Morgunblaðið - 18.01.2019, Page 38

Morgunblaðið - 18.01.2019, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Alda Sigurðardóttir, stjórnendaþjálfari og eigandi Vend- um, fór yfir hagnýt ráð í tímastjórnun í síðdegisþætt- inum á K100 hjá Loga og Huldu en hún fagnar um þess- ar mundir átta ára afmæli fyrirtækisins. Alda hefur kennt tímastjórnun og skipulagsfærni ásamt því að halda samskipta- og stjórnunarnámskeið fyrir mörg fyrirtæki hérlendis sem erlendis undanfarin ár. Hún sagði langvarandi álag kalla á betri tímastjórnun og mikilvægt að fólk taki ábyrgð á eigin líðan. Hún lagði til grundvallar þrjú tímastjórnunarráð. Hlustaðu á afar áhugavert viðtal á k100.is. Alda Sigurðardóttir ræddi við Loga og Huldu. Mikilvægi tímastjórnunar 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 20.30 Mannrækt (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 The Biggest Loser 20.15 The Bachelor 22.15 Broken City Spennumynd frá 2013 með Mark Wahlberg og Russel Crowe í aðal- hlutverkum. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler, sem biður fyrr- verandi lögreglumanninn Billy Taggart um að fylgj- ast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem hann grunar um framhjáhald. Myndin er bönnuð börn- um yngri en 16 ára. 00.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 The Walking Dead 03.05 The Messengers 03.50 Síminn + Spotify Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.15 Úr Gullkistu RÚV: Toppstöðin (e) 15.05 Úr Gullkistu RÚV: Ís- þjóðin með Ragnhildi Steinunni (e) 15.30 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 15.55 Úr Gullkistu RÚV: Fiskar á þurru landi (Fyrri hluti) (e) 16.30 Úr Gullkistu RÚV: Hljómskálinn (e) 17.00 Myndavélar (Ka- mera) (e) 17.10 Saga Mezzoforte (Seinni hluti) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (Hor- rible Histories) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (Kópavogur – Reykjanesbær) Bein út- sending frá seinni undan- úrslitum spurningakeppni sveitarfélaga sem fer nú fram tólfta árið í röð. 21.05 Síðbúið sólarlag (Hold the Sunset) Gam- anþættir frá BBC. 21.35 Örlagaárið ’66 (Sixty Six) Bresk gamanmynd um hinn 12 ára Bernie sem sér bar mitzvah-athöfnina sína í hillingum og dreymir um að gera daginn ógleyman- legan með því að halda risa- stóra veislu. 23.10 On the Road (Á veg- um úti) Kvikmynd byggð á þekktri skáldsögu Jacks Kerouacs um ferðalög hans um Bandaríkin um miðbik síðustu aldar. Bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Famous In Love 10.20 Restaurant Startup 11.05 Arrested Develope- ment 11.35 Hið blómlega bú 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Lily & Kat 14.25 Love and Friendship 15.55 The Truth About Sleep 16.55 First Dates 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Impractical Jokers 19.50 Jumanji 21.35 It Hrollvekja frá 2017 með Bill Skarsgaard í aðal- hlutverki. Sjö vinir í bæn- um Derry í Maine-ríki Bandaríkjanna komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvætt- ur sem ber að öllum lík- indum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna. 23.55 The Book of Henry 01.40 Suffragette 03.25 The Citizen 16.50 Middle School: The Worst Years of My Life 18.25 Tumbledown 20.10 My Old Lady 22.00 American Made 23.55 Hateful Eight 02.40 An Ordinary Man 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin og fleira. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Kormákur 17.47 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.12 Tindur 18.22 Mæja býfluga 18.34 K3 18.45 Latibær 18.54 Pingu 19.00 Lego Ninjago 08.00 NFL Gameday 08.30 Everton – Bournem. 