Morgunblaðið - 16.02.2019, Page 11
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2019
Boðað er til svonefndrar baráttu-
skemmtunar um Víkurkirkjugarð í
Iðnó í dag, laugardag, kl. 14. Ávörp
flytja Vigdís Finnbogadóttir, Frið-
rik Ólafsson og Hjörleifur Stefáns-
son. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn-
ar söng og leikarar flytja leikþátt.
Fundarstjóri er Kristrún Heimis-
dóttir. Að loknum fundi verður
gengið fylktu liði í Víkurkirkjugarð,
ef veður leyfir.
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og
menningarmálaráðherra, var í heil-
síðuauglýsingum í Morgunblaðinu
og Fréttablaðinu í gær hvött til að
ljúka friðlýsingu Víkurkirkjugarðs.
Undir hvatninguna rituðu yfir 100
manns, m.a. Vigdís Finnbogadóttir,
fv. forseti, Agnes M. Sigurðardóttir,
biskup Íslands, Karl Sigurbjörns-
son, fv. biskup Íslands, Friðrik
Ólafsson, stórmeistari og fv. skrif-
stofustjóri Alþingis, Ólöf Kolbrún
Harðardóttir, óperusöngkona,
Björk Guðmundsdóttir, tónlistar-
kona, Þór Magnússon, fv. þjóð-
minjavörður, Kári Stefánsson, for-
stjóri, Ólafur G. Einarsson og
Salóme Þorkelsdóttir fv. forsetar
Alþingis, Ómar Ragnarsson, fjöl-
miðlamaður, Björn Bjarnason, fv.
ráðherra, og Erró, myndlistar-
maður.
Allur garðurinn friðlýstur?
Fólkið fagnar því að vesturhluti
Víkurkirkjugarðs hafi nýlega verið
friðlýstur og austurhluti hans
skyndifriðaður um leið. Rétt og
skylt sé að friðlýsa allan garðinn, al-
veg að austurmörkum hans, eins og
þau voru árið 1838. Fyrirhugað hót-
el yrði þá hluti af þeirri friðlýsingu.
Tölvumynd/THG arkitektar
Landssímareitur Svona gæti fyrir-
hugað hótel litið út við Austurvöll.
Heiðursborgarar funda í Iðnó
Baráttuskemmtun
um Víkurkirkjugarð
LAUGAVEGUR 26
NÝJAR VÖRUR
ÚTSÖLULOK!
Laugardagur 10-16
Sunnudagur 12-17
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
60-
80%
afsláttur
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Opið 11-15 í dag
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Verð 6.500 Str. S-XXL
3 litir: Svart, blátt, tómatrautt
Nýjar vörur
Jakkapeysur
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Fundur verður haldinn til að kynna ferðir ársins
2019 á Hótel Natura (Loftleiðahótelinu)
Þriðjudaginn 19. febr. 2019 kl. 19:30
Kaffiveitingar, verð kr. 3.190,00
Upplýsingar um ferðir ársins 2019 er hægt að
finna á http://orlofrvk.123.is/
Hægt er að nálgast upplýsingar og bækling á
skrifstofunni, Hverfisgötu 69, á mánudögum,
þriðjudögum ogmiðvikudögum, milli klukkan
16:00 til 17:30, í mars og apríl 2019 og í síma
551-2617/864-2617 á sama tíma.
,,Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili
forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf,
á rétt á að sækja um orlof.“
Nefndin
Húsmæðraorlof
Gullbringu- og Kjósarsýslu 2019
Garðabær, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær,
Reykjanesbær, Seltjarnarnes, Suðurnesjabær og Vogar
Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona
sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir
það starf.
Í ár verða eftirtaldar ferðir í boði:
Alpafegurð í Austurríki ..............................................3.–10. maí
Aðventuferð til München í Þýskalandi..............27. nóv.–1. des.
Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum
í síma 18.–22. febrúar á milli kl. 17:00 og 19:00.
Svanhvít Jónsdóttir............................................................. 565 3708
Ína D. Jónsdóttir.................................................................. 421 2876
Guðrún Eyvindsdóttir ......................................................... 422 7174
Sigrún Jörundsdóttir........................................................... 661 3300
Sólveig Jensdóttir ............................................................... 861 0664
Sólveig Óladóttir................................................................. 698 8115
Skoðið laxdal.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
ÚTSÖLULOK
VERÐHRUN
60-70% afsláttur
Til sölu verk eftir
Nínu Tryggvadóttur
Stærð 90x130 sm. Verkið
valdi Nína sem sýnisverk
á sýningar í Louisiana
Museum of Modern Art
í Danmörku og á sýningu
í New York.
Upplýsingar
í síma 833-6906