Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 7
3
plestir munu einnig hafa orðið varir við Það,
hvað minningarnar eru oft hugnæmar, Þó að atburð-
urinn, sem Þær minna á, hafi fundist lítt hrífand^
Mun Það vera af sömu ástæðu og hjer hefir vérið
minst á: að við aðhyllumst fremur Það.sem erfjær
okkur en nær* Af Þessu leiðir mikla ójgefu yfir alif;
mannkyn, meiri en margan griman
Vík jeg nánar að Því síöar í Þessum línum.
ðskin er jafnaldra mannkynsins og marmaraia.
Fyrstu foreldramir fengu hana i vöggugjöf. Síðan
hefir hún gengið i arf lið fram af liðt Hún heyrisi
i gráthljóðinu i vöggunni og andvarpinu á bana-
beðnum.
Kröfur mannatil lifsins byrja jafnan snemma og
verða löngum háværar. ðskin er ge tin af Þeim.
ðskin er Þá hrópandi rödd sálarinnar eftir
hverskonar kröfum og löngunxjm, sem óskandinn hygg-
ur sjer til bóta verða, eða ætluð er náunganum til
baga. Þvi að óskir.geta bæði verið jákvæðar og nei-
.kvæðar - góðar og illar, Fer slikt eftir skapgerð
og Þroska óskandans.
Það lætur að likindum að menn höfðu og hafa enr
mikla tröllatrú á óskinni. En sá er ljóður á Þeirii
trú, að mátturinn var og er haldinn felast i ósk-
inni sjálfri. ðskin er borin fram, og á svo að upp-
fyllast askandanum fyrirhafnarlaust. Bein afleið-
ing af Þessu verður sú, að oft er óskað,til Þess
að komast sjálfur hjá erfiði. pað getur aftur bú-
ið banaráð lifsÞreki, siðferði og sómatilfinningu.
Til er Það,' að nemandi óskaði Þess, að engin eðfL-
isfinsáii væri til, vegna Þess, að hann Þurfti að
leggja mjög að sjer til Þess að nema hana. Okkur
hættir um of við að vilja hafa sem minst fyrir
hlutunum. Vitnar mál vort Þar best um huga okkar.
Algengar eru nú málsgreinar eins og Þessar: "Mjer
liður ágætlega, Þarf litið að reyna á mig," „Mjer
likar verkið vel, Það er svo ljettj' i'Minstu ekki á
heyskap, hann er bæði erfiður og leiðinlegur',' o. ;
frv.