Morgunblaðið - 29.03.2019, Page 31

Morgunblaðið - 29.03.2019, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARS 2019 Ný breiðskífa Kristínar Önnu Val- týsdóttur, I Must Be The Devil, kemur út í næstu viku og hefur um- slag hennar þegar vakið athygli en á því situr Kristín fullklædd með hóp nakinna karlmanna á bak við sig og til hliðar við sig. Má þar sjá nokkra þjóðþekkta karlmenn, þeirra á meðal Berg Ebba Bene- diktsson, rithöfund og uppistand- ara með meiru; Loga Pedro Stef- ánsson tónlistarmann, leikarann Harald Ara Stefánsson og leik- arann og tónlistarmanninn Sturlu Atlas. Ljósmyndin er greinileg vís- un í þá sem prýðir breiðskífu Jimi Hendrix Experience, Electric La- dyland, frá árinu 1968. Kristín heldur útgáfutónleika í Dómkirkjunni 4. apríl og einnig má geta þess að út er komið myndband við lag af plötunni, „Forever Love“, sem Allan Sigurðsson og Ragnar Kjartansson leikstýrðu. Myndbandið má sjá á YouTube. Naktir karlmenn á plötu Kristínar Berrassaðir Umslag nýjustu breiðskífu Kristínar. Á því situr hún fullklædd með hópi nakinna karlmanna, þar af nokkurra þjóðkunnra. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ágætis byrjun Sigur Rósar undir- strikar að hljómsveitin er á öðru og æðra plani en þorrinn af því sem út kom á árinu. Tónlistin á plötunni er tímalaus, upphafin og nærandi og merkilegt hve hún nær sterkt til allra sem hlusta hvort sem þeir eru harðsoðnir pönk- arar eða veik- lundaðar popp- hænur.“ Svo segir í yf- irliti Árna Matt- híassonar um bestu plötur árs- ins 1999 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kom út á gamlársdag. Og vissulega var hljómsveitin á öðru og æðra plani og sló í gegn með þessari plötu eftir að hún kom svo út í Bretlandi og barst hróður hennar víða um lönd. Platan kom út 12. júní 1999 og eru því brátt liðin 20 ár frá útgáfu hennar. Af því tilefni tilkynnti hljómsveitin í gær glæsilega afmælisútgáfu plötunnar, kassa sem gefinn verður út á afmælis- daginn, 12. júní næstkomandi. Kassi þessi verður sannkölluð lúxusútgáfa því hann mun m.a. innihalda sjö breiðskífur á vínil og þá m.a. með sjaldgæfu efni og áður óútgefnum lögum og prufuupp- tökum. Þá mun einnig fylgja veg- leg innbundin bók með ljós- myndum, textum og fleira efni sem gleðja ætti aðdáendur. Til viðbótar þessu verður svo gefinn út fjögurra geisladiska pakki. Á fyrsta diskinum verður sjaldgæft efni, á tveimur upptaka af útgáfutónleikum hljómsveit- arinnar í Íslensku óperunni árið 1999 og á þeim þriðja verður svo platan sjálf, Ágætis byrjun. Sigur Rós sendi frá sér myndband í gær í tilefni af þessari hátíðarútgáfu sem sjá má á YouTube-rás hljóm- sveitarinnar. Algjörlega frábær John Best hefur verið umboðs- maður hljómsveitarinnar frá árinu 2000 og hefur átt stóran þátt í þessari miklu afmælisútgáfu. Hann segir Kjartan Sveinsson, fyrrver- andi liðsmann Sigur Rósar, sem betur fer hafa varðveitt ýmis verð- mæti tengd sveitinni, m.a. DAT- spólur með prufuupptökum, demó- um á máli tónlistarmanna. „Það eru þarna prufuupptökur af öllum lögunum á Ágætis byrjun og upp- tökur allt frá árinu 1995,“ nefnir Best. Þá megi finna útgáfur af lög- unum áður en texti var saminn við þau og einnig lög sem hafa aldrei ratað á plötu. Best segist fyrst hafa séð Sigur Rós skömmu eftir að Ágætis byrj- un kom út en þá hafði Orri Dýra- son tekið við sem trommari af Ágústi Gunnarssyni. „Ég hitti þá í fyrsta sinn í ágúst árið 1999, þegar þeir voru að spila með hljómsveit Emirs Kusturica, No Smoking Band,“ segir Best og er í kjölfarið spurður hvort hann hafi þá strax talið að hljómsveitin myndi slá í gegn. „Já, ég gerði það,“ svarar hann, „það er fólgið í mínu starfi að koma auga á hljómsveitir sem líklegar eru til að gera það gott og Sigur Rós var ein þeirra á þessum tíma, árið 1999, hún var algjörlega frábær.