Morgunblaðið - 04.02.2019, Blaðsíða 27
Gaman Tómas Jónsson og Þórunn Elísabet.
Glaðar Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Edda Sif.Stolt Stefán Ólafsson og Sunna Stella Stefánsdóttir.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2019
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn
Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 Aukas.
Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn
Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn
Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn
Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn
Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn
Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas.
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 7/2 kl. 19:30 Fös 15/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 22:00
Fös 8/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30
Lau 9/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 22:00 Mán 25/2 kl. 22:00
Fim 14/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30
Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/2 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Miðasalan er hafin!
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 20:00 11. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s
Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Elly (Stóra sviðið)
Fim 7/2 kl. 20:00 199. s Fös 15/2 kl. 20:00 201. s Fös 22/2 kl. 20:00 203. s
Lau 9/2 kl. 20:00 200. s Lau 16/2 kl. 20:00 202. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s
Sýningum lýkur í mars.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Þri 5/2 kl. 20:00 aukas. Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s
Mið 6/2 kl. 20:00 aukas. Sun 10/2 kl. 20:00 30. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s
Fös 8/2 kl. 20:00 28. s Fim 14/2 kl. 20:00 31. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Ég dey (Nýja sviðið)
Fim 7/2 kl. 20:00 9. s Fös 15/2 kl. 20:00 10. s
Trúir þú á líf fyrir dauðann?
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Athugið, takmarkaður sýningafjöldi.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
vilji Listaháskólans til þess að bæta
kvikmyndalist við og ná þannig undir
sama þak háskólanámi í öllum list-
greinum, með öllum þeim áhugaverðu
möguleikum sem slíkri samlegð
fylgja. Segir hún slíkt nám hafa verið
lengi í bígerð og hefði verið synd ef
kvikmyndalist hefði verið undanskilin
við hönnun, byggingu og frágang nýs
framtíðarhúsnæðis LHÍ.
Þó svo að kvikmyndagerðarnám
hafi verið í boði á framhaldsskólastigi
hér á landi um alllangt skeið þá telur
Fríða nauðsynlegt að hefja nám í
þessari listgrein upp á háskólastig líkt
og annað listnám í landinu. Segir hún
blasa við að kvikmyndalist eigi góða
samleið með öðru listnámi. Hún bend-
ir líka á að kvikmyndagerð á Íslandi
hafi vaxið og þroskast hratt og það sé
mikilvægt fyrir kvikmyndagerðarfólk
að færa sína hugmyndafræði og orð-
ræðu upp á háskólastig til að styrkja
listrænt bakland greinarinnar, hér
líkt og annars staðar í heiminum.
Stefnt er að því að hefja undirbún-
ing námsins innan tíðar, að því til-
skildu að fjármagn fáist til kennsl-
unnar. Að sögn Fríðu verður, rétt
eins og í öðru listgreinum, leitað sam-
ráðs við hagsmunaaðila og fagvett-
vang til að ná fram uppbyggingu
deildar sem þjóni sem best íslenskri
kvikmyndalist.
„Þar fyrir utan erum við að bæta
við braut í listkennslu í haust þar sem
nemendur geta á tveimur árum lokið
meistaranámi sem lýkur með kenn-
araréttindum, án þess að hafa fyrst
lokið grunnnámi í listum. Verður nýja
brautin opin fólki sem lokið hefur
grunnnámi í öðrum fræðigreinum og
færir þeim í hendurnar þau verkfæri
sem þarf til að nýta listirnar sem
skapandi afl í kennslu.“
Einnig er í pípunum að hefja
kennslu í arkitektúr á meistarastigi.
BA-nám hefur verið í boði um alllangt
skeið en með því að bæta meist-
aranámi við geta íslenskir arkitektar
lokið fullnaðarnámi og hlotið full
starfsréttindi, hér á landi. Aðspurð
hvort það felist ekki ákveðinn styrk-
leiki í því að arkitektar landsins hafa
til þessa þurft að ljúka námi sínu er-
lendis, og viðað að sér þekkingu frá
öllum heimshornum, segir Fríða að
það muni ekki breytast. „Einhverjir
fara alltaf utan en aðrir vilja læra hér.
