Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 61
-57-
A VEGAMÖTUM.
Kveðjuorð til Eiðasambandsins á mótinu 1928.
pað var um vor fyrir 9 árum að jeg kom hingað
fyrst á pljótsdalshjerað. Loftið var Þrungið ilm
og Þytur vorsins fylti alt lífi. Harin sriárt einn-
ig við sál minni, og hún teigaöi heiörikju himins-
ins. Jeg hugsaði um hlutverkið, sem biðx min,manns-
sálirnar ungu, er jeg ætti að vinna. Mjer Þótti
Það mikið og dásamlegt, og með.einhverjum undra-
hætti rann Það saman við náttúrufegurðiná umhverf-
is mig. Jeg hefi aldrei fagnað Þvi meir og hjartað
fyltist björtum framtiðarvonum.
Hafa feer vonir xaest? Það er eðlilegt, að svo sje
spurt, Þegar horft er til baka. Jeg get svarað
bæði neitandi og játandi. G-angan hefir stundum ver-
ið erfið og öræfi og eyðisandar skifst á við blómgv-
aðar grundir. Enda verðixr veruleikinn aldrei eins
og menn hugsa sjer hann. SÓlskinið fölnar, skugga
dregur upp, og svo skriða Þeir aftur i "f'eluri Heild-
armyndin verður önnur en ætlað var. Þegar állra
best lætur, má líkja vonunum við farfuglahópana,
sem fljúga yfir hafið. Hversu ljett og djarft sem
Þeir svifa, Þá hniga einhverir niður i öldur Þess.
En svo mikið hefi jeg Þó fundið af Þvi, sem jeg
vonaði og Þráði, að ætti jeg að velja um vonirnar
einar Þá og veruleikann nú, Þá myndi jég að likind-
um velja hann. Ekki svo að skilja, áð veruleikinn
sje bjartari en vonimar, Það er hann ekki,heldur
hefir hann Það fram yfir Þeer, að vissa er féngin,
sem aldrei verður aftur tekin. Vonin er aðeins von,
veruleikinn staðreynd.
Ekkert hið ytra veldur Þvi, að jeg segi Þetta.
Mjer er Það að visu mikið gleðie'fni, hvérsu ytri
aðstæður hafa batnað, og jeg veit, að Það var al-
veg nauðsyrilegt, en voriirnar minar fyrstu beindust
Þó ekki að Þvi. Ekki var Það heldur fróðleikurinn
einn út af fyrir sig, sem skólinn myndi veita. Nei,