Morgunblaðið - 11.04.2019, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.04.2019, Blaðsíða 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2019 Canada Goose Rossclair Parka er framúrskarandi vörn gegn kuldanum og glæsileg hönnun fyrir borgarlífið. Okkar verð er sambærilegt eða betra en í flestum öðrum löndum. CANADA GOOSE FÆST Í NORDIC STORE LÆKJARGÖTU www.nordicstore.is Opið kl . 9 -22 alla daga C an ad a G o o se R o ss cl ai r P ar ka 11 9 .9 9 0 k. Kuldaþol: -20°C og vinum. Við höfum farið víða að stunda þá íþrótt hér heima sem er- lendis. Af öðrum áhugamálum eru stangveiðar og ferðir um óbyggðir Íslands. Þá höfum farið víða erlend- is og heimsótt fimm heimsálfur.“ Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Steinunn Sighvatsdóttir, f. 11.11. 1950, hár- greiðslumeistari og bókari. For- eldrar: Hjónin Sighvatur Jón Gísla- son, f. 16.6. 1920, d. 7.7. 2001, afgreiðslumaður í Keflavík, og Ing- veldur Hafdís Guðmundsdóttir, f. 23.