Morgunblaðið - 08.04.2019, Síða 27

Morgunblaðið - 08.04.2019, Síða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. APRÍL 2019 inum, sem gerir þátttakendum kleift að upplifa stemningu og hljóð turns- ins í eins konar tölvuleik. Þar geta þeir stýrt sér í gegnum turninn og heyrt hljóðin rétt eins og þau hljóma í turninum í Kaupmannahöfn. Fyrir átta árum nam Rúnar tölvu- leikjahönnun og langaði hann því til að skoða nánar verkfæri sem notuð eru í slíkri hönnun og nýta þau í tón- listargerð. „Ég er ekki tölvuleikjamaður, þannig að ég var eins og álfur út úr hól. En ég var að skoða þetta með augum hljóðlistamanns og nú er þetta farið að skila sér. Þessi heimur er far- inn að opnast svolítið núna, fleiri eru uppteknir af þessu sviði, sem er spennandi þróun,“ segir Rúnar. Næsta verkefni hljóðlistardúósins er að setja upp þrívíddargallerí þar sem listamenn geta unnið verk sín og er einmitt ætlunin að bjóða öðrum listamönnum að halda sýningar í gall- eríinu. „Þar verður tónlist og hljómverk sem geta haft mismunandi hljómheim eða umhverfi. Það er hægt að líta á þetta sem nýja leið til að gefa út, bæði fyrir tónlist og listaverk, hljóðlist, innsetningar og þess háttar,“ segir Rúnar. Hann segist hafa áhuga á að vinna slík verkefni í samstarfi við söfn og gallerí en með því væri hægt að fylgjast með sýndarveruleikanum í raunveruleikanum. Ljósmynd/Edition# Mjúkt fall Dúóið Edition nýtir sér hljóðeiginleika vatnsturnsins. Sjónarfur Sigmundar Guðmunds- sonar prentlistamanns nefnist sýn- ing sem opnuð verður í Þjóðarbók- hlöðunni á morgun kl. 16.30. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður býður gesti vel- komna og Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsókna- prófessor við LHÍ, segir frá Sig- mundi Guðmundssyni prentlista- manni (1853-1898). „Sigmundur Guðmundsson átti mikinn þátt í þeim endurbótum sem urðu á prentiðn hér á landi fyrir aldamótin 1900. Hann var talinn listfengasti og smekkvísasti prent- ari landsins á þeim tíma,“ segir í til- kynningu. Á sýningunni má sjá sýnishorn af prentlist Sigmundar sem Unnar Örn myndlistarmaður og Goddur hafa tekið saman. Prentlist Sigmundur Guðmundsson. Sýningin Sjónarfur Sigmundar opnuð Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 13/4 kl. 12:00 Sun 5/5 kl. 16:00 Sun 19/5 kl. 16:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 12/5 kl. 16:00 Sun 26/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/6 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 16:00 Lau 18/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 8/6 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 19/5 kl. 13:00 Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Lau 13/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 Mið 8/5 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Fös 12/4 kl. 19:30 Fim 9/5 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 Mið 22/5 kl. 19:30 Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00 Lau 13/4 kl. 17:00 Sun 28/4 kl. 17:00 Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 Fim 11/4 kl. 19:30 Mið 24/4 kl. 19:30 Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor Loddarinn (Stóra Sviðið) Lau 27/4 kl. 19:30 Frums. Fös 10/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 Þri 30/4 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 2/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 6.sýn Hárbeitt verk eftir meistara gamanleikjanna Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 10/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Brúðkaup Fígaros (Stóra Sviðið) Lau 7/9 kl. 19:30 Frums. Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/9 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart Dimmalimm (Brúðuloftið) Lau 13/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 14:00 Lau 27/4 kl. 15:30 Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s Fim 30/5 kl. 19:00 37. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Fös 3/5 kl. 19:00 aukas. Sun 2/6 kl. 19:00 38. