Morgunblaðið - 27.03.2019, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2019
Kvartett gítarleikarans Ómars
Einarssonar kemur fram á tónleikum
með yfirskriftinni Tímamót á vordag-
skrá Jazzklúbbsins Múlans kl. 21 í
kvöld, miðvikudag, á Björtuloftum, 5.
hæð, í Hörpu.
Á efnisskrá kvartettsins, sem leikið
hefur saman um nokkurra ára skeið,
er gjarnan suðræn stemning í bland
við frumsamið efni ásamt þekktum
djasslögum í eigin útsetningum, með-
al annars Mancini, Silver, Garner og
Jobim. Ásamt Ómari skipa kvart-
ettinn þeir Kjartan Valdemarsson pí-
anóleikari, Jón Rafnsson bassaleik-
ari og Erik Qvick trommuleikari.
Alls verða sautján tónleikar í tón-
leikaröðinni, sem þykir gott dæmi
um gróskuna sem einkennir íslenskt
djasslíf. Múlinn er að hefja sitt
sautjánda starfsár, en hann er sam-
starfsverkefni Félags íslenskra
hljómlistarmanna (FÍH), og Jazz-
vakningar.
Kvartett Ómars Einarssonar Kvartettinn leikur þekkt djasslög í eigin útsetningum.
Suðræn stemning og frumsamið efni
Kanadísku tónlistarmennirnir og
lagahöfundarnir Jelena Ciric og
Shawn William Clarke bjóða upp á
ljúfar kvöldstundir fullar af tónlist
og sögum kl. 20 í kvöld, miðvikudag,
í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, og kl.
20.30 á KEX Gin & Tonic annað
kvöld, fimmtudag.
Tónlist Jelenu má lýsa sem ögnum
af þjóðlaga-, djass-, og popptónlist í
jarðbundnum stíl, en Shawn setur
saman „indie“ þjóðlagatónlist, sem
speglast í gítarknúnum ballöðum. Stíll Tónlist Jelenu er í jarðbundnum stíl.
Kanadísk þjóðlög
á ljúfum stundum
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.
Fatnaður fyrir fagfólk
Mug
Metacritic 70/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Capernaum
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 8,4/10
Bíó Paradís 17.30
Brakland
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 22.00
Taka 5
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 22.30
Birds of Passage
Metacritic 86/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 18.00
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 20.00
Us 16
Metacritic 80/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.00
Smárabíó 16.00 (LÚX),
19.00 (LÚX), 19.40, 22.00
(LÚX), 22.20
Háskólabíó 21.10
The Music of Silence
Metacritic 25/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Kringlunni 16.30,
19.00, 21.30
Sambíóin Akureyri 19.40
Captive State 16
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Smárabíó 20.00, 22.30
Britt-Marie var hér Háskólabíó 18.00, 21.00
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 19.40, 22.20
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 20.40
Fighting with
My Family 12
Smárabíó 19.50
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 22.20
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 18.40,
21.30
The Favourite 12
Ath. íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.10
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.20
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Ástríkur og leyndar-
dómur töfra-
drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl
dettur þegar hann er úti að
tína mistiltein, ákveður hann
að nú sé tími til kominn að
treysta varnir þorpsins.
IMDb 7,0/10
Smárabíó 15.20, 17.30
Háskólabíó 18.20
Jón Hnappur og
Lúkas Eimreiðar-
stjóri Sambíóin Álfabakka 17.20
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Akureyri 17.20
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 15.00, 17.00
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.00, 17.40
Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja
alheimsins, þegar jörðin lendir í miðju stjörnu-
stríði á milli tveggja geimveruættbálka.
Metacritic 65/100
IMDb 6,1/10
Morgunblaðið bbbmn
Sambíóin Álfabakka 16.40 (VIP), 17.00, 18.00, 19.20 (VIP),
19.40, 20.40, 22.00 (VIP), 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40
Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.20
Captain Marvel 12
Að temja
drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur
Hiccup um að búa til
friðsælt fyrirmyndarríki
dreka er að verða að
veruleika hrekja ástarmál
Toothless Night Fury í
burtu.
Sambíóin Álfabakka
17.30
Smárabíó 15.00, 17.30
Háskólabíó 18.10
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða
þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga vinnu-
staðnum þar sem hún starfar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 22.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna