Morgunblaðið - 09.04.2019, Síða 23

Morgunblaðið - 09.04.2019, Síða 23
Foreldrar Guðna voru hjónin Ágúst Þorvaldsson, f. 1.8. 1907, d. 12.11. 1986, bóndi og alþingismaður á Brúnastöðum í Flóa, og Ingveldur Ástgeirsdóttir, f. 15.3. 1920, d. 6.8. 1989, húsfreyja. Úr frændgarði Guðna Ágústssonar Guðni Ágústsson Ketill Guðlaugur Ágústsson bóndi á Brúna- stöðum Ágúst Ingi Ketilsson bóndi á Brúnastöðum Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir á Selfossi Ágúst Guðjónsson bóndi á Læk og form. Auðhumlu Runólfur Þorsteinsson b. á Berustöðum Steinþór Runólfsson ráðunautur á Hellu Runólfur S. Steinþórsson prófessor Ástgeir Gíslason bóndi á Syðri-Hömrum í Holtum Ingveldur Eiríksdóttir húsfr. í Bitru, f. í Kampholti, Villingaholtshr. í Flóa Gísli Guðmundsson b. í Bitru í Hraungerðishr., f. á Húsatóftum á Skeiðum Ingveldur Ástgeirsdóttir húsfreyja á Brúnastöðum Gísli Ástgeirsson b. á Syðri-Hömrum Steinunn Ástgeirsdóttir húsfr. á Selfossi Ingigerður Runólfsdóttir húsfr. á Berustöðum, f. á Áshól í Áshverfi í Holtum Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Berustöðum, f. á Syðri-Rauðalæk í Holtum Jóhann Þorsteinsson kennari í HafnarfirðiKjartan Jóhannsson fv. ráðherra og form. Alþýðuflokksins Guðjón Guðmundsson fyrrv. alþingismaður Kristjana Þorvaldsdóttir húsfr. á Akranesi Ragnar Þor- valdsson sjómaður í Vestmanna- eyjum Guðný Ragnars- dóttir skrif- stofum. í Rvík Guðmunda Jónsdóttir flugfreyja Agnes Filippusdóttir húsfr. á Eyrarbakka, frá Brekkum í Fljótshlíð Jóhann Magnússon sjómaður á Eyrarbakka, f. á Eyrarbakka Guðný Jóhannsdóttir húsfreyja í Simbakoti og á Austurvelli Ágúst Þorvaldsson bóndi og alþingismaður á Brúnastöðum Þorvaldur Björnsson sjómaður og verkamaður í Simbakoti og á Austurvelli á Eyrarbakka Sólveig Guðmundsdóttir húsfr. á Bollastöðum, f. í Króks- koti, Hraungerðishr. í Flóa Arndís Þorsteinsdóttir húsfreyja og ljósmóðir á Syðri-Hömrum Geir Ágústsson bóndi í Gerðum Ingveldur Geirsdóttir blaðamaður í Rvík Björn Björnsson bóndi á Bollastöðum, Hraungerðishr., f. á Læk, Hraungerðishr. Guðmundur Gíslason matreiðslu- og hestam. í Rvík Viggó E. Gíslason vélstj. Í Rvík Gísli Viggósson verkfr. í Rvík Jónas Björnsson b. í Arnarneskoti, Hraungerðishr. Ástrós Jónasdóttir húsfreyja í Rvík Ingvar Björnsson trésmiður í Hafnarf. Guðrún Ingvarsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Ingvar Birgir Friðleifsson fv. forstöðum. Jarðhitaskóla SÞ Guðrún Ingvarsdóttir forstj. Framkvæmdasýslu ríkisins DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2019 „HANN ER LÍKA Á STEINALDARFÆÐINU – SVO ÞAÐ ER INDÆLT AÐ HITTA LOKSINS AÐRA STARFSMENN SEM ERU VEGAN.” „ÞÁ ER FARIÐ AÐ SKORTA ÖRVAR!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... einföld. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GÓÐAR FRÉTTIR, SLÆMAR FRÉTTIR DEKKIN ERU Í LAGI EN BÍLLINN ER SPRUNGINN BARA ÞÚ, JÓN HANDA ÞÉR, HELGA! ÞESSI SKIKKJA TILHEYRÐI SEINNI EIGINKONU KONUNGSINS! ERTU VISS UM AÐ HÚN HAFI EKKI TILHEYRT FYRRI EIGINKONUNNI? HVÍ? ER BLÓÐ Á KRAGANUM? ÉG ELSKA ÞIG ÉG ELSKA ÞIG BRIDS Lærisveininn. S-NS Norður ♠D8 ♥D95 ♦KG1073 ♣G107 Vestur Austur ♠Á752 ♠G63 ♥ÁKG87 ♥642 ♦4 ♦982 ♣D83 ♣9652 Suður ♠K1094 ♥103 ♦ÁD65 ♣ÁK4 Suður spilar 3G. Svo að enn og aftur sé vitnað í Gölt- inn grimma þá heldur hann því stað- fastlega fram að ætíð skuli velja þving- un umfram svíningu. Ástæðan er Machiavellisk fremur en fagurfræðileg, enda bæði sárt og niðurlægjandi að láta þvinga af sér slag. Spil dagsins er frá leik Lavazza og Wolfson í undanúrslitum Vanderbilt. Dennis Bilde spilaði 3G eftir innákomu Mike Kamil í vestur á 1♥. Kamil hóf vörnina með ♥ÁK og þriðja hjartanu. Bilde tók tíglana sína fimm og Kamil henti þremur spöðum og einu laufi án þess að láta sér bregða. Hann var vissulega flæktur í þvingunarneti en sagnhafi vissi ekkert um það. Kannski ekki. En sem lærisveinn Galtarins og Machiavellis var Bilde ekki í vandræðum með að leggja niður ♣ÁK og fella drottninguna að baki. Hinum megin svínaði hinn blíðlyndi Jeff Wolf- son laufgosa í sömu stöðu og fór tvo niður. Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is SKÁK 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Bxd4 11. Bxd4 Da5 12. Kb1 Hb8 13. h4 b5 14. h5 Rxd4 15. Dxd4 b4 16. Re2 Rc5 17. Rc1 Bd7 18. Bd3 Dc7 19. g4 a5 20. f5 exf5 21. h6 g6 22. gxf5 Rxd3 23. e6 De5 24. Dxd3 fxe6 25. fxg6 Bb5 26. gxh7+ Kh8 27. Dg6 Df6 28. Dg3 Kxh7 29. Hdg1 Hfc8 30. Rd3 Bxd3 31. Dxd3+ Kh8 32. Hf1 De7 33. Dd4+ e5 34. Dxd5 Hc5 35. Dg2 Hg8 36. De2 Dh7 37. Df2 Hc6 38. Dh2 Hc5 39. Hf2 Hd5 40. Hd2 De4 41. h7 Hgd8 42. Hxd5 Dxd5 43. b3 Hd7 44. Dh5 De6 45. Hg1 Hxh7 Staðan kom upp á alþjóðlegu skák- móti sem lauk fyrir skömmu í Árósum í Danmörku. Stórmeistarinn Dmitrij Kollars (2.567) hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum Martin Zums- ande (2.492). 46. Dg5! Hd7 47. Dh4+ og svartur gafst upp enda óverj- andi mát eftir 47. … Hh7 48. Dd8+. Hvítur á leik. Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.