Morgunblaðið - 29.12.2018, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2018 37
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Íbúð með sérinngangi eða sérbýli
óskast. Ábyrg reyklaus 4 manna
fjölsk. óskar eftir húsnæði í Rvk eða
nágr. Skilvísi, heiðarleiki, reglusemi,
ekkert dýrahald. Vinsamlega
sendið upplýs. á h34@simnet.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar í
úrvali Auk gullhringa eigum við m.a.
titanium og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerða-
þjónusta. ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Víkingur – Endurnýjun aðalvallar. Jarðvinna,
lagnir og tæknirými, útboð nr. 14385.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins.
Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem
veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að
því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Þroska- eða iðjuþjálfi óskast til starfa
Sólheimar ses. óska eftir að ráða þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa á atvinnu- og virknisviði Sólheima. Í boði er: 100% starf í
dagvinnu. Um er að ræða spennandi og lærdómsríkt starf sem er í þróun við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu umhverfi.
Starfssvið
@ .
.*
'
A
!
.
'
$
'
%
5B
&
5
'
.
Menntunar- og hæfniskröfur
#
' '
* ' '*
" %
' '
+
= %
%
$
!
* 0
5
)
$.
! '
$.
!
.
B
& 4 /(
.* '
' '
4 + '*
.*
'
.
' '
4 A
.(
!
.* (
$.
4 A
"
+ ' & C Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2019
=
%% ) "( !
' '*
.
< . 4
;. 4
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
OG FLEIRA