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s Mið 5/6 kl. 19:00 39. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s Fim 6/6 kl. 19:00 40. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Mið 15/5 kl. 19:00 31. s Fös 7/6 kl. 19:00 41. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fim 16/5 kl. 19:00 32. s Mán 10/6 kl. 19:00 42. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 22/5 kl. 19:00 33. s Fim 13/6 kl. 19:00 43. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 23/5 kl. 19:00 34. s Fös 14/6 kl. 19:00 44. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Sun 26/5 kl. 19:00 35. s Sun 16/6 kl. 19:00 45. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Mið 29/5 kl. 19:00 36. s Stundum ég þarf að vera svolítið óþekk! Elly (Stóra sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 24/5 kl. 20:00 216. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Ríkharður III (Stóra sviðið) Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning! Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Fös 10/5 kl. 20:00 13. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Sun 12/5 kl. 20:00 14. s Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Mið 15/5 kl. 20:00 15. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar. Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Bæng! (Nýja sviðið) Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s Alltof mikið testósterón Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Atvinna dansarana að æfa sig. Þarf þá ekki mikið fleira, nema litla skrifstofu þar sem fólkið á bak við tjöldin gæti unnið að því að halda merki dansins á lofti.“ Og nú er lag. Danslistasenan á Ís- landi hefur aldrei veirð sterkari, áhugi almennings á danssýningum aldrei verið meiri, og íslenskir dans- arar og danshöfundar búnir að vekja verðskuldaða athygli úti í heimi. Hlynur segir þessa nýju gullöld ís- lenskra danslista m.a. skrifast á vel- gengni Reykjavík Dance Festival, stofnun dansbrautar við Lista- háskólann fyrir u.þ.b. áratug, og þrotlaust starf fólks sem af hugsjón og metnaði hefur lagt sín lóð á vog- arskálarnar svo að fjöldi og fjöl- breytni danssýninga er í dag með besta móti: „Það sýndi vel hve langt við erum komin að Íslenski dansflokkurinn hélt nýlega prufur til að fylla nokkur laus pláss. Og viti menn; um það bil 400 dansarar sóttu um – fólk frá öll- um heimshornum – og mikið lúxus- vandamál fyrir dansflokk með í kringum átta stöðugildi að geta valið úr svona stórum skara áhugasamra dansara,“ segir Hlynur. Hann bend- ir á að dansarahópur ÍD sé nú þegar mjög fjölbreyttur og hafi á að skipa dönsurum allt frá Mexíkó í vestri til Japans í austri. Í samstarf við önnur listform En danshús er langtímamarkmið, og nóg að gera hjá Hlyni og félögum til skemmri tíma litið. Hlynur tekur við góðu búi og er allt á fleygiferð hjá ÍD. „Fram undan er m.a. ferð til Gautaborgar þar sem dansflokk- urinn flytur, í samstarfi við sinfón- íuhljómsveit borgarinnar, dansverk Ernu Ómarsdóttur við tónverk Önnu Þorvaldsdóttur. Verður sama sýning sett á svið með Sinfóníu- hljómsveit Íslands í Hörpu að ári liðnu,“ segir Hlynur og kveðst spenntur að sjá útkomuna af þess- um bræðingi dans og sinfónískrar tónlistar. „Það hefur gefið góða raun að eiga samstarf af þessum toga, þvert á aðrar listgreinar. Í byrjun maí verður sett á svið annað verk, sem jafnframt byggist á samstarfi ólíkra listgreina, en það verður sýnt í Listasafni Reykjavíkur. Hannes Egilsson, Saga Sigurðardóttir og Halla Þórðardóttir eiga heiðurinn af sýningunni og er hún liður í að bjóða upp á fleiri dansviðburði sem eru smærri í sniðum og leyfa döns- urunum að vinna sýningar utan leik- hússins.“ gsvara Ljósmynd / Íslenski dansflokkurinn Samvinna Frá æfingu Íslenska dansflokksins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands á verkinu Aion. Verkið verður frumflutt í Gautaborg, með sinfóníuhljómsveitinni þar í borg, og sýnt hér á landi að ári liðnu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.