Morgunblaðið - 29.12.2018, Qupperneq 42
42 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2018
Tök okkar á málinu og tök þess á okkur eru náskyld áhyggjuefni. Í eftirfarandi dæmi hafa meinleysisleg
orðin slegið höfund blindu. Ella verður það að teljast lýsa nokkurri stífni, já, hreinlega þverúð, að „ganga
gegn vilja heimamanna hvort sem þeim líkar það vel eða illa“.
Málið
29. desember 1969
Sigurður Nordal prófessor
hlaut heiðursverðlaun úr
sjóði Ásu Guðmundsdóttur
Wright þegar þau voru veitt í
fyrsta sinn.
29. desember 1976
Um tvö hundruð íbúar í Æsu-
felli 2 í Reykjavík urðu að
flýja íbúðir sínar þegar eldur
kom upp í geymslum. Gang-
arnir fylltust af reyk svo að
mörgum varð að bjarga af
svölum.
29. desember 1995
Ríkisstjórnin ákvað að ekki
væri lengur hægt að óska
nafnleyndar þegar sótt væri
um opinberar stöður hjá
Stjórnarráði Íslands. Nokkr-
um mánuðum síðar var slíkt
ákvæði sett inn í lög um rétt-
indi og skyldur opinberra
starfsmanna.
29. desember 1999
Björk Guðmundsdóttir var
valin tónlistarmaður aldar-
innar á samkomu í Há-
skólabíói. Bubbi Morthens var
valinn rokkari aldarinnar og
Vilhjálmur Vilhjálmsson
söngvari aldarinnar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
4 2 6 3 5 8 9 7 1
5 7 3 6 9 1 8 4 2
9 1 8 7 2 4 5 3 6
2 8 7 1 6 5 4 9 3
3 4 9 8 7 2 6 1 5
1 6 5 9 4 3 2 8 7
8 3 2 4 1 6 7 5 9
6 9 1 5 8 7 3 2 4
7 5 4 2 3 9 1 6 8
5 6 2 1 9 4 7 8 3
4 9 1 7 8 3 6 2 5
8 7 3 6 2 5 9 4 1
3 2 5 9 4 6 1 7 8
9 8 7 2 3 1 4 5 6
1 4 6 5 7 8 2 3 9
7 5 8 4 1 9 3 6 2
6 1 4 3 5 2 8 9 7
2 3 9 8 6 7 5 1 4
4 3 1 9 2 8 7 5 6
8 6 9 1 5 7 2 4 3
7 5 2 6 3 4 9 1 8
2 8 6 5 1 3 4 9 7
5 1 4 7 8 9 3 6 2
3 9 7 2 4 6 5 8 1
9 4 8 3 7 1 6 2 5
6 7 5 8 9 2 1 3 4
1 2 3 4 6 5 8 7 9
Lausn sudoku
6 9
5 7 6 1 8
7 2 3
2
9 8 1 5
6 7
8 3 2
9 1 3 2
8
4 1 3
8 6 2 9
5 4
9
5 2 3 9
4 9 6
1 3 8
2 3 8 5 1
4 3 6
9 2
7 2 6 1
2 1 3 4
3 6
2 8
4
6 8 2 3
1 8 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
A G I M R Æ Ð U M A N N S I N S X P
N G K Á B Y R G Ð A R L A U S A R N
N Y I L G E F K Y P B M X Z H L X N
A Y E K R I N B L N D F G D R A I D
L E L D N A D A Y Ó Q L O J I J E Z
R G G N T M Ð S L N S U G F A J N I
E K U É R F B G H M Q E R B T D G P
F E N T G A I E G U A D T B D N W R
A V N L E L N N W Y N G K T C P T A
L U U A X Q S R N Q B G A C I Y F V
Á M K P G G J F A U V I R V Z N J Ð
M L A S T Q J P Q G N Ð R U Æ K U Ó
D T E M V Q P M C L N N A T Ð D M J
B A N A J G N I F R E I I K S U B L
Z K U D G V X D A X F K N A N E M H
H N K V E N L E G A W A I K V A V S
V V Y X F Z V H F L Ó Ð I Ð Æ I R F
T O Z W P V Y N E B K V W E Q L V Q
Alténd
Erfingjana
Finnunni
Flóðið
