Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Side 25

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Side 25
félagsins í garðyrkjumálum, ferðast um landið árlega og leiðbeinir ókeypis. Aðallega ferðast hann til kaup- túna landsins, en siður út um sveitir, kostnaðarins vegna, þar sem honum er ætlað að greiða allan kostnað af launum sínum. Öllum er heimilt að leita til hans munnlega og skriflega með allar leiðbeiningar viðvíkj- andi garðrækt, trjárækt (nema skógrækt) og blómarækt og þar með um áburðarefni og verkfæri. Dagsverk er talið (samkvæmt skilyrði fyrir styrk úr ríkissjóði til búnaðarfélaga) : Túnslétta ...................................... 50 m2 Túnnýrækt, óbylt land ......................... 100 m2 Túnnýrækt, flag og sáðsléttur .................. 50 m2 Sáðreitir, byltir og blandaðir ................. 50 m2 Grjótgarður, einhlaðinn, hæð 1,25 m.............. 6 m Grjótgarður, tvihlaðinn, hæð 1,25 m.............. 4 m Grjótgarður, úr höggnu grjóti, h. 1,23 m. .. 2 m Garður úr torfi og grjóti, h. 1,23 m........ 6 m Gaddavírsgirðing, h. 1,1 m., 6 m. milli stuðla: a. með 5 strengjum eða fleiri ............. 8 m b. með 4 strengjum og undirhleðslu .. 10 m c. með 3 strengjum og undirhleðslu .... 20 m Slétt virgirðing, 3 str. eða fleiri ............ 12 m Torf- eða grjótgarður, h. 0,63, með 3 gadda- vírsstrengjum .............................. 7 m Sami, h. 1 m. með 2 strengjum ................... 6 m Virnetsgirðing, hæð 1 m.......................... 6 m Varnarskurður, breidd 2 m., dýpt 1 m. og garður á bakka h. I m. eða 0,65 með 1 gaddavírsstreng .......................... 8 m Flóðgarðar ...................................... 6 m3

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.