Morgunblaðið - 29.03.2019, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARS 2019 25
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Smáauglýsingar
Inntökupróf í læknisfræði
í Jessenius Faculty of Medicine
í Martin, Slóvakíu, verður haldið í MK
í Kópavogi 3. apríl og í MA á Akureyri
4. apríl nk.
Upplýsingar í s. 8201071.
kaldasel@islandia.is
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfaborgir 27, Reykjavík, fnr. 222-8261, þingl. eig. Árni Guðlaugs-
son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 2. apríl nk. kl.
14:30.
Básbryggja 7, Reykjavík, fnr. 224-5909, þingl. eig. Dagbjört Guðrún
Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 2. apríl
nk. kl. 14:00.
Bríetartún 8, Reykjavík, fnr. 228-8898, þingl. eig. Sveinbjörn
Thorarensen, gerðarbeiðendur Bríetartún 8, húsfélag og Söfnunar-
sjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 10:00.
Hraunbær 56, Reykjavík, fnr. 204-4679, þingl. eig. Dóra Dröfn
Skúladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 2. apríl
nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
28. mars 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir
Fjölnisgata 6A, Akureyri, fnr. 229-1998, þingl. eig. SB65 ehf., gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Arion banki hf., þriðjudaginn 2.
apríl nk. kl. 10:15.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
28. mars 2019
Tilkynningar
Borgarfjarðarhreppur
Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps
2006 - 2016. Breytt landnotkun í landi
Geitlands.
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps
auglýsir hér með tillögu að breytingu á
Aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps
2006 – 2016 skv. 31. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Breytingin tekur til
iðnaðarsvæðis og vatnsverndarsvæðis
utan þéttbýlis.
Um er að ræða breytingu í landi Geitlands á
um 2,8 ha. svæði þar sem landbúnaðarsvæði
er breytt í iðnaðarsvæði fyrir
vatnsátöppunarverksmiðju og tengda starf-
semi. Gert er ráð fyrir vatnsöflun í landi
Bakka.
Áætlanir gera ráð fyrir framkvæmdum við
byggingu verksmiðju, vatnstöku og boranir
fyrir vatni þar sem vinnsla grunnvatns verður
um 2 l/sek. Vatnsupptaka verður utan reits en
borhola er í landi Bakka sem er í eigu Borgar-
fjarðarhrepps. Jafnframt er auglýst nýtt deili-
skipulag fyrir hluta svæðisins
Aðalskipulagstillagan ásamt greinargerð og
umhverfisskýrslu verður til sýnis á hrepps-
stofu Bakkagerði, Borgarfirði Eystri frá og
með mánudeginum 1. apríl nk. til
mánudagsins 13. maí 2019. Tillagan er einnig
til sýnis á Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b
105 Reykjavík og heimasíðu Borgar-
fjarðarhrepps á sama tíma.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn
athugasemdum er til mánudagsins 13. maí
2019. Skila skal athugasemdum til skipulags-
og byggingarfulltrúa Borgarfjarðarhrepps
Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á net-
fangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með
13. maí 2019.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við
tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur
henni.
Byggingarfulltrúinn í
Borgarfjarðarhreppi
Borgarfjarðarhreppur
Tillaga að deiliskipulagi
iðnaðarsvæðis á Borgarfirði eystra
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps
auglýsir hér með tillögu að deiliskipu-
lagi fyrir iðnaðarsvæði í landi Geitlands,
skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr.
123/2010.
Skipulagssvæðið er um 2,8 ha að stærð.
Áætlanir gera ráð fyrir framkvæmdum við
byggingu vatnsátöppunarverksmiðju og
tengda starfsemi á lóðinni. Vatnsupptaka
verður utan lóðar en borhola er í landi Bakka
sem er í eigu Borgarfjarðarhrepps.
Tillagan ásamt umhverfisskýrslu verður til
sýnis á hreppsstofu Bakkagerði, Borgarfirði
Eystri, frá og með mánudeginum 1. apríl nk.
til mánudagsins 13. maí 2019. Tillagan er
einnig til sýnis á heimasíðu Borgarfjarðar-
hrepps, borgarfjordureystri.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn
athugasemdum er til mánudagsins 13. maí
2019. Skila skal athugasemdum til skipulags-
og byggingarfulltrúa Borgarfjarðarhrepps,
Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á net-
fangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með
13. maí 2019.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við
tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur
henni.
Byggingarfulltrúinn í
Borgarfjarðarhreppi
Auglýsing vegna úthlutunar
byggðakvóta á fiskveiðiárinu
2018/2019 sbr. reglugerð um úthlutun
byggðakvóta til fiskiskipa nr. 685,
5. júlí 2018
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Bolungarvík
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna í neðanskráðu byggðarlagi
sbr. auglýsingu nr. 287/2019 í Stjórnar-
tíðindum
Súðavíkurhreppur
ATH. Umsóknum skal skila í gegnum
rafræna umsóknargátt en vinnslusamn-
ingum er skilað í tölvupósti á
byggðakvoti@fiskistofa.is á eyðu-
blöðum sem er að finna á heimasíðu
stofnunarinnar (fiskistofa.is), þar eru
ofangreindar reglur einnig aðgengi-
legar. Umsóknarfrestur er til og með
11. apríl 2019.
