Morgunblaðið - 26.01.2019, Síða 43

Morgunblaðið - 26.01.2019, Síða 43
fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1958-66 og var byggingarfulltrúi hreppsins 1954-66. Guðmundur var síðar í byggingarnefnd og átti sæti í skipu- lagsnefnd Hafnar í nokkur ár. Hann hefur starfað í bygging- arnefnd Ekrusamtakanna sem stóðu fyrir íbúðabyggingu fyrir aldraða og var formaður bygging- arnefndarinnar. Þá var hann for- maður Hestamannafélagsins Horn- firðings í á annan áratug og áttu þau Sigrún stóran þátt í uppbygg- ingu félagsins. Þau áttu ávallt góða reiðhesta og var hestamennskan þeirra helsta áhugamál. Einnig tók Guðmundur þátt í kórastarfi, nú síðast í Gleðigjöfunum, kór aldraðra á Höfn. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 20.7. 1950 Sigrúnu Eiríksdóttur frá Volaseli, f. 13.2. 1924, d. 30.9. 2008, húsfreyju og bókhaldara. Hún var dóttir Ei- ríks Einarssonar, bónda á Þorgeirs- stöðum í Lóni, og k.h., Svövu Sigur- jónsdóttur frá Vík í Lóni, húsfreyju. Börn Guðmundar og Sigrúnar eru 1) Svava Kristbjörg, f. 12.1. 1951, fyrrverandi þjónustustjóri VÍS á Höfn, búsett þar, og á hún eina dóttur, Sigrúnu Ólafsdóttur, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands; 2) Ásta Halldóra, f. 27.2. 1955, fyrrverandi hótelstjóri, búsett á Höfn, gift Guðjóni Pétri Jónssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra, og eiga þau tvær dætur: Helgu Rún, afgreiðslustjóra Landsbankans á Djúpavogi, gift Jóni Ingvari Hilm- arssyni sjómanni og eiga þau dæt- urnar Kolfinnu Ástu og Kötlu Sif en börn Jóns Ingvars eru Perla og Einar; og Unu fatahönnuð; 3) Jón, f. 28.2. 1955, verkfræðingur hjá Mannvirkjastofnun, búsettur í Garðabæ, en kona hans er Elín Guðmundardóttir kennari og eiga þau tvö börn: Dagrúnu stuðnings- fulltrúa og Guðmund nemanda; 4) Eiríkur, f. 7.4. 1957, húsasmíða- meistari og leikari, búsettur í Reykjavík, en kona hans er Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi. Þau eiga þrjú börn: Guðlaugu nemanda, en eigin- maður hennar er Ronni Auðar- Boysen tónlistarmaður og eiga þau dæturnar Ronju og Freyju; Guð- mund Hrannar hljóðtækni, sam- býliskona hans er Lilja Dögg Tryggvadóttir nemandi og eiga þau dótturina Auði Valgerði; Höskuld tónlistarmann, sambýliskona hans er Karítas Sigvaldadóttir nemandi. Systkini Guðmundar: Hallgerður, f. 27.5. 1920, húsfreyja á Miðskeri í Nesjum, gift Benedikt Eiríkssyni, þau eru bæði látin; Björg, f. 14.9. 1922, húsfreyja á Meðalfelli í Nesj- um, gift Þórólfi Einarssyni þau eru bæði látin; Skúli, f. 11.1. 1926, bóndi í Akurnesi; Anna, f. 10.8. 1927, hús- freyja á Hlöðum í Hörgárdal, var gift Stefáni Halldórssyni, sem er látinn; Unnur, f. 25.1. 1929, hús- freyja á Djúpavogi, var gift Karli Emilssyni sem er látinn; Egill, f. 14.12. 1930, alþm. og bóndi á Selja- völlum í Nesjum, giftur Halldóru Hjaltadóttur, þau eru bæði látin; Ingibjörg, f. 28.5. 1933, húsfreyja í Grænahrauni í Nesjum, gift Ingólfi Björnssyni; Hanna, f. 5.10. 1937, húsfreyja í Þinganesi í Nesjum, gift Einari Sigurbergssyni; Pétur Haukur, f. 2.11. 1939, verktaki í Akurnesi, er látinn; Droplaug, f. 27.11. 1943, húsfreyja á Höfn, gift Arnóri Kristjánssyni; Ragnar, f. 5.7. 