Morgunblaðið - 09.04.2019, Page 30

Morgunblaðið - 09.04.2019, Page 30
18.30 In Search of the Lords Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða til- viljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Crea- tion Church ÍSLANDSMÓTIÐ í Pepsí Max-deild karla og kvenna í knattspyrnu sumarið 2019 PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir miðvikudaginn 17. apríl. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is | Sími: 569 1105 –– Meira fyrir lesendur 26. apríl gefurMorgunblaðið út glæsilegt sérblað um SÉRBLAÐ 30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2019 RÚV 13.00 Útsvar 2013-2014 14.05 Andri á Færeyjaflandri 14.35 Íslenskur matur (e) 15.00 Græna herbergið (e) 15.40 Ferðastiklur (e) 16.15 Rabbabari (e) 16.25 Menningin – samantekt (e) 16.55 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Hönnunarstirnin III 18.46 Hjá dýralækninum 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Alzheimer: Í leit að lækningu um framfarir í lyfjaþró- un. 21.40 Kappleikur (BB) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 McMafía (BB.) 23.20 Fortitude (e) BB. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Will and Grace 14.05 Life in Pieces 14.30 Survivor 15.15 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Will and Grace 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 FBI 21.50 The Gifted 22.35 Salvation 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 New Amsterdam 03.05 Station 19 03.50 Taken Stöð 2 Omega Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Suits 10.20 Divorce 10.55 Í eldhúsi Evu 11.25 Út um víðan völl 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor UK 14.35 The X Factor 2017 15.55 Mom 16.15 The Bold Type 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Modern Family 19.50 The Goldbergs 20.15 The Village 21.00 The Enemy Within 21.45 Strike Back 22.40 Last Week Tonight with John Oliver 23.10 Grey’s Anatomy 23.55 Veep 00.25 Arrested Developement 00.55 Lovleg 01.15 You’re the Worst 01.40 Mr. Mercedes 02.35 Mr. Mercedes 03.25 Mr. Mercedes 04.35 Gone 05.20 Gone Hringbraut 20.00 Mannrækt 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi endurt. allan sólarhr. N4 18.00 Ég um mig 18.30 Taktíkin – meistarar í blaki 19.00 Ég um mig 19.30 Taktíkin – meistarar í blaki 20.00 Að Norðan 20.30 Hátækni í sjávarútvegi (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dags- ins 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Kverkatak. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Plágan. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 9. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:18 20:42 ÍSAFJÖRÐUR 6:16 20:54 SIGLUFJÖRÐUR 5:59 20:37 DJÚPIVOGUR 5:46 20:13 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt 3-8 m/s, en 10-15 syðst á landinu. Viða þurrt og bjart veður, en skýjað og stöku skúrir eða él um landið suðaustanvert. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag Austan og suðaustan 3-8 m/s, en 10-15 með suðurströndinni. Léttskýjað um landið norðanvert, en skýjað annars staðar og lítilsháttar væta á Suð- austurlandi. Hiti víða 3 til 8 stig að deginum. Fundur var í Kvæðamannafélag-inu Iðunni á föstudag. Þar fékk Sigurlín Hermannsdóttir það verkefni að yrkja um ást, hatur og jafnvel stig. Þetta var hennar fram- lag: Ástina menn dýrka og dá að dvelja í hennar fangi þrá. Er ástin kemst á efsta stig þá auðnumenn þeir prísa sig. Umbreyst getur ástin þó einstaka sinnum fá menn nóg. Hún dúndrar niður þreytt og þjáð þegar hatursstigi er náð. Gættu’ að hverjum gefur stig, gæfan kann að flýja þig. Ef hugur þinn vill heift við fást mun hatrið sigra þína ást. Gunnar J. Straumland segist á Boðnarmiði hafa fengið það verk- efni að yrkja m.a. um hatur. – „Þar sem hatrið virðist nú orðið að barn- vænni poppmenningartísku fannst mér við hæfi að yrkja:“ Skrautlegur skrúðvangur platara sig skreytir með nálum og gatara, nú æskunnar blómi örmjóum rómi syngur um hatur með Hatara. Sigmundur Benediktsson hleypti á Leir þremur vísum sem fóru í Skáldu á Iðunnarfundinum. Fyrst „Vorkoma“: Sólin blíða boðar náð, bros að lýðum streyma. Geislar skrýða lög og láð, lýsa víða geima. Allt frá tindi hafs að hyl hugi yndi vefur. Næmu lyndi ást og yl alheimsmyndin gefur. Sigmundur orti á göngutúr við Langasand í laugardag, en þar verða oft til vísur. Vorsól næring vítt um ber vermir skær að líta. Fitlar sær við flös og sker faldinn bærir hvíta. Pétur Stefánsson skrifaði á Leir fyrir helgi: Vorið ljúfa vermir mold, veðrið óðum hlýnar. Sólin bræðir fönn af fold, frost í jörðu dvínar. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ást og hatur sitt er hvað Ég öfunda aðila vinnu- markaðarins. Ekki fyr- ir að hafa setið löður- sveittir við samninga- borðið svo mánuðum skiptir heldur út af nafnbótinni; mér hefur alltaf þótt orðið „aðili“ óheyrilega virðulegt og töff. Orðið er alls ekki notað nægilega mikið í þjóðmála- umræðunni og ég hefði kosið að sjónvarpsfréttin um undirritun lífskjarasamninganna í liðinni viku hefði hljóðað svo: Aðilar vinnumarkaðarins skrif- uðu í kvöld undir kjarasamning með aðkomu aðila stjórnvalda (ríkisstjórnarinnar) í þágu aðila heim- ilanna (fólksins í landinu) að viðstöddum aðilum fjölmiðlanna (blaða- og fréttamönnum). Fyrir ut- an syntu aðilar Tjarnarinnar (endurnar) og létu sér fátt um finnast. Auðveldlega má yfirfæra þetta á eitt og annað í þjóðlífinu. Í stað þess að tala um flugfélögin, eins og mönnum er tamt um þessar mundir, mætti tala um aðila háloftanna. Það gæti svo alveg eins átt við blessaða fuglana sem er mér að meinalausu enda hef ég aldrei í mínu lífi gert greinarmun á mönnum og málleysingjum. Loks hefur mér alltaf leiðst orðið knatt- spyrnumaður og myndi taka aðila Íslendingasagn- anna á ’etta og hoppa hæð mína í fullum her- klæðum næði „aðili fótmenntanna“ að festa sig í sessi í staðinn. Ef til vill langsótt. Hvað segja aðilar málvísind- anna? Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Aðilar heimilanna Aðilar Glaðir í bragði eftir langa samningalotu. Morgunblaðið/Hari 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 býður í páskaeggjaleit í Há- degismóum næsta laugardag klukkan 14. Leikhópurinn Lotta hit- ar krakkana upp og Ásgeir Páll ræsir leitina. Mörg hundruð ungar verða faldir á svæðinu og fyrir hvern unga fæst páskaegg að laun- um frá Nóa Síríusi. Ef þú finnur Grettis-fígúru færðu Grettisegg nr. 4 og sérmerktir páskaungar veita glaðning frá 66°norður, Spilavinum eða YoYo ís. Happdrætti verður klukkan 15:45 með vinninga á borð við Samsung S10e farsíma, Galax- yBuds heyrnartól og gjafabréf frá Jóa útherja. Allir krakkar fá glaðn- ing frá Andrési Önd og veitingar verða í boði fyrir alla. Páskaeggjaleit K100 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.