Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2015, Qupperneq 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2015, Qupperneq 1
Reykjahlíðarkirkja. Reykjahlíð í Mývatnssveit var nátengd lífi skáldkonunnar Guðnýjar Jóns­ dóttur sem lengst af hefur verið kennd við Klambra í Aðaldal, þar sem hún bjó með manni sínum Sveini Níelssyni presti. Sú sambúð var henni sjaldnast til ánægju. Reykjahlíðinni fylgdi mikil gleði en einnig sorg. Þaðan komu hinir glaðværu synir prestshjónanna sem færðu birtu og yl í bæinn en þangað neyddist Guðný einnig til þess að bera Sigríði litlu dóttur sína aðeins tíu mánaða gamla. Hún sá hana aldrei meir. (Teikning Atli Már) ISSN 1023-2672 3. tbl. 33. árg. – september 2015 Meðal efnis í þessu blaði: Guðfinna Ragnarsdóttir: Guðný Jónsdóttir skáldkona frá Klömbrum Guðfinna Ragnarsdóttir: Stefnuvöllur og Apavatnsför Guðmar Magnússon: Um Ögmund í Auraseli Tvær Ragnheiðar Ragnheiður Guðmundsdóttir (1766-1840) og sonardóttir hennar Ragnheiður Pálsdóttir (1820–1905) Björg Einarsdóttir tók saman Bókakista séra Þorkels Eyjólfssonar kom í leitirnar Björg Einarsdóttir tók saman Guðmundur Sigurður Jóhannsson: Af Guðmundarbörnum af Skagaströnd og Þórarins­ sonum í Húnavatnssýslu Bjarni Harðarson: Meðan þúsundir fóru til Vesturheims hélt einn í austur: Sagan af Ástralíufaranum Þorvaldi frá Bryggjum

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.