Morgunblaðið - 22.01.2019, Side 32

Morgunblaðið - 22.01.2019, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2019 Netflix hefur keypt dreifingarrétt- inn á þáttaröðinni Réttur 3, sem heitir á ensku Case, í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður- Ameríku. Þættirnir hafa þegar verið teknir til sýninga á öllum nýju mörk- uðunum, að því er fram kemur í til- kynningu en þeir hafa áður verið að- gengilegir á Netflix í Banda- ríkjunum, á Norðurlöndunum og um 30 öðrum mörkuðum og eru mark- aðarnir því orðnir yfir 100 talsins sem syrpan hefur verið sýnd á en HBO Europe sýndi í Austur-Evrópu og Walter Presents í Bretlandi. Þættirnir voru framleiddir af Sagafilm og fyrst sýndir á Stöð 2 haustið 2015. Netflix hefur nú talsett þættina á þýsku, frönsku, spænsku, ítölsku og portúgölsku. „Það er afar ánægjulegt að Net- flix skuli vilja bæta við mörkuðum þremur árum eftir frumsýningu, þetta eru stærstu markaðir í Evrópu og svokallaðir „dub“ markaðir þar sem efnið er oftast talsett á heima- tungumálum í hverju landi fyrir sig, þetta er því veruleg fjárfesting sem Netflix er að setja í seríuna,“ er haft eftir Kjartani Þór Þórðarsyni, einum framleiðenda seríunnar en Red Arr- ow Studios í Þýskalandi er dreifing- araðili þáttanna. Réttur Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir á veggspjaldi Case. Aukin dreifing Netflix á Rétti 3 Sýningin Sólarlampi eftir Árna Jónsson og Geirþrúði Einarsdóttur var opnuð í galleríinu Harbinger, Freyjugötu 1, á laugardaginn var. Á sýningunni eru fyrirbærin sól- arlampi, skammdegi og rútínuleysi í aðalhlutverki, segir í tilkynn- ingu, sólarljósi varpað á draum- kennda svefnmollu sem fylgir tímabilinu þar sem nóttin er sam- einuð deginum. Sýningin er sú fyrsta í röðinni Rólegt og rómantískt en sýning- arnar verða sex í heildina á árinu. Sýningarröðinni er stýrt af Kristínu Helgu Ríkharðsdóttur, Rúnari Erni Marinóssyni, Unu Björgu Magnúsdóttur og Veigari Ölni Gunnarssyni og röðin er styrkt af Myndlistarsjóði og Mynd- stefi. Sólarlampi, skammdegi og rútínuleysi Í Harbinger Kynningarmynd fyrir sýninguna Sólarlampi. Kvikmyndin Glass var sú sem mest- um miðasölutekjum skilaði í kvik- myndahúsum landsins yfir helgina og sáu hana 2.770 manns. Í henni segir af vistmönnum geðsjúkrahús sem halda að þeir búi yfir ofur- kröftum líkt og ofurhetjur. Og eina slíka og raunar fleiri en eina má sjá í næsttekjuhæstu myndinni, Spider- Man: Into the Spider-Verse sem segir af nokkrum útgáfum Köngu- lóarmannsins í ólíkum víddum. Og enn segir af ævintýrum því þriðja tekjuhæsta myndin er teiknimynd sem segir af ótrúlegu ferðalagi yfir hafið í risastórri peru. Er sú mynd byggð á danskri barnabók sem not- ið hefur mikilla vinsælda. Bíóaðsókn helgarinnar Gler sú tekjuhæsta Gler Úr toppmynd nýliðinnar helg- ar, Glass eftir M. Night Shyamalan. Glass Ný Ný Spider-man: Into the Spider-verse 1 6 Ótrúleg saga um risastóra Peru Ný Ný Bohemian Rhapsody 3 12 Green Book 6 2 Aquaman 2 5 Mary Poppins Returns 5 4 The Upside Ný Ný Ralph Breaks the Internet 8 8 Escape Room 4 2 Bíólistinn 18.–20. janúar 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 First Reformed Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 19.50 Underdog Bíó Paradís 17.30 Shoplifters Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 Kalt stríð Metacritic 91/100 IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.10 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.10 Erfingjarnir Metacritic 82/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.10 The Upside Metacritic 45/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.15, 19.50, 22.25 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.30 Green Book 12 Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 21.40 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Keflavík 21.30 Smárabíó 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 21.50 Holmes og Watson 12 Metacritic 24/100 IMDb 3,4/10 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.20 Ben Is Back Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30 Mary Poppins Ret- urns 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 16.40 Sambíóin Egilshöll 17.00 Sambíóin Kringlunni 19.00 Second Act IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 19.50, 22.00 Bumblebee 12 Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Smárabíó 16.00 Háskólabíó 18.00, 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 17.15 Laugarásbíó 17.15 Sambíóin Keflavík 19.00 Smárabíó 15.00, 15.10, 17.10, 19.50, 22.30 Háskólabíó 18.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.20, 17.20 Háskólabíó 18.10 Halaprúðar hetjur IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.45 Sambíóin Keflavík 17.00 Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.00, 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Sambíóin Keflavík 17.00 Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni Hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur. Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 16.30, 18.00, 19.20, 19.30, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 19.00, 19.30, 21.50, 22.20 Glass 16 Robin Hood 12 Robin af Loxley, sem hefur marga fjöruna sopið í krossferðum, og Márinn félagi hans, gera uppreisn gegn spilltum enskum yf- irvöldum. Metacritic 32/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Aquaman 12 Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn. Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 19.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.