Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 59

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 59
-55 harrn hafði strítt fyrir hann i fullán fjorðung aldar. Þjóðin Þekti Þar ekki sinn vitjunartima. Sumir menn halda, að Þa hafi einhverir strengir brostið i sál Kristófers. En jeg fyrir mitt leyti efast um Það, hygg, að svo muni ekki hafa verið. Aðeins hefir hann sjeð Það gleggra en áður,hversu hið góða i mönnunum má sín stundum grátlega lít- ils. Veslings, veslings viljinn góði vonleysið i augum Þinum. Hann varð á eftir prestur i Osló, og Það kom stundum fyrir i miðri práedikun, að harrn hætti alt i einu og horfði á söfnuðinn eins og inn i hverja sál djúpt og lengi. Boðskapiirinn, sem hann flutti, var honum sama heilaga alvaran og 'áður. Og hafi hann stundum hugsað eins og meistari hansiSjándi sjá Þeir ekki og heyrandi heyra Þéir hvorki nje skilja, Þá hefir Það verið af djúpum kserleika. Spá-- maðurinn frá Gautsdal, sem áður var kallaður,hef- ir eins og Elia forðum bygt von sína á Guði og að hann gæfi sjer Þá, er ekki beygðu knje fyrir Baal, í einkalifi sinu fjekk hann einnig að rejma Þungar sorgir. Börn hans fengu 'berkla og 5 Þeirra dóu i broddi lifsins. Kristófer talaði sjálfur yf-- ir Þeim. Það hafði mörgum orðið minnisstætt, er hann stóð við kistu Ölafs sonar sins 17 ára gam- als og sagði með bros á vörum frá drengnum sinum lifsglaða, Þeim eina, sem eftir var, er lægi nú fölur undir blómsveigunum. Og amman aldurhnigna hafði sagt heima á eftirii.Hjér er nú sigurhátíðf Við skulum i'anda skilja við Kristófer Bruun, >ar sem hann horfir á kistuna siga niður i gröf- ina. Hann var mestur Þar, hefir verið 'sagt. Hann sá hið ytra lif, yndi, ljóma, starf og Það, sem hann unni heitast, hverfa i dimma' gröfina. Hið sama hafð'i hann áöur reynt. Og skólinn hans var eitt barna hans. Sólarlag er komið. En varö æfi hans ekki enn fegri og fullkomnari við Það alt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.