1946, bóndi í Akurnesi, kvæntur Ingunni Jónsdóttur. Foreldrar Guðmundar voru hjón- in Jón J. Malmquist, f. 1888, d. 1956, bóndi að Akurnesi, og Hall- dóra Guðmundsdóttir, f. 1901, d. 1985, húsfreyja. Guðmundur Jónsson Bergþóra Einarsdóttir húsfreyja Sigurður Sigurðsson bóndi á Kálfafelli í Suðursveit Valgerður Sigurðardóttir húsfreyja í Hoffelli Halldóra Guðmundsdóttir húsfreyja í Hoffelli og Akurnesi Guðmundur Jónsson bóndi í Hoffelli í Nesjum Halldóra Björnsdóttir húsfreyja Jón Guðmundsson bóndi í Hoffelli Ingibjörg ónsdóttir húsfr. í Grænahrauni J Guðrún Ingólfsdóttir fv. Íslandsmeistari í kringlu og kúluvarpi Egill Jónsson alþingis- maður og b. á Selja- völlum Anna Egilsdóttir rak sambýli á Mýrum Hjalti Egilsson bóndi á Seljavöllum Hjalti Þór Vignisson fv. bæjarstjóri Sveitar- félagsins Hornafjarðar Ragnar Jónsson b. í AkurnesiSveinn Rúnar Ragnarsson bóndi í Akurnesi Anna Lilja Ragnarsdóttir sýslufulltrúi á Höfn Hanna Jónsdóttir húsfr. í Þinganesi Þórdís Einarsdóttir fv. eigandi Hótels Hafnar Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja Sveinn Jóhannsson Malmquist bóndi í Vík í Lóni Björg Sveinsdóttir húsfreyja í Skriðu Jón Pétursson bóndi í Skriðu í Breiðdal Ragnheiður Friðriksdóttir húsfreyja Pétur Jónsson bóndi á Geirsstöðum á Mýrum Úr frændgarði Guðmundar Jónssonar Jón J. Malmquist bóndi í Hoffelli og Akurnesi í Nesjum Hjónin Guðmundur og Sigrún. ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2019 Gísli Sigurðsson fæddist íHraunsási í Hálsasveit íBorgarfirði 26. janúar 1919. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Bjarnason, bóndi í Hraunsási, f. 21.4. 1870, d. 27.12. 1959, og Magnes Signý Jónsdóttir, f. 26.4. 1876, d. 28.4. 1921. Alsystkini Gísla voru Þorgeir, f. 3.11. 1913, d. 20.1. 1933, og Þóra, f. 18.6. 1917, d. 22.6. 1917. Systkini Gísla samfeðra voru Bjarni, f. 30.4. 1901, d. 30.7. 1974, trésmíðameistari í Reykjavík, Jón, f. 27.1. 1904, d. 11.5. 1957, bóndi í Hraunsási, og Helga, f. 9.4. 1908, d. 25.10. 1982, ráðskona í Hraunsási. Gísli missti móður sína á unga aldri og var þá tekinn í fóstur af móður- systkinum sínum í Stóra-Ási í Hálsa- sveit þar sem hann var til átta ára aldurs. Eftir það ólst hann upp hjá föður sínum í Hraunsási. Gísli lærði flugvéla- og svifflugu- smíði í Þýskalandi og Svíþjóð á ár- unum eftir seinni heimsstyrjöldina og var eini lærði svifflugusmiðurinn á Ís- landi, en þau réttindi fékk hann með ráðherrabréfi. Hann tók einnig C- próf í svifflugi 1955. En Gísli gerði meira en að læra handverkið. Hann aflaði sér og las bækur um svifflugu- smíði og flugeðlisfræði og varð því fljótt mjög vel að sér um allt sem laut að flugi. Gísli starfaði fyrir Svifflugfélag Íslands 1941-1980, sat í stjórn fé- lagsins 1949-1978 og var gerður heiðursfélagi árið 1963. Gísli starfaði á trésmíðaverkstæði Flugmálastjórnar 1980-1988, en frá 1988 og fram til síðasta dags vann hann fyrir Flugsögufélagið við að gera upp gamlar flugvélar. Segir í minningargrein að hann hafi skilið eftir sig slíka kjörgripi að ómetan- legt megi teljast fyrir flugsögu þjóðarinnar. Meðal þeirra véla sem Gísli gerði upp á ferli sínum var Klemminn svokallaði, mótorvél sem þýskur sviffluguleiðangur kom með til Íslands, rétt fyrir seinna stríð. Gísli var ókvæntur og barnlaus. Hann lést 19. júlí 2003. Merkir Íslendingar Gísli Sigurðsson Laugardagur 95 ára Guðmundur Jónsson 90 ára Helgi M. Sigvaldason 85 ára Ingvi Jóhann Svavarsson 80 ára Audrey Lucille Paulsen Heiðar Kristjánsson Ragnar L. Benediktsson Sigurbjörg Jóhannesdóttir Sigurður S. Guðbjartsson Skæringur Eyjólfsson 75 ára Aðalsteinn Skarphéðinsson Bergþóra Sigurjónsdóttir Hlynur Jónasson Kristín Línberg