Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Blaðsíða 34
32
Ríkisveðbanki.
(Útdráttur úr lögum 1921).
Tilgangurinn er að veita lán um langt árabil gegn
tryggingu í fasteignum eða ábyrgð sýslu- eða sveitar-
félaga eða löggiltra félaga fasteignaeigenda til engja-
áveitu, raforkuveitu, samgirðinga o. fl.
Bankinn tekur við veðdeildum Landsbankans, Rækt-
unarsjóði (1 milj.), Kirkjujarðasjóði (1 milj.) og úr
Viðlagasjóði 1 milj. kr.
Umboðsskrifstofur eiga að setjast víða um land, sem
taka við lánsumsóknum og gefa leiðbeiningar, innheimta
árgjöld og selja bankavaxtabréf.
Póstburðargjald.
(Útdráttur úr lögum 1921).
Almenn bréf. 20 gr. og minna............ 20 au.
yfir 20 gr. að 125 gr...... 40 au.
yfir 125 gr. að 250 gr..... 60 au.
Undir þyngri bréf kostar 20 au. undir bréfið og 20 au.
fyrir hver 20 gr.
Spjaldbréf 15 au.; með svari 30 au.
Krossband 10 au. fyrir hver 50 gr.
Abyrgðargjald fyrir þessar sendingar 30 au.
Peningabréf, sem alm, bréf auk 20 au. fyrir hverjar
100 kr., þó minst 60 au.
Póstávísanir. 25 kr. eða minna.............. 30 au.
yfir 25 kr. að 100 kr.......... 60 au.
hverjar 100 kr. síðan.......... 20 au.
Póstkröfur, sama og ávísanir, auk 20 au. fyrir hverja
sendingu.