Það eiga þess ekki allir kost að flytja
úr landi til að mennta sig auk þess
sem reynslan kennir okkur að meist-
aranám styrkir bakkalárnámið og
fagvettvanginn sem heild.“
Lokst stendur til að bjóða nýja
meistaranámsbraut í myndlist á sviði
sýningargerðar, en þar segir Fríða að
LHÍ sé að svara þörfum samfélags-
ins. „Það eru margir sem fara út á
þessa braut án þess að hafa hlotið til
þess formlega menntun og við ætl-
um að bregðast við þeirri þörf innan
tíðar.“
Skólagjöldin burt
Í nýju stefnunni er fjallað um mik-
ilvægi þess að styrkja fjármögnun
skólans til samræmis við það sem
tíðkast í nágrannalöndunum. Fríða
segir enn langt í land með að fjár-
mögnun háskólastigsins á Íslandi sé
í samræmi við það sem gengur og
gerist, t.d. annars staðar á Norður-
löndum. Í ofanálag þurfi nemendur
að greiða skólagjöld við Listaháskól-
ann og óneitanlega sé það þeim
baggi. Þeir sem vilja stunda listnám
á háskólastigi hafi þó ekki um aðra
kosti að velja: „Sá sem vill læra lög-
fræði, verkfræði eða viðskiptafræði
hefur val um að fara í skóla sem
rukkar skólagöld, eða fara í ríkisrek-
inn háskóla og borga þar aðeins
skráningargjald,“ útskýrir hún. „Við
lítum á okkur sem þjóðarskóla, enda
stofnað til Listaháskólans af ríkinu.
Að mínu mati snýst það um jafnrétti
til náms að ungt fólk eigi þess kost
að geta stundað sitt háskólanám í
listum án þess að borga fyrir það
skólagjöld rétt eins og nemandinn í
læknisfræðinni eða grískunni.“
listaháskóla
Í nýrri stefnu LHÍ er áhersla lögð á að efla listrann-
sóknir. Fríða segir rannsóknir hafa sama gildi í listnámi
og í öðru námi á háskólastigi, og fylgja sömu ströngu
kröfum. „Eiginlegar listrannsóknir eru ómetanlegar til
að styrkja viðgang listanna og þeirra skapandi ferla
sem liggja þeim að baki. Listirnar eru kjarni sjálfs-
ímyndar hverrar þjóðar en líka leið til að eiga orðastað
við umheiminn,“ segir hún og bætir við að brýnt sé að
auka rannsóknir á listarfi þjóðarinnar og forða honum
frá glötun.
Segir Fríða að lyfta þurfi grettistaki og hætt sé við
að annars geti ómetanleg menningarverðmæti glatast.
„Saga listanna á Íslandi, utan bókmenntanna, er stutt
og við eigum mjög fáar heimildir til að byggja á t.d. í
myndlist. Í mörgum tilvikum er skráningum ábótavant
og mikilvæg verk liggja jafnvel undir skemmdum eða
eiga á hættu að týnast. Utan bókmenntanna er saga
listgreinanna á Íslandi svo stutt að við ættum að geta
haldið betur utan um okkar listarf en raun ber vitni.“
Nefnir Fríða grafíska hönnun, tónverk, nótur og
handrit að leikritum sem leynast hér og þar í kössum
og kistlum og hafa ekki verið færð yfir á stafrænt form
eða yfirhöfuð verið safnað með markvissum hætti. „Við
þekkjum öll söguna um Árna Magnússon sem ferðaðist
á milli sveitabæja og safnaði handritsbútum héðan og
þaðan. Við vitum líka að ef ekki hefði verið fyrir fram-
lag hans þá væri sjálfsmynd Íslendinga sem bókaþjóðar
líklega ekki sú sem hún er í dag,“ segir Fríða. „Rétt eins
og með bókablöðin forðum vitum við t.d. að sumt af
stórvirkjum okkar helstu tónskálda á 20. öld eru ekki
fullskráð heldur liggja hér og þar í skúffum og kössum
og þarf að safna og skrá áður en það er orðið of seint.
Það sama á við um sviðslistaarfinn, hönnunina, mynd-
listina og þar fram eftir götunum.“
Þurfum að rannsaka íslenska listarfinn
MENNINGARVERÐMÆTI GÆTU GLATAST