Morgunblaðið - 22.01.2019, Side 34

Morgunblaðið - 22.01.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2005 fóru fram einir stærstu styrkt- artónleikar síðan Live-Aid voru haldnir. Voru þeir til styrktar fórnarlamba tsunami-flóðanna í Asíu sem urðu 180 þúsund manns að bana. Tónleikarnir voru haldnir á Millenium-leikvanginum í Cardiff og stigu margar stór- stjörnurnar á stokk. Meðal annars voru þar Eric Clapton, Manic Street Preachers, Keane, Charlotte Church og Snow Patrol. Uppselt var á viðburðinn og mættu 60 þús- und manns. Söfnuðust tvær milljónir bandaríkjadala sem samsvarar 250 milljónum íslenskra króna. Risa styrktartónleikar 20.00 Mannrækt 20.30 Eldhugar: Sería 2 Í Eldhugum fara Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 13.50 Life in Pieces 14.15 Charmed 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Crazy Ex-Girlfriend 20.30 Lifum lengur 20.30 Viltu lifa lengur? 21.05 Code Black 21.55 The Gifted 22.40 Salvation Bandarísk spennuþáttaröð. Ungur há- skólanemi kemst að því að loftsteinn stefni á jörðina. Yfirvöld vita af hættunni og standa ráðalaus en al- menningur fær ekkert að vita. 22.40 Salvation 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 Chicago Med 03.10 Bull 03.55 Elementary Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.55 News: Eurosport 2 News 18.05 Tennis: Australian Open In Melbourne 20.00 Biathlon: World Cup In Ruhpolding, Germany 20.30 Formula E: Fia Champions- hip In Santiago, Chile 21.00 Yachting: Spirit Of Yachting 21.30 Ski Jumping: World Cup In Zakop- ane, Poland 22.25 News: Euro- sport 2 News 22.35 Tennis: Aust- ralian Open In Melbourne 23.30 DR1 18.55 TV AVISEN 19.00 Kender Du Typen? – Med bandeord og perleplader 19.45 Danmarks bedste portrætmaler 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagas- inet: Vil du screenes? 21.20 Wallander: Brødrene 22.50 Tagg- art: Død mands kiste DR2 19.00 Anne og Anders i Brex- itland: Nordirland 20.30 Mord i forstæderne 21.30 Deadline 23.00 Den mørke side af dit tyg- gegummi! NRK1 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Femmila i Val di Fiemme 17.35 Extra 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Jens i villmarka: Kungsleden 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 De- batten 20.50 Ukjent arving 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Utru- lege ritual: Moder jord 23.35 The Hollow Crown: Henrik VI NRK2 14.35 Virkelighetens arvinger: Claire 15.05 Sveriges beste syke- hjem 16.05 Mord i paradis 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Det gode liv i Alaska 18.45 Kroppen og bakt- eriane 19.40 Snakkar du sant? 20.30 Det vi ikke snakker om 20.50 113 21.30 Urix 21.50 Slaveriets historie: Sukker og opprør 22.40 En historie for framtiden SVT1 13.10 På spåret 14.10 Sjöch- armörer 15.35 Hemma igen 16.30 Sverige idag 17.00 Rap- port 17.15 Kulturnyheterna 17.28 Sportnytt 17.33 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auktionssommar 20.00 Utrikesministern 21.15 Butterfly 22.00 Rapport 22.05 Skavlan 23.05 Stjärnorna på slottet SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Agenda 16.00 Byggnadsv- årdarna 16.10 Mitt i naturen – tittarfilm 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Pensionärsvloggen 17.30 Morgan Freeman: Jakten på Gud 18.20 Vykort från Europa 18.30 Förväxlingen 19.00 Ekdal och Ek- dal 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.56 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Ketanes/ Tillsammans 21.45 En fika i ök- nen 22.40 I trollkarlens hatt 23.40 Min sanning RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2011-2012 (e) 13.50 Úr Gullkistu RÚV: Andraland (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Eldað með Ebbu (e) 14.50 Paradísarheimt (e) 15.20 Ferðastiklur (e) 16.05 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 16.35 Menningin – sam- antekt (e) 17.05 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin (Super Human Challenge) 18.29 Hönnunarstirnin (De- signtalenterne II) 18.46 Hjá dýralækninum (Vetz) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Sinfó í Japan Heim- ildarþáttur um þriggja vikna tónleikaferð Sinfón- íuhljómsveitar Íslands um Japan haustið 2018. 20.45 Tíundi áratugurinn (The Nineties) Heimild- arþættir um tíunda ára- tuginn í Bandaríkjunum. 21.30 Trúður (Klovn VII) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kóðinn (The Code II) Önnur þáttaröð þess- ara áströlsku spennuþátta um bræðurna Ned og Jesse Banks. Bannað börnum. 