Morgunblaðið - 29.03.2019, Side 28

Morgunblaðið - 29.03.2019, Side 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARS 2019 Sagt var frá sjóslysi þar sem ekki fór þó verr en svo að það „urðu mannbjörg“. Gott var að heyra, en mannbjörg er reyndar kvenkyns og í eintölu eins og fingurbjörg og Aðalbjörg. Að ógleymdri Lands- björg – en ekki „Landsbjörgu“ með u-i, þolfall og þágufall eru ekki eins og (um/frá) Björgu. Málið 29. mars 1947 Heklugos hófst en þá voru nær 102 ár síðan síðast gaus. „Hekla er eitt logandi eldhaf þvert yfir háfjallið,“ sagði í Morgunblaðinu daginn eftir. Gosmökkurinn náði upp í þrjátíu kílómetra hæð og aska barst til Bretlandseyja og jafnvel til Finnlands. Gos- ið stóð fram í apríl 1948. 29. mars 1961 Lög um launajöfnuð kvenna og karla voru staðfest. Full- um jöfnuði átti að ná 1. jan- úar 1967. 29. mars 2001 Heimildarmynd Þorfinns Guðnasonar um Lalla Johns var frumsýnd „við rífandi viðtökur gagnrýnenda og annarra gesta,“ að sögn Morgunblaðsins. 29. mars 2012 Hiti á Kvískerjum í Öræfum mældist 20,5 stig. Þar með féll tólf ára gamalt hitamet fyrir marsmánuð, 18,8 stig. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jim Smart Þetta gerðist… 7 2 3 9 8 5 4 1 6 9 6 8 1 3 4 7 2 5 1 4 5 2 7 6 9 8 3 6 3 4 5 9 2 1 7 8 5 1 2 7 6 8 3 9 4 8 9 7 3 4 1 5 6 2 4 5 9 6 2 7 8 3 1 2 7 1 8 5 3 6 4 9 3 8 6 4 1 9 2 5 7 8 3 9 6 1 7 5 4 2 5 1 2 9 8 4 6 3 7 7 4 6 3 5 2 8 1 9 9 8 7 5 6 1 4 2 3 2 6 3 8 4 9 7 5 1 4 5 1 2 7 3 9 6 8 6 7 4 1 3 8 2 9 5 1 9 8 4 2 5 3 7 6 3 2 5 7 9 6 1 8 4 8 7 9 2 1 3 6 4 5 4 5 2 7 8 6 3 1 9 6 3 1 9 4 5 2 8 7 9 6 3 4 5 8 7 2 1 5 1 4 6 7 2 9 3 8 7 2 8 3 9 1 4 5 6 2 8 6 1 3 7 5 9 4 1 9 7 5 2 4 8 6 3 3 4 5 8 6 9 1 7 2 Lausn sudoku 2 3 9 1 9 4 1 2 7 8 3 7 3 9 4 5 4 5 8 7 5 9 8 4 9 2 7 8 3 4 8 4 9 5 3 2 6 5 1 3 9 6 8 6 3 5 1 9 4 5 3 2 6 8 1 4 7 3 9 6 9 5 7 8 6 7 9 8 3 1 5 8 7 4 7 5 4 8 3 6 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl I Z E Ó N Æ M I N G U B Y S D E N Z L S B T F T O L L F R J Á L S T I S F Ð P V L G Í T S U G N Ö G N K G T G K I A I R N F A D T C V A A R Ö V N A V N R Ð I N D C H E A C G S L T O F X E F I R Ð Z S M K F X E V R R X U A L N E S Æ R U V T I X L U U H M G V N A F A J Ð A N I R P Ó N K K T D L B S R É N Ó U J Æ B Q R Q Í S A E G P R N L L U Ð U S V L B C V Y L P K Y A I N I A P S I I N Y G U U S W Q J P S L A Ð G S P R L A L R L K I F K C Á P N M N S U V A Ý B U C O P U L Q A W B D A U F E R K B F K N A J D V J N P D S T M E V K E Á T U G D T X G R K Z K D S L R V N J M R P E B I N E Y L M M F I C Ð A C O G N I N N E M Ð Ó J Þ M T L G H S X Axlarliðnum