Morgunblaðið - 08.04.2019, Blaðsíða 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. APRÍL 2019
Tónlistarskólinn í Kópavogi frum-
sýnir Brúðkaup Fígarós eftir W.A.
Mozart í leikstjórn Önnu Júlíönu
Sveinsdóttur, söngkennara skólans,
í Salnum í kvöld kl. 20 og verður
önnur sýning á miðvikudag kl. 20.
Aðgangur er ókeypis. Tæp þrjátíu
ár eru liðin frá fyrstu óperuupp-
færslu skólans og hefur Anna Júl-
íana leikstýrt samtals 26 óperum á
þeim tíma. Að hennar sögn er
óperuflutningur ómissandi þáttur í
þjálfun ungra söngvara til þess að
geta starfað í óperuhúsum hér á
landi og erlendis. Tónlistarstjóri og
píanóleikari sýningarinnar er Alad-
ár Rácz.
Brúðkaup Fígarós gerist í kastala
Almaviva greifa í nágrenni Sevilla
og hallargarðinum. „Greifinn hefur
gerst leiður á eiginkonu sinni og
rennir hýru auga til þjónustustúlku
hennar, Súsönnu, en hún er lofuð
Fígaró, þjóni greifans. Greifafrúin
og Súsanna ákveða í sameiningu að
leika á greifann því að Súsanna veit
að hann getur, ef honum sýnist svo,
beitt hana húsbóndarétti og sængað
hjá henni á sjálfri brúðkaupsnótt-
inni. Í óperunni koma við sögu hinn
ástsjúki unglingur Cherúbín, söng-
kennarinn Basilíó, Don Cúrzíó dóm-
ari, hinn kokkálaði Bartóló læknir,
sem ungur vildi kvænast Rósínu
greifafrú, og fyrrverandi ráðskona
hans, Marcellína, sem hafði lánað
Fígaró pening gegn því að hann
kvæntist henni ef hann endur-
greiddi henni ekki,“ segir í tilkynn-
ingu.
Með hlutverk Almaviva greifa fer
Áslákur Ingvarsson, Rósínu greifa-
frú syngur Sigrún Gyða Sveinsdótt-
ir, Fígaró syngur Kristján Tómas
Árnason, Súsönnu syngur Heiðrún
Ösp Hauksdóttir og Cherúbín syng-
ur Unnur Hlíf Rúnarsdóttir.
Í öðrum hlutverkum eru Stefán
Óskar Hólmarsson, Una Björg
Jóhannsdóttir, Davíð Guðni Hall-
dórsson, Lára Ruth Clausen og Jón
Pétur Friðriksson.
Sýna Brúðkaup
Fígarós í Salnum
Hamagangur F́rá æfingu á Brúðkaupi Fígarós í Salnum.
Ómissandi þáttur í þjálfun söngvara
Allt um sjávarútveg
Girl
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 77/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.45, 22.30
Everybody Knows
Metacritic 68/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.30, 22.00
Mug
Metacritic 70/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 20.00
Birds of Passage
Metacritic 86/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.00
Taka 5
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
18.00
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 18.00
Shazam!
Ungur strákur fær þann
hæfileika að geta breyst í
fullorðna ofurhetju með því
að segja eitt töfraorð.
Bönnuð börnum yngri en 9
ára.
Metacritic 74/100
IMDb 8,2/10
Laugarásbíó 17.15, 19.50,
22.25
Sambíóin Álfabakka 16.20
(VIP), 16.40, 18.00, 19.10
(VIP), 19.30, 20.50, 22.00
(VIP), 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
18.00, 20.00, 21.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 16.15,
19.00, 21.45
Sambíóin Akureyri 17.00,
19.40, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.20,
22.00
Dragged Across
Concrete 16
Metacritic 63/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 19.50, 22.10
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.30
Captain Marvel 12
Metacritic 65/100
IMDb 6,1/10
Morgunblaðið bbbmn
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.40, 22.20
Sambíóin Akureyri 19.40
The Music of Silence
Metacritic 25/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Kringlunni 16.40
Captive State 16
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Smárabíó 22.10
Britt-Marie var hér Smárabíó 12.00
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Favourite 12
Ath. íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.10
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 19.30
Fighting with
My Family 12
Háskólabíó 20.50
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.00
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.40
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 20.30
Ástríkur og leyndar-
dómur töfra-
drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl
dettur þegar hann er úti að
tína mistiltein ákveður hann
að nú sé tími til kominn að
treysta varnir þorpsins.
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.00, 17.40
Háskólabíó 18.00
Að temja drekann
sinn 3 Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.10, 17.00
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.00
Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum
kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í
fjárhagserfiðleikum. Bönnuð börnum yngri en
9 ára.
Metacritic 54/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 19.30, 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.30, 19.30, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00
Sambíóin Kringlunni 16.30
Sambíóin Akureyri 17.00
Smárabíó 15.10, 16.30 (LÚX), 17.10
Dumbo
Us 16
Fjölskylda fer í sumarhús við
ströndina, þar sem hún ætlar
að njóta lífsins með vinum sín-
um. En fríið tekur hrollvekjandi
stefnu þegar óvænta gesti ber
að garði.
Metacritic 80/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 19.50, 22.15
Smárabíó 19.40, 22.20
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
Pet Sematary 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni
19.00, 21.15, 21.50
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 19.40, 22.00
Smárabíó 17.50, 19.30 (LÚX), 20.00, 22.00 (LÚX), 22.10
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
N Ý F O R M
h ú s g a g n a v e r s l u n
Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is
Kragelund stólar
K 406