Skúladóttir Kristján Karl Torfason Stefanía Þorsteinsdóttir 70 ára Aðalbjörg Þórey Ólafsdóttir Einar Þórir Dagbjartsson Guðrún Ósk Ragnarsdóttir Jón Atli Játvarðarson Kristín G. Sigurðardóttir Kristjana Sigrún Kjartansdóttir Sigurbjörg Gísladóttir Snjólaug Jónmundsdóttir Solveig María Magnúsdóttir Solveig Vignisdóttir 60 ára Auður Gunnarsdóttir Bergþór Kristleifsson Edda Hrafnhildur Björnsdóttir Gestur Júlíusson Guðjón Birgisson Guðmundur Guðfinnsson Gylfi Sigurðsson Jónas Jóhannsson Marek Józef Marciniak Margrét Helma Karlsdóttir Oddur Magnússon Sigurður Arinbjörnsson Sigurgrímur Skúlason Una Sveinsdóttir Þorsteinn Kristleifsson 50 ára Arnar Friðriksson Elín Guðmundsdóttir Elísabet Katrínar Sigmarsdóttir Guðlaug Þóra Jónsdóttir Gunnar Gunnarsson Halldór Ásgeirsson Halldór Sölvi Hrafnsson Irena Mickevica Janas Saletis Lúðvík Jóhannesson Oskars Barkáns Renata Monika Hacz Róbert Guðrúnarson Gillespie 40 ára Andrew Bache Berglind Ósk Einarsdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Jeesis Marilis Solys Roa Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir Kjartan Ásmundsson Ragna Valdís Elísdóttir Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir Wojciech Stalowski 30 ára Arndís Hrefna Sigurjónsdóttir Arturas Riabcevas Ásta Þorsteinsdóttir Bjarki Fannar Magnússon Bronagh Mary Kelly Daníel Ingi Ingimarsson Halldóra S. S. Bjarnadóttir Hildur María Helgadóttir Ívar Örn Arnarson Jakob Þór Grétarsson Kirby Tan Lapastora Letiele Soares De Souza Lilja Salóme H. Pétursdóttir Marta Jóhannesdóttir Óskar Pétursson Rafal Marcin Walanus Snorri Halldór Snorrason Þorgeir Gísli Skúlason Sunnudagur 90 ára Pálína Gísladóttir 85 ára Auðbjörg Ingimundardóttir Bára Magnúsdóttir Guðrún V. Hallgrímsdóttir Sjöfn Helgadóttir 80 ára Guðrún Lóa Kristinsdóttir Hörður Hólm Garðarsson Jónas Páll Guðlaugsson 75 ára Auðbjörg Guðmundsdóttir Hafdís Guðmundsdóttir Hallvarður Sigurjónsson Kristín Jóhannsdóttir Sigþór Ingólfsson Þórir Jóhann Ólafsson 70 ára Birna Jóhannsdóttir Hrafnhildur Snorradóttir Lilja Sigríður Guðmundsdóttir Magnús Pétursson Ruth Pétursdóttir 60 ára Jónína Marta Árnadóttir Katrín Björk Baldvinsdóttir Margrét Þóra Benediktsdóttir Ólafur Sævar Gunnarsson Sesselja Steinólfsdóttir Valur Jóhann Stefnisson Þórhallur Ólafsson 50 ára Ágúst Hilmisson Bára Jónína Steinsdóttir Birgir Valgarðsson Hörður Ársæll Ólafsson Inga Hrönn Georgsdóttir Katarzyna Barbara Bak Páll Sigurðsson Soffía Katrín Sigurðardóttir 40 ára Artur Mariusz Jastrzebski Bryndís Eir Þorsteinsdóttir Eva Lind Jónsdóttir Finnbogi Ásgeir Finnbogason Guðný Lára Jóhannesdóttir Gunnar Þór Jónsson Jóhanna Jóhannesdóttir Jón Ragnar Arnarson Kristín Ösp Þorleifsdóttir Robert Kulikowski 30 ára Andri Thorlacius Artiom Drusca Árni Hermannsson Ásta María Gunnarsdóttir Björg María Oddsdóttir Eva Hrönn Árelíusd. Jörgensen Halla Kristín Guðfinnsdóttir Helgi Kristinn Björnsson Hildur Axelsdóttir Kári Gautason Kristrún Gunnarsdóttir Pavel Mrnávek Ragnheiður Jónsdóttir Rúnar Ingi Erlingsson Samuel Joseph Mccoy Sverrir Gautur Hrafnsson Til hamingju með daginn 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í nýbyggingu í Dalshverfi. Staðsett við nýja grunnskóla. Hagstætt verð. Afhending í sumar 2019 Stærð 109,8 m2 Verð kr. 39.500.000 Dalsbraut 4, 260 Reykjanesbæ Nánari upplýsingar á skrifstofu s. 420 6070 eða eignasala@eignasala.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.