Morgunblaðið - 16.02.2019, Side 48

Morgunblaðið - 16.02.2019, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2019 Vinirnir og söngvaskáldin Svavar Knútur og Kristjana Stefáns blása til tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 17. „Á tónleikum þeirra ríkir bæði gleði og angur- værð ásamt örlitlum fíflagangi og bera þau vinirnir á borð fjölbreytta dagskrá dúetta, sem rúmar allt frá ABBA til Dolly Parton með við- komu hjá Páli Ísólfssyni, auk frum- saminna laga og hinna ýmsu gleði- og tregabomba, ljóðalesturs og gamansagna,“ segir í tilkynningu. Kristjana og Svavar hafa sungið saman dúetta frá 2008 og sendu frá sér dúettaplötuna Glæður 2011 sem löngu er uppseld hjá útgefanda. Svavar og Kristjana flytja dúetta Dúó Svavar Knútur og Kristjana Stefáns. NÁNAR Á S A L U R I N N . I S 03/03 kl. 20:00 HARPA Í TVÍVÍDD TÓNLEIKARÖÐ 2 0 1 8–2 0 1 9T Í B r Á H ör pu le ik ar ar ni rE lís ab et W aa ge og Ka tie Bu ck le y fly tja tó ns m íð ar se m sý na m ism un an di m ög ul ei ka hö rp un na r. A llt fr á ba ro kk ef tir G lu ck til ísl en sk ra r ný sm íð ar ef tir Ko lb ei n Bj ar na so n. IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 Ford F-150 Lariat Litur: Ruby red. Mojave leður sæti, bakkmyndavél, heithúðaður pallur, sóllúga, fjarstart, 20” felgur o.fl. 3,5 L Ecoboost (V6), 10-gíra, 375 hestöfl. 470 lb-ft of torque VERÐ 10.990.000 m.vsk 2019 GMC 3500 Sierra SLT, 35” Litur: Summit white, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, 2019 Módel, 35” breyttur. Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalarakerfi, dual alternators, upphituð og loftkæld sæti, Z71-pakki heithúðaður pallur og kúla í palli (5th wheel pakki) og fleira. VERÐ 11.640.000 m.vsk 2019 Ford F-350 Lariat Ultimate 6,7L Diesel ,450 Hö, 925 ft of torque. Litur: White platinum metallic, svartur að innan. 6 manna bíll. Lariat með öllu, ultimate- og krómpakka, upphituð/loftkæld sæti, stóra topplúgu, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera, Driver alert og distronic, Bang Olufssen hljómkerfi, 360 myndavél. VERÐ 11.990.000 m.vsk 2019 RAM 1500 Rebel Litur: Flame red, svartur að innan. Glæsilega útbúinn off-road bíll. 5,7 L HEMI, 390 hö. 8 gíra sjálfskipting, hæðarstillanleg loftpúðafjöðrun, lok á palli. VERÐ 12.890.000 m.vsk Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 22.20 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Planeta Singli 3 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.50 Free Solo Bíó Paradís 17.50 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 Vesalings elskendur IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 14.40, 16.40, 17.30, 19.50, 22.10 Háskólabíó 15.50, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 16.40, 21.10 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.00, 21.10 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Smárabíó 19.30, 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.50 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.40 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn Háskólabíó 17.50 Barbara Háskólabíó 20.40 Kvölin Háskólabíó 15.00 Lovísa missir af lestinni Háskólabíó 15.10 Lýðurinn og kóngurinn hans Háskólabíó 20.50 Með forsjá fer... Háskólabíó 18.00 Vice Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.20 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.45 Escape Room 16 Smárabíó 22.30 Aquaman 12 Sambíóin Álfabakka 22.20 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.10 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Sambíóin Kringlunni 19.00 Bumblebee 12 Sambíóin Álfabakka 14.50 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 14.00, 16.15, 17.30 Sambíóin Álfabakka 12.00, 12.30, 13.00, 14.20, 15.10, 15.20, 17.30, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 16.30, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 14.20, 16.40 Sambíóin Akureyri 14.00, 15.20, 16.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 13.40, 17.10 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 14.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 13.00, 15.10 Háskólabíó 14.50 Borgarbíó Akureyri 15.00, 17.30 Ralf rústar internetinu Sambíóin Álfabakka 12.50, 15.20 Sambíóin Keflavík 15.00 Halaprúðar hetjur Sambíóin Álfabakka 13.00 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 14.00, 18.30, 21.00 Sambíóin Álfabakka 13.50 (VIP), 16.30 (VIP), 16.40, 19.10 (VIP), 19.20, 21.50 (VIP), 22.00 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 19.50, 22.20 Smárabíó 13.30, 16.30, 16.50, 19.00 (LÚX), 19.40, 19.50, 21.50 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Alita: Battle Angel 12 Instant Family Par hefur í nógu að snúast þegar þau ættleiða þrjú börn. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.20 Sambíóin Keflavík 17.30 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er gripinn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja fyrir mexíkóskan eiturlyfja- hring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.