Morgunblaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 19
Í söfnum landsins er að finna ótrúlega fjölbreytta muni, listaverk, ljósmyndir og aðrar heimildir um sögu þeirra sem hafa búið á Íslandi. Vissir þú að hægt er að skoða safnkost um 50 safna á vefsíðunni sarpur.is? Í gagnasafninu má finna: ljósmyndir, muni, jarðfundi, myndlist/hönnun, fornleifar, hús, myntir/seðla, skjöl, teikningar, bækur, þjóðhætti og örnefnalýsingar. Líttu við á sarpur.is. munir myndir minningarSarpur.is KISTILL 1725-1800 Leitarorð: Útskurður GUÐMUNDA ANDRÉSDÓTTIR 1971 Leitarorð: Abstrakt LJÓSMYND Leitarorð: Vinátta LJÓSMYND 1978-1987 Leitarorð: Leikari STEINN, BASALTHRAUN Leitarorð: Steinasafn SILFURNÆLA 1050 - 1100 Leitarorð: Næla NÆLONSOKKUR 1930 Leitarorð: Fatnaður ALMANAK 1938 Leitarorð: Skólabók NUDDTÆKI 1980 Leitarorð: Tæki KARL DUNGANON 1946-1960 Leitarorð: Landslag HNEFI 900 - 1000 Leitarorð: Bein NÁLHÚS FRÁ STÖNG 900 - 1100 Leitarorð: Nál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.