10.10 LA Rams – Dallas Cowboys 12.30 Tottenh. – Man. U. 14.10 Premier L. World 14.40 Stjarnan – KA/Þór 16.10 NFL Gameday 16.40 Þór Þorl. – KR 18.20 Breiðablik – ÍR 20.10 Keflavík – Grindavík 22.10 Domino’s karfa 23.50 UFC Now 2019 00.40 La Liga Report 01.10 PL Match Pack 01.40 Premier League Pre- view 2017/2018 07.00 Atl. M. – Levante 08.40 Valencia – Real V. 10.20 Athl.Bilb. – Sevilla 12.00 Þór Þorl. – KR 13.40 Kansas City Chiefs – Indianapolis Colts 16.00 Brighton – Liverpool 17.40 Messan 18.40 La Liga Report 19.10 PL Match Pack 19.40 Norwich – Birm. 21.45 Premier League Pre- view 2017/2018 22.15 Breiðablik – ÍR 23.55 Keflavík – Grindavík 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Fyrri þáttur um búlgörsku söngkonuna Sylvie Vartan sem er stjórstjarna í Frakk- landi og víðar. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Guðni Tómasson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þættir um tiltekt eru vinsæl- ir í sjónvarpi um þessar mundir. Það eru tveir skemmtilegir þættir af þessu tagi sem ég hef verið að horfa á undanfarið, annar er kanadískur og heitir Con- sumed en hinn er gerður eft- ir metsölubók japönsku til- tektargyðjunnar Marie Kondo og heitir Tidying Up with Marie Kondo. Í báðum þáttunum er heimili einnar fjölskyldu tek- ið í gegn en að öðru leyti eru þættirnir ólíkir. Dramað er ólíkt meira í Consumed og fólkið þar á oftar en ekki við einhvers konar vandamál að stríða og er Tupperware- konan alveg ógleymanleg. Hún átti hundruð boxa af Tupperware sem höfðu til- finningalegt gildi fyrir hana svo hún vildi helst ekki losa sig við þau heldur byggja hús fyrir geymsluboxin úti í garði. Í Consumed er fólki gert að losa sig við megnið af eigum sínum enda eru heim- ilin í þáttunum gjörsamlega yfirfull af drasli. Hlutirnir eru ekki svona mikið í efsta stigi hjá Marie Kondo, þætt- irnir eru látlausir, ekki dæmigert raunveruleika- sjónvarp og tilfinningaklám. Hún talar m.a.s. japönsku í þáttunum og er með túlk með sér en er líka textuð. Það er sjaldgæft í banda- rísku sjónvarpi. Vinsælir þættir um tiltekt Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Glöð Marie Kondo hjálpar fólki. 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guð- rún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. RÚV íþróttir 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 Game of Thrones 23.05 American Dad 23.30 Silicon Valley 24.00 Eastbound & Down 00.30 UnReal 01.15 Mom 01.40 Modern Family Stöð 3 Á þessum degi árið 1989 hlaut tónlistarmaðurinn Stev- ie Wonder inngöngu í Frægðarhöllina (Rock and Roll Hall of Fame) ásamt The Rolling Stones, The Tempta- tions, Otis Redding og Dion DiMucci. Athöfnin fór fram á Waldorf Astoria-hótelinu í New York og var Wonder sá yngsti í sögunni til að hljóta þennan mikla heiður, að- eins 38 ára gamall. Tónlistarferill hans hófst mjög snemma en fyrsta smáskífan leit dagsins ljós árið 1962 þegar hann var ekki nema 12 ára gamall og var það lag- ið „I call it pretty music, but the old people call it the blues“. Sá yngsti í Frægðarhöllina Stevie Wonder hóf ferilinn 12 ára gamall. K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries. 05.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 06.00 Times Square Church Upptökur frá Time Square Church. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Joseph Prince- New Creation Church 08.00 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 08.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 09.00 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan kom- um við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi? 09.30 Omega 10.30 Inay 11.00 Jimmy Swagg- art Tónlist og pré- dikun. 12.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Fil- more 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince- New Creation Church 02.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.