Fiskistofa 28.03.2019
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Zumba Gold 60+ kl. 10.30.
BINGÓ kl. 13.30, veglegir vinningar. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Botsía með Regínu kl. 10. Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur við
Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-
12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Velkomin. S. 535-2700.
Boðinn Hugvekja kl. 13.30. Vöfflukaffi kl. 14.30. Línudans kl. 16.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og blöðin við hring-
borðið kl. 8.50. Listasmiðja kl. 9-12. Botsía kl. 10.15-11.20. Hádegismat-
ur kl. 11.30. Myndlistarnámskeið Margrétar kl. 12.30-15.30. Zumba-
leikfimi kl. 12.30-13.30. Páskabingó Hollvina kl. 13.30. Síðdegiskaffi kl.
14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Leikfimi kl. 13.45. Kaffiveitingar kl.
14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Heilsuefling á Vitatorgi kl. 10-11.15,
þjálfun / ganga / botsía / æfingatæki, föstudagshópurinn kl. 10-11.30,
Handaband, vinnustofa í skapandi handverki, ókeypis og öllum opið
kl. 13-15.30, BINGÓ kl. 13.30-14.30, spjaldið kostar aðeins 250 kr.,
vöfflukaffi kl. 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, Lindargötu 59,
síminn er 411-9450.
Garðabær Dansleikfimi Sjálandi kl. 9.30. Gönguhópur frá Jónshúsi
kl. 10. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20
Hleinum kl. 12.30 og frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að lokinni
félagsvist ef óskað er. Smiðja í Kirkjuhvoli opin kl. 13–16. Velkomin!
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Glervinnustofa
með leiðbeinanda kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps
kl. 10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Bókband með leiðbein-
anda kl. 13-16. Kóræfing kl. 13-15. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía, kl. 9.30 postulínsmálun, kl.
12.45 tréskurður, kl. 20 félagsvist.
Gullsmári Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 10, ljósmyndarklúbbur kl. 13,
bingó kl. 13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og
nýliðar velkomnir. Botsía kl. 10. Hádegismatur kl. 11.30. Bíó kl. 13.
Hraunsel Kl. 8-12 ganga í Kaplakrika, kl. 10.30 línudans, kl. 13 brids,
kl. 13.30 botsía, kl. 11.30 leikfimi í Bjarkarhúsi.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45,
hádegismatur kl. 11.30, brids í handavinnustofu kl. 13, bingó kl. 13.15
og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Hugleiðsla og létt jóga kl. 9 í Borgum, sundleikfimi kl. 9 í
Grafarvogssundlaug, bridshópur Korpúlfa kl. 12.30 í dag og hann-
yrðahópur Korpúlfa kl. 12.30, allt í Borgum. Tréútskurður kl. 13 í dag á
Korpúlfsstöðum.
Norðurbrún 1 Morgunleikfimi kl. 9.45-10, lesið upp úr blöðum kl.
10.15, upplestur kl. 11, tréútskurður kl. 9-12, opin vinnustofa með
leiðbeinenda kl. 9-12, bingó kl. 14.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Leikfimi með Evu í saln-
um kl. 11. Spilað í króknum kl. 13.30 og brids í Eiðismýri kl. 13.30. Ath.
söngstundin sem vera átti í dag kl. 13 fellur niður. Minni á bingóið í
golfskálanum nk. þriðjudag 2. apríl kl. 14 og félagsvist Vörðunnar
fimmtuaginn 4. apríl í salnum á Skólabraut kl. 19.30. Allir velkomnir.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–14. Heitt á
könnunni frá kl. 10 –11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30 –12.15, panta þarf matinn daginn áður. Framhaldssaga eða
bíó kl. 13. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 Dansað sunnudagskvöld 27. janúar kl. 20-23. Hljóm-
sveit hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Sungið við flygilinn með Gylfa Gunnarssyni frá kl. 13-
14. Kaffi frá kl. 14-14.30. Allir velkomnir.
Hluthafafundur Eglu hf.
verður haldinn 4. apríl 2019 kl. 9 að
Smáratorgi 3, Kópavogi.
Á fundinum verður kynntur efnahags- og
rekstrarreikningur fyrir félagið auk þess sem
kjósa skal tveggja manna skilanefnd, sbr. 2.
mgr. 110. gr. laga um hlutafélög.
Stjórn félagsins
Fundir/Mannfagnaðir
með
morgun-
nu
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á