Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Blaðsíða 42

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Blaðsíða 42
40 1111211 Pétnrs Hjaltesteds í Reybjavík er hin fjölbreyttasta i þeirri grein hér á landi. Er því hagfelt fyrir menn utan af landi að senda verzluninni pantanir sínar sem afgreiddar verða um hæl hvert á land sem óskað er, gegn póstkröfu. — Söfnuðir og fclög geta pantað tækifæris- gjafir sínar, hvenær sem vill, og úr hverjum málmi sem er, gulli eða silfri. Sem tækifærisgjöfum vil ég sérstaklega mæla með: „T a f f e 1“ - ú r n m, lögðum með gulli (Verð: frá 250 til 1200 krónur). Gull-Úrum, fyrir karla og konur. Silfur og plett-„kaffistellnm“ og öðr- ura stærri silfurmunum. — Gimsteina- hringum og mörgum öðrum verðmæt- um munum, sem ávalt eru fyrir hendi. Trúlofunarhringar úr 14 og 18 karat gulli eru ætið fyrirliggjandi vegna unga fólksins. Virðingarfylst Pétur Hjaltested Símar: 68 & 216 Fósthólf 214

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.