Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 58

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 58
-54- fann Þaö, aö lifið hafði tilgang. En í kristindóm- inum var enn margt, sem hann gat ekki fengist til að játa. Einkum var Það upprisa Krists. Skilning- ur hans gat ekki fallist á hana. "Jeg var i fyrstv. velánægður með trú mína'; segir hann. „Það var djúp staðfest i milli hennar og Þess að stara inn i endalaust myrkriö eða hrópa út i auðan himingeim- inn. En hún var hvorki verulega sterk nje heit og varð Það ekki, Þó jeg reyndi til að efla hana. Lof- söng minn hrast Þrótt og bænina mátt." pegar hann hafði lifað nokkra hrið við Þá -trú - Gyðingdóminn, sem hann kallaði, Þá barði hann á hið Þró’nga hlið að kristil'egri kirkju. Hann öðlað-. ist i hjarta vissuna um Það, að Jesús Krist\xr væri risinn upp frá dauðum. "Og Þá -um leiðy segir harjij "fjekk jeg' trúna á alt Það, sem postullega trúar- játningin er að lýsa. Það-var eins og jeg fyndi heilt sannleikshaf. Jeg laugaði mig i Þvi, fann aö hjálpræðið stóð fátækri sál minni til boða og jeg fagnaði og' hló, hló að öllum spumingunum, sem mennirair eru að brjóta heilann um og kvelja sig á. Þó að Þessi heimur hefði Þá farist, Þá hefði mjer fundist minna um Það en hið mikla, sem nú var orðiði' Kjarna trúar sinnar lýsti hann seinna svo í ó'rfáum orðum: "Jeg trúi Þvi, að yfir Þessari . veröld, sem við eigum dvöl i, Þreifum fyrir okkur, syndgum, elskum og hötum, sje heimur ljóss, kær- leika, lifsÞróttar, sælu, fullkomnunar, heimur Þar sem "faðir dýrðarinnar" býr. Og jeg trúi Þvi, að i eitt skifti háfi dýrð Þessa æðra heims leifr-- að fram úr skýjum villu, vonleysis og dimmu Þess- arar jarðar. pað var daginn Þann, sem Jesús var uppvakinn frá dauðum fyrir dýrð föðursins** Listaverk æfinnar - vildi Kristófer Bruun láta verða til, og hann var trúr lifshugsjón sinni, Þjónaði i kærleika og auðmýkt G-uði og mönnum til dauða, En listaverkið var ennÞá örðugra viðfangs- efni en hann hugði. Skóli hans lagðist niður, er

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.