Morgunblaðið - 29.12.2018, Page 33

Morgunblaðið - 29.12.2018, Page 33
UMRÆÐAN 33 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2018 Kaupfélag Skagfirðinga óskar starfsfólki, félagsmönnum, viðskiptavinum svo og landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Kaupfélag Skagfirðinga Hvítur leikur og mátar í 2. leik: 1. Dh8 a) 1. ... Kf4 2. Dd4 mát b) 1. ... Kh4, 1. ... Kh5 1. ... Kh3 2. Bf5 mát. Hvítur leikur og mátar í 2. leik: 1. Bc6 a) 1. ... Ra2 2. Rb3 mát. b) 1. ... Rb3 2. Rxb3 mát. c)1. ... Rxd3 2. e3 mát. d) 1. ... Rxe2 2. Rb3 mát. e) 1. .. e3 2. Rf3 mát. f) 1. .. exd3 2. e3 mát. g) 1. ... e6 2. Dd7 mát h) 1. ... e5 2. Bb6 mát. i) 1. ... Bf3, 1. .... Bf5 2. Dg1 mát j) 1. ... Be6, 1. ... Bd7, 1. ... Bc8, 1. .. Bxh3 2. Hxe4 mát. 3. Hvítur leikur og mátar í 3. leik: 1. Bg5 a) 1. .. Rxg5 2. Hxg5 Ka3 3 Ha5 mát. b) 1. ... Rf6 2. Bxf6 Ka3 3. Ha5 mát. c) 1. ... Rf8 2. Bd8 og 3. Ha5 mát. 4. Hvítur leikur og mátar í 3. leik: 1. Dh1 a) 1. .. hxg5 2. Dg2 hxg2 3. Rxg2 mát b) 1. .. Kxg5 2. Rg2 hxg2 3. h4 mát. 5. Hvítur leikur og vinnur: 1. Hd8+ a) 1. ... Kc1 2. Be2 cxd1(D) 3. Hxd1+ og vinnur. b) 1. .. Ke1 2. He8+ Kd2 ( eða 2. .. Kxd1 3. Hd8+ Kc1 4. Hc8 Kd2 5. Kb2 og vinnur ) 3. Rc3 c1(D)+ 4. Rb1+ Kd1 5. Hd8+ Ke1 ( eða 5. ... Kc2 6. Hc8+ Kd1 7. Be2+ og vinnur ) 6. Hf8! – hótar 7. Hf1 mát – Svartur er varnarlaus. 6. Hvítur leikur og vinnur: 1. h7 Bh5 2. Rf4 gxf4 3. h8(D) Bg6+ 4. Ka1 Be7 5. Rf3 Bf6+ 6. Re5+ Ke7 7. Dh4! og vinnur. Lausnir á jólaskákþrautum Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Það að fá nýtt ár, strax eftir jólin, með vaxandi birtu, er uppörvandi og blæs bjartsýni í brjóst. Nýtt upphaf, og ósjálfrátt er komið fram á var- irnar stefið úr Opinberunarbókinni um „nýjan himin og nýja jörð“. En hvers menn vænta af nýju ári fer eftir því hvar hver stendur í mannlífsbrekkunni. Unglingana dreymir fram fyrir sig um nokkur ár. Ungar fjölskyldur standa í stór- ræðum og gera plön fyrir nútíð og nána framtíð, og hugsa ekki aftur nema til að hrylla sig yfir óguðlegum námslánum. Eldra fólkið hefur þarna færri möguleika. Það á tæpast langa fram- tíð til að gera plön um, og það getur varla lifað stöðugt í fortíðinni, þá verður það svo leiðinlegt að enginn nennir að samneyta því. Þeirra besti kostur er því að halda sig við núið og gera sem best og mest úr því. Þessi skal vera ósk og nýárs- boðskapur til samferðafólksins á þessum tímahvörfum. Það léttir allt- af lundina hjá okkur hér við heim- skautsbauginn þegar sólin snýr aftur: Njótið stundarinnar. Sunnlendingur. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Fram til birtunnar Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.