Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Side 24
22
2. Ytra-Lóni á Langanesi í N.-Þingeyjars. 1911
3. Rangá á Fljótsdalshéraði, N.-Múlasýslu 1913
4. Egilsstöðum i Vopnaf., N.-Múlasýslu .. 1919
5. BessastöSum á Álftanesi, Gullbr.sýslu .. 1920
Fjárræktarfélög.
Stofnár
1. Bárðdælinga.............................. 1884
2. Mela- og Leirársveitar................... 1916
3. Hvammshrepps í Vestur-Skaftafellssýslu 1917
HiS íslenska garSyrkjufélag.
Stofnað 1885, endurreist 1. des. 1918, stjórnaraðsetur:
Reykjavík. Mark og mið þess er að efla garðyrkju hér
á landi með því að sjá um, að félagsmenn geti fengiS
keypt gott og nægilegt fræ til útsæSis, jurtir og runna,
tilbúin áburSarefni, verkfæri o. fl., er aS garðyrkju
lýtur, og afla þekkingar á því, hverjar tegundir best
þrífast hjer á landi og hverja aSferS skuli viðhafa til
þess aS ræktun þeirra lánist sem bezt; og sjá um, aS
þessi þekking útbreiSist meðal almennings í ræðu og
ritum, ennfremur glæða áhuga landsbúa á garSyrkju,
meS sýningum og verðlaunum eður á annan hátt. —
Félagsmenn greiða 2 kr. í árstillag eða 20 kr. í eitt skifti
fyrir öll. Stjórn félagsins er nú: Hannes Thorsteins-
son, bankastjóri, Skúli Skúlason, præp. hon., og Einar
Helgason, garSyrkjustjóri.
GarSyrkjustjóri ríkisins.
Starf þetta var stofnað með fjárlögum 1919, og faliS
Einari Helgasyni, garðyrkjumanni í Reykjavík.
Hann aðstoðar ríkisstjórnina og stjórn Garðyrkju-