Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 16

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 16
-12- E I Ð A M ö T I Ð 19 2 6 Laugardaginn 3. júlí 1926 var Eiðamót haldið í hólmanum í 'Eiðavatni. Kl„ 2 um daginn voru allir mótsgestir komnir Þar saman. Þá setti form. Ás- mundur G-uðmundsson mótið með fáum orðum og bauð alla velkomna. Þá var sungið: ,fÞú bláfjalla geim- uri' - Því næst flutti Sigurður Helgason erindi, sem hann nefndi Iðunnarepli. Þá flutti Guðgeir Jó-- hannsson ræðus er hann nefndi Framtiðaróðul Is- lands. Næstur talaði öli Guðbrandsson um fágun hugsanalífsins. Eftir Þetta talaði Þorkell Bjó’rnsson. Nefndi hann erindi sitt: Styrkjum bróóurböndin. Þá tók við hlje. Skemtu menn sjer við leiki ýmsa,en aðr- ir rjeru um vatnið. Þá var kaffidrykkja. Að henni lokinni hófust erindi á ný. Ásmundur Guðm\mdsson fl'utti erindi um Prans frá Assisi. Þvi næst var rætt um fjelagsmál. Fjehirðir lagði fram reikning sambandsins og sýndi hann 60 kr. sjóðseign. A. G. skýrði frá Því, að nú væri komið tjald Það, er samÞykt hefði verið að kaupa á siðastl. ári. Kost- aði Þáð um 400 kr. En Samvirkjafjelagið mundi að likindum kaupa Það að hálfu. Engu að siður væri nú Þörf á allmiklu fje. Reikningurinn var Þvi næst borinn upp til atkv, og sarnÞ. i e. hlj. pessu næst var gengið til stjó|r: arkosninga. Var hún endurkosin i e. hlj.En i vara. stjórn voru kosnir: páll Hermannsson, Björn Gutt- ormsson og Þorkell Björnsson. Að Þessum fundi lokA um flutti Eixúkur Stefánsson erindi, er hann nefndi Kveðjuhugsanir. Næstur ta.laði pórgnýr Guðmundsson. Nefndi liann erindi sitt Gamalt og nýtt. - Siðastur talaði Ivris inn Arngrimsson um ýmsa viðburði i sögu íslendinga er hann með ályktunum sínum tengdi nánar við nú- timalif Þeirra. - Nú var kvöld komið og samkomunm lokið i hólmanum. Meðan fólkið fór yfir sundið voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.