Banvænu Engjaási Furuvíkurlögin Göngustíg Kvenfélagsferð Listamannsnafn Rólegan Sparisjóðs Spunaefnið Talskonur Tollfrjálst Viðræðu Ábýlisjarðir Ónæmingu Þjóðmenning Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Glata Kuðla Borga Lima Gista Ern Sæla Hamingjan Lufsu Æfa Úðar Höfuðdags Ræðan Tæpt Sögn Æstur Rugla Unnt Þung Ála 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 3) Dæld 5) Úrkoma 7) Passa 8) Gildur 9) Auðug 12) Styrk 15) Lappar 16) Lækna 17) Fjáður 18) Urta Lóðrétt: 1) Hreint 2) Vondar 3) Dapra 4) Losuð 6) Nagg 10) Uppnám 11) Unaður 12) Súlu 13) Yrkir 14) Klafa Lausn síðustu gátu 357 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 Rf6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Hc1 Rg6 14. Rd3 Rf6 15. c5 Hf7 16. a4 Bf8 17. a5 h5 18. b4 g4 19. cxd6 cxd6 20. Rb5 b6 21. axb6 axb6 22. Hc6 Hb8 23. Dc2 Re8 24. Bxb6 Hxb6 25. Hxc8 Dd7 26. Re1 Re7 27. Hxe8 Dxe8 28. Rc7 Dc8 29. b5 g3 30. Re6 h4 31. Dd2 Da8 32. Rd3 Rc8 33. Rb4 Ra7 34. Ha1 De8 35. Rc6 Rxb5 36. Red8 Hg7 37. Da5 gxh2+ 38. Kh1 Dg6 39. Bf1 h3 40. Ha2 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Bosníski stór- meistarinn Denis Kadric (2547) hafði svart gegn íslenska kollega sínum, Héðni Steingrímssyni (2558). 40... Rc3! 41. Dxb6 Rxa2 42. Df2 Rc3 43. Re6 Rd1! 44. De2 Dg3 og hvítur gafst upp enda fátt um fína drætti í stöðu hans. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stefánsgrand. N-Allir Norður ♠Á103 ♥-- ♦G932 ♣KDG654 Vestur Austur ♠D875 ♠K9 ♥Á8643 ♥K1092 ♦1064 ♦Á875 ♣9 ♣Á103 Suður ♠G642 ♥DG75 ♦KD ♣872 Suður spilar 3♣. Þungamiðjan í kerfi Íslandsmeist- aranna er opnun á grandi til að sýna 11- 14 punkta og allar mögulegar skipt- ingar! „Stebbi nennir ekki að spila venjulegt 15-17 punkta grand,“ segir Guðjón Sigurjónsson og er þar að vísa í makker sinn og höfund kerfisins, Stefán Stefánsson. „Við mokum inn stigum á þessari sögn,“ segir Guðjón og tínir til nokkur dæmi frá Íslandsmótinu. Þar á meðal spilið að ofan. Guðjón var gjafari í norður og vakti einu grandi. Austur passaði, Stefán spurði með 2♣ og Guðjón sagði 3♣. Allir pass, níu slagir og 110 í NS. Það vinnst 3♥ með léttum leik í AV en leiðin þangað er ekki auðveld eftir þessar myrku sagnir. Auk þess að hækka spennustigið við borðið (og auka þar með skemmt- anagildið) hefur grandopnunin þann aukabónus að opnanir á einum í lit lofa góðum spilum og „það auðveldar alla slemmuleit,“ segir Guðjón. FOSSBERG Dugguvogi 6 • 104 Reykjavík • www.fossberg.is • 5757600 Úrval mælitækja frá Sálm. 86.5 biblian.is Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.