Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 23
19'
við að eiga vorhug, eða með öðrum orðum, ef við
viljum styðja að vexti sjálfra okkar og annara}Þá
verður hugarheimur okkar að vera bjartur og hreinri,
hlýr og frjór.
If3ælir eru hjartahreinir, Þvi að' Þeir munu guð
sjaff,
sagði höfundur kristindomsins, Plest'ir gefa
Þeim orðun of litiim gaum og leggja litla rækt vi2
Þennan Þátt lifsins, af Því að Þeir halda, að Þ>ær
hugsanir, sem ekki birtást i orðum eða gjörðum,
verði ekki daemdar af öðrum, En álit annara rasður
oft helst til iniklu um breytni manna. Hjer er of
skamt horft, Þvi að allar hugsanir hafa einhver á-
hrif á lif okkar. "Við verðum Það sem við hugsumi'
Þannig koma jafnvel leyndustu hugsanir okkar fram
i dagsljósið.
Á miðöldunum var enskum aðalsmánni eitt sinn
kastað i sefilangt fangelsi. Hann, var fyrst mjög
örvæntingarfullur, en brátt lserði hann að sætta si
við örlög sin, Hann lá oft á bæn með speritár greij-
ar. Pór hann Þá að Þrá að láta guðrækilegar til-
finningar sinar i ljósi á einhvern hátt. Hann sá.r
bað fangavörðinn að útvega sjer meitil, og er hann
hafði fengið hann, vann hann marga mánuði að Þvi
að höggva mynd Jesú á krossinum á klefavegginn. Og
dag einn horfði myndin niður til fangans með svo
miklum kærleik og guðdómlegri Þolinmæði, aö hann
hjelt að kraftaverk hefði gjörst og myndin, fengið
lif. En hjer hafði ekki gjörst annað en Það,að til
finningarnar hans djúpu höfðu birst i gráum og köl
um steininum. Á líkan hátt mótar innra lif okkar
ytra lifið eða lifsstarf okkár.
Þegar jeg litast um 1 hugsana-heimi minum,sje
jeg að Þar er, Þvi miður, margt, sem ekki er í ætt
við vorið og dregur úr en eflir ekki andlegan
Þroska minn. Og jeg býst við, að svo sje^einnig
um sum af ykkur . En andi okkar allra Þráir að
verð^ahreinn og frjáls, Við höfum vist öll ein-
hvemtima fundið til Þess sama og Stgr. Th. skáld,
er hann eitt sinn kom að litilli lind. Á bakka