Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 26
24
Stíflugarðar ................................... 4 m3
Vatnsveituskurðir, einstungnir ................. 15 m3
Vatnsveituskurðir, 0,7 m. á dýpt ............... 12 m3
Vatnsveituskurðir, 0,7 til 1 m. á dýpt .... 10 m3
Vatnsveituskurðir, I til 1,5 m. á dýpt .......... 8 Iti3
Lokræsi, með grjóti (malarræsi) ................ 5 m
Lokræsi, með hnaus (holræsi) ................... 10 m
Lokræsi, með pípum (pípuræsi) ................... 6 m
Áburðarhús, úr torfi, vegghæð alt að 2 m. .. 2 m3
Áburðarhús, úr grjóti, steinlímd eða steypt 0,5 m3
Safnþrær, steinlimdar eða steyptar ............ o,S m3
Safnþrær, úr torfi eða þiljaðar ................. 2 m3
Tún og engjavegir, upphleyptir, minst 2 m. á
breidd, mölbornir og akfærir .............. 10 m3
Bændaskólarnir á Hólum og Hvanneyri.
(Reglugerð 6. ág. 1908).
Tilgangur skólanna er að veita bændaefnum nauð-
synlega sérþekkingu, til undirbúnings stöðu þeirra.
Nemendur fá ókeypis: kenslu, húsnæði, rúmstæði með
dýnum, ljós og hita. Annars kosta þeir sig sjálfir.
Inntökuskilyrði: umsækjandi hafi ekki næman sjúk-
dóm, sé fullra 18 ára (hér má fá undanþágu), sé sið-
samur og hafi unnið 1 ár að almennum bústörfum,
sé vel læs og skrifandi, kunni 4 reikningsgreinar í heilu
og brotum, riti íslensku stórlýtalaust og skilji auðvelda
dönsku. Skilríki frá sóknarpresti eða tveim valinkunn-
um mönnum um þessi atriði, fylgi umsókninni um inn-
töku í skólann, sem komin sé til skólastjóra fyrir júní-
lok.
Skólaverunni fylgir engin prófskylda.
Námstíminn er 2 vetur. Skólaárið á Hólum 1. okt. —
joi, aþríl, en á Hvanneyri 15. okt.— 30, apríl.