23.20 Luther (Luther IV) Sakamálaþáttur í tveimur hlutum um harðsnúnu lögguna John Luther. (e) Stranglega bannað börn- um. 00.15 Kastljós (e) 00.30 Menningin (e) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Save With Jamie 10.20 Suits 11.05 Veep 11.35 Um land allt 12.10 Einfalt með Evu 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 16.00 The Truth About Stress 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Modern Family 19.45 Lose Weight for Good 20.20 Hand i hand 21.05 The Little Drummer Girl 21.50 Blindspot 22.35 Outlander 23.30 The Cry 00.30 Lovleg 01.00 Sally4Ever 01.45 The X-Files 02.30 NCIS 03.10 Black Widows 04.40 Friends 05.05 The Middle 20.30 Open Season: Scared Silly 22.00 The Girl in the Book 23.30 Southpaw 01.30 Sister Mary Explains It All 02.50 The Girl in the Book 20.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlend- inga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20.30 Sjávarútvegur: burð- arás atvinnulífsins 21.00 Að norðan 21.30 Sjávarútvegur: burð- arás atvinnulífsins Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.22 Ævintýraferðin 17.34 Kormákur 17.44 Hvellur keppnisbíll 17.56 Stóri og Litli 18.08 Tindur 18.18 Mæja býfluga 18.30 K3 18.41 Latibær 18.50 Pingu 19.00 Syngdu 08.00 Huddersfield – Man- chester City 09.40 Real M. – Sevilla 11.20 Spænsku mörkin 11.50 Inter – Sassuolo 13.30 Ítölsku mörkin 14.00 Bolton – WBA 15.40 Football L. Show 16.10 Wolves – Leicester 17.50 Messan 18.55 Juventus – Chievo 20.35 Genoa – AC Milan 22.15 UFC Now 2019 23.05 Premier L. Rev. 24.00 Haukar – Selfoss 08.00 Southampton – Ever- ton 09.40 Barcelona – Leganes 11.20 Genoa – AC Milan 13.00 Juventus – Chievo 14.40 Ballography: Arizin 15.05 Arsenal – Chelsea 16.45 Man. U. – Brighton 18.25 Premier League Re- view 2018/2019 19.20 Haukar – Selfoss Bein útsending frá leik Hauka og Selfoss í Ol- ísdeild kvenna. 21.00 Celta – Valencia 22.40 Bolton – WBA 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá ljóðatónleikum ten- órsöngvarans Ilker Arcaytüreks og Wolframs Riegers píanóleikara á Schuberthátíðinni í Vilabetran í ágúst í fyrra. Á efnisskrá eru söng- lög eftir Franz Schubert. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Marsibil Clausen. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Ég þoli ekki fliss í útvarpi!“ sagði kollegi minn þegar við vorum að spjalla um þann ósið sumra útvarpsmanna að vera með sífellt sprell og fíflagang, hvort sem tilefni væri til eður ei. Ekki tók ég svo djúpt í árinni, get alveg haft gaman af flissi í útvarpi ef innistæða er fyrir því og flissarinn skemmtilegur. Skemmtilegir útvarps- menn eru ekki á hverju strái og blandan getur verið súr eða sæt, og stundum súrsæt, þegar fleiri en einum er gert að vinna saman í útvarps- þætti. Það er til dæmis afleitt að hlusta á þætti með út- varpsmönnum sem finnst allt fyndið og ástæða til að gera grín að hverju sem er, jafn- vel því sem alls ekki er hlæj- andi að. Og ef um tvíeyki er að ræða þar sem annar út- varpsmaðurinn er algjör sprelligosi neyðist samstarfs- maður hans oftar en ekki til að hlæja með því annað væri hreinlega of pínlegt. En svo eru til tví- og þrí- eyki sem smella saman eins og bjór og salthnetur og má af slíkum nefna þau Gísla Martein Baldursson og Björgu Magnúsdóttur, spriklandi hress á laugar- dagsmorgnum án þess að fara yfir strikið. Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson eru svo auðvitað þekktasta og besta dæmið um fallegt og vel heppnað útvarpssam- band. Fliss er ekki alltaf til fagnaðar Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Ljósmynd/Ragnar Visage Eldhress Gísli og Björg. Erlendar stöðvar 19.20 Tindastóll – Stjarnan (Tindastóll – Stjarnan) Bein útsending frá leik Tindastóls og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. RÚV íþróttir 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute 21.40 Supernatural 22.25 Game of Thrones 23.25 Risky Drinking 00.50 It’s Always Sunny in Philadelpia 01.10 Gotham 01.55 Mom 02.15 Friends 02.40 Seinfeld Stöð 3 Í þáttinn Ísland vaknar komu tvær kjarnakonur í viðtal sem sett hafa af stað verkefnið #vinnufriður. Það voru þær Anna Berglind Jónsdóttir og Kolfinna Tómasdóttir. Markmið verkefnisins er að skapa umræður um óvel- komna áreitni á vinnustöðum. Fjölmennur fundur um málefnið var haldinn síðastliðið fimmtudagskvöld þar sem fundarmenn sögðu frá reynslu sinni og upplifun af óvelkominni áreitni. Ísland vaknar ætlar að fylgja þessu máli eftir og styðja við verkefnið með markvissum hætti. Nánar á k100.is. Anna Berglind og Kolfinna spjölluðu við Ísland vaknar. Verkefnið #vinnufriður K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 20.30 Charles Stanl- ey 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Gömlu göt- urnar Eric Clapton var meðal flytjenda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.