Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 58

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 58
-54- fann Þaö, aö lifið hafði tilgang. En í kristindóm- inum var enn margt, sem hann gat ekki fengist til að játa. Einkum var Það upprisa Krists. Skilning- ur hans gat ekki fallist á hana. "Jeg var i fyrstv. velánægður með trú mína'; segir hann. „Það var djúp staðfest i milli hennar og Þess að stara inn i endalaust myrkriö eða hrópa út i auðan himingeim- inn. En hún var hvorki verulega sterk nje heit og varð Það ekki, Þó jeg reyndi til að efla hana. Lof- söng minn hrast Þrótt og bænina mátt." pegar hann hafði lifað nokkra hrið við Þá -trú - Gyðingdóminn, sem hann kallaði, Þá barði hann á hið Þró’nga hlið að kristil'egri kirkju. Hann öðlað-. ist i hjarta vissuna um Það, að Jesús Krist\xr væri risinn upp frá dauðum. "Og Þá -um leiðy segir harjij "fjekk jeg' trúna á alt Það, sem postullega trúar- játningin er að lýsa. Það-var eins og jeg fyndi heilt sannleikshaf. Jeg laugaði mig i Þvi, fann aö hjálpræðið stóð fátækri sál minni til boða og jeg fagnaði og' hló, hló að öllum spumingunum, sem mennirair eru að brjóta heilann um og kvelja sig á. Þó að Þessi heimur hefði Þá farist, Þá hefði mjer fundist minna um Það en hið mikla, sem nú var orðiði' Kjarna trúar sinnar lýsti hann seinna svo í ó'rfáum orðum: "Jeg trúi Þvi, að yfir Þessari . veröld, sem við eigum dvöl i, Þreifum fyrir okkur, syndgum, elskum og hötum, sje heimur ljóss, kær- leika, lifsÞróttar, sælu, fullkomnunar, heimur Þar sem "faðir dýrðarinnar" býr. Og jeg trúi Þvi, að i eitt skifti háfi dýrð Þessa æðra heims leifr-- að fram úr skýjum villu, vonleysis og dimmu Þess- arar jarðar. pað var daginn Þann, sem Jesús var uppvakinn frá dauðum fyrir dýrð föðursins** Listaverk æfinnar - vildi Kristófer Bruun láta verða til, og hann var trúr lifshugsjón sinni, Þjónaði i kærleika og auðmýkt G-uði og mönnum til dauða, En listaverkið var ennÞá örðugra viðfangs- efni en hann hugði. Skóli hans lagðist niður, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.