Morgunblaðið - 11.04.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.04.2019, Qupperneq 1
Stúdentsefni Menntaskólans í Reykjavík voru kát að sjá þegar ljósmyndari Morgunblaðsins náði þeim á ferð um bæinn. Svokölluð dimm- entar nutu vonandi dagsins áður en þau þurfa að setjast aftur við skrifborðið að læra fyrir komandi stúdentspróf. itering hjá stúdentsefnum fór fram í gær og voru þau því hefðinni samkvæmt klædd skrautlegum búningum. Tilvonandi stúd- Morgunblaðið/Hari Stúdentsefni kætast meðan kostur er í borginni Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra beita blekkingum í kynningu sinni á þriðja orkupakkanum. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins á vefnum Hringbraut. „En því er á þetta minnst að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þurfti að grípa til kúnstar af þessu tagi til þess að geta lagt þriðja orkupakkann fyrir Alþingi. Og satt best að segja á hann fullt lof skilið fyrir vikið,“ ritar Þorsteinn. Hann segir þriðja orkupakkann hluta af reglu- verki Evrópu- sambandsins sem okkur beri að innleiða í ís- lenskan rétt samkvæmt samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið (EES). Stór hluti þingmanna Sjálfstæðisflokksins stöðvaði framgöngu málsins með fullyrðingum um að pakkinn skerti fullveldi Íslands. „Björn Bjarna- son, sem er formaður nefndar sem metur ávinning af aðild Íslands að innri markaði Evrópusambands- ins, sýndi ítrekað fram á með skýrum og gildum rökum að eng- inn málefnalegur fótur var fyrir fullyrðingum þingmannanna um aðför að fullveldinu,“ ritar Þor- steinn. »40 Þorsteinn Pálsson Kúnstir að baki orkupakka  „Lofsverðar blekkingar“ ráðherra segir Þorsteinn Pálsson F I M M T U D A G U R 1 1. A P R Í L 2 0 1 9 Stofnað 1913  86. tölublað  107. árgangur  Síðumúla 30 Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 - 30% AFSLÁTTUR AF FERMINGARRÚMUM Engholm sængurver að eigin vali fylgir með hverju seldu fermingarrúmi. Falleg fermingarrúm ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS SKÁK ER UNDIR- BÚNINGUR FYRIR LÍFIÐ TVENN VERÐLAUN TÓNLISTARTÍMA- RITSINS BBC REYKJAVÍKURSKÁKMÓT 22 OG 36 VÍKINGUR HEIÐAR 67FINNA VINNU 12 SÍÐUR  Norska ríkisstjórnin vék á síðasta áratug átta sinnum frá tilnefn- ingum valnefndar um dómara og valdi konur í stað karla. Fjögur af þessum átta dómara- efnum leituðu til umboðsmanns sem fer með jafnréttismál. Þar af fékk eitt þeirra dæmdar bætur frá dóms- málaráðuneytinu í Noregi. Arnfinn Agnalt, formaður val- nefndarinnar, segir engan ráð- herra hafa sagt af sér vegna slíkra kærumála. Þá hafi ekkert um- ræddra dómaraefna vísað máli sínu til alþjóðlegs dómstóls. Vanalega skipi ríkisstjórnin dómara sem nefndin tilnefnir. »30-31 Ljósmynd/Hæstiréttur Noregs Dómstóll Hæstiréttur Noregs er í Ósló. Viku frá dómaralista og völdu konur Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Löng vinnuvika margra framhaldsskólanema er uppskrift að streitu. Þetta segir Bóas Val- dórsson, sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hann fjallaði um kvíða frá sjónarhóli nemenda á ráðstefnu á Hólum í Hjaltadal um síðustu helgi. Bóas segir að vinnu- vika nemenda í MH sé á milli 40 og 50 klukku- stundir á viku. Hann hefur þá í huga mæt- ingu í kennslustundir, heimanám, launaða vinnu og skipulagðar æfingar vegna tónlistarnáms, íþróttaiðkana og fleira. Um 50% nemenda í MH segjast ekki hafa verið útsofin síðustu þrjátíu daga. Bóas segir þetta gera ungmennin tilfinninganæmari en ella og hafa áhrif á hvernig þau takast á við mótlæti og dagleg verkefni. Hann telur vinnu- viku nemenda of langa. „Þetta er uppskrift að streitu og er líklegt til að valda álags- einkennum sem gætu líkst kvíða en eiga frekar uppruna í álagi en að þau séu tilkomin vegna geðsjúkdóma,“ segir hann. Vinnuálag veldur streitu  50% nemenda í MH segjast ekki sofa nóg MVinnuálagið uppskrift að streitu »24 Streita » Helmingur nemenda í MH fær ekki nægan svefn. » Sálfræðingur skólans telur vinnuviku nem- enda of langa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.