“ Best segist hafa séð hljómsveitina mánuði fyrr á tón- leikum og þegar hann sá hana svo með hljómsveit Kusturica varð hann gjörsamlega heillaður. Frekari upplýsingar um afmæl- isútgáfu Sigur Rósar má finna á vefsíðu hljómsveitarinnar, sig- urros.com. Ágætis afmælispakki  Hljómsveitin Sigur Rós fagnar tvítugsafmæli Ágætis byrjunar með veglegri útgáfu á vínil, diskum og bók Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Ungir menn Sigur Rós á tónleikum á Gauknum árið 1999, sama ár og Ágætis byrjun kom út. Viðsnúningur Á afmælisútgáfu Ágætis byrjunar er negatíf útgáfa af þeirri upphaflegu, blá teikning á silfruðum bakgrunni í stað silfraðar teikningar á bláum bakgrunni. John Best Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 31/3 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 31/3 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 16:00 Sun 19/5 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 19/5 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 16:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 13/4 kl. 12:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 12/5 kl. 16:00 Lau 8/6 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Lau 18/5 kl. 13:00 Aukas. Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 29/3 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Mið 8/5 kl. 19:30 Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 29/3 kl. 18:00 Aukas. Fös 5/4 kl. 18:00 Aukas. Lau 13/4 kl. 15:00 Lau 30/3 kl. 15:00 Lau 6/4 kl. 15:00 Lau 13/4 kl. 17:00 Sun 31/3 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00 Sun 31/3 kl. 17:00 Sun 7/4 kl. 17:00 Aukas. Sun 28/4 kl. 17:00 Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 24/4 kl. 19:30 Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor Loddarinn (Stóra Sviðið) Lau 27/4 kl. 19:30 Frums. Fim 2/5 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 5.sýn Þri 30/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 6.sýn Hárbeitt verk eftir meistara gamanleikjanna Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 3/4 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Brúðkaup Fígaros (Stóra Sviðið) Lau 7/9 kl. 19:30 Frums. Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/9 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 29/3 kl. 19:30 Lau 30/3 kl. 22:00 Fös 5/4 kl. 22:00 Fös 29/3 kl. 22:00 Fim 4/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 30/3 kl. 19:30 Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 22:00 Dimmalimm (Brúðuloftið) Lau 30/3 kl. 14:00 Lau 6/4 kl. 14:00 Lau 6/4 kl. 15:30 Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Sun 26/5 kl. 19:00 35. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Mið 29/5 kl. 19:00 36. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Fim 30/5 kl. 19:00 37. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s Sun 2/6 kl. 19:00 38. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Fös 3/5 kl. 19:00 aukas. Mið 5/6 kl. 19:00 39. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s Fim 6/6 kl. 19:00 40. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s Fös 7/6 kl. 19:00 41. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Mið 15/5 kl. 19:00 31. s Mán 10/6 kl. 19:00 42. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Fim 16/5 kl. 19:00 32. s Fim 13/6 kl. 19:00 43. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Mið 22/5 kl. 19:00 33. s Fös 14/6 kl. 19:00 44. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Fim 23/5 kl. 19:00 34. s Sun 16/6 kl. 19:00 45. s Frumsýning 15. mars. Elly (Stóra sviðið) Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 24/5 kl. 20:00 216. s Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Ríkharður III (Stóra sviðið) Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Kvenfólk (Nýja sviðið) Lau 30/3 kl. 20:00 45. s Lau 6/4 kl. 20:00 46. s Allra síðustu sýningar! Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Fös 10/5 kl. 20:00 13. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Sun 12/5 kl. 20:00 14. s Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Mið 15/5 kl. 20:00 15. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fös 5/4 kl. 20:00 8. s Lau 13/4 kl. 20:00 9. s Síðustu sýningar. Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Bæng! (Nýja sviðið) Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s Alltof mikið testósterón Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.