Hljóðvarpi
Hungruðum
Klósettinu
Kunnugleiki
Kvenlega
Lækningarnar
Málaferlanna
Rankað
Ræðumannsins
Vestribyggðar
Ábyrgðarlausar
Ævagamlan
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Sukks
Stálu
Stutt
Nóar
Trant
Meta
Niðurlags
Skjól
Æfum
Forin
Rúmið
Mirra
Kæpa
Orm
Urgur
Áta
Burgeisar
Keyrt
Dimm
Lappa
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Aumt 6) Hátíðin 7) Náin 8) Lokkaði 9) Róar 12) Sorp 16) Afkvæmi 17) Afls 18)
Stuttur 19) Tapa Lóðrétt: 1) Áhalds 2) Stikar 3) Iðkað 4) Annir 5) Meiða 10) Ósætti 11)
Reiðri 13) Offra 14) Passa 15) Ýkjur
Lausn síðustu gátu 282
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2
a6 8. O-O-O Bd7 9. f4 Be7 10. Rf3 b5
11. Bxf6 gxf6 12. Kb1 Db6 13. Re2 Ra5
14. f5 Rc4 15. Dh6 Hc8 16. fxe6 fxe6
17. Rf4 Rxb2 18. Kxb2 d5 19. Rd4 Bb4
20. Kb1 Dd6 21. Be2 e5 22. Dg7 Hf8
23. Bh5+ Kd8
Staðan kom upp á breska meist-
aramótinu í útsláttarkeppni sem lauk
fyrir skömmu í London. Enski ofur-
stórmeistarinn Michael Adams
(2.706) hafði hvítt gegn stórmeist-
aranum Simon Williams (2.466). 24.
Dxf8+! og svartur gafst upp enda
taflið gjörtapað eftir t.d. 24...Dxf8 25.
Rde6+ Bxe6 26. Rxe6+ Ke7 27. Rxf8.
Hraðskákkeppni taflfélaga hefst kl. 13
í dag í Rimaskóla. Hver sveit er skipuð
6 keppendum auk varamanna. Skák-
deild Fjölnis sér um að halda mótið
en nánari upplýsingar um það má
finna á skak.is. Heimsmeistaramótið í
hraðskák hefst í dag.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Óvænt einlægni. N-Enginn
Norður
♠G732
♥G2
♦4
♣ÁKDG94
Vestur Austur
♠D106 ♠5
♥65 ♥Á984
♦1072 ♦DG98653
♣87652 ♣10
Suður
♠ÁK984
♥KD1073
♦ÁK
♣3
Suður spilar 6♠.
Kiddi kaldhæðni fékk ekki viðurnefni
sitt í skírnargjöf – hann hefur unnið
fyrir því á löngum tíma. Þegar Kiddi
hrósar makker sínum fyrir að tapa
„borðleggjandi“ slemmu er því líklegt
að meiningin sé önnur og kaldr-
analegri. En það er ekki einhlítt.
Umræddur Kiddi er fastagestur í
spilaklúbbi Frank Stewarts og heitir
þar „Cy the Cynic“. Hann var blindur í
þessu spili og fylgdist með makker
sínum glíma við 6♠ eftir hindrun aust-
urs í tígli. Sá var enginn annar en fem-
ínistinn Vanda (Wendy the club fem-
inist), sem lætur ekki karlrembu eins
og Kidda bjóða sér hvað sem er.
Útspilið var tígull og Vanda tók strax
♠ÁK. Eftir stutta umhugsun spilaði
hún næst laufi og svínaði níunni! Um
framhaldið þarf ekki að fjölyrða, en
Kiddi var stórhrifinn og lét það í ljós á
einlægan hátt með orðunum „vel gert,
makker“.
„Nagaðu spilin þín,“ var svarið.
Sálm. 16.1-2
biblian.is
Varðveit mig, Guð,
því að hjá þér leita
ég hælis. Ég segi
við Drottin: „Þú ert
Drottinn minn, ég
á engin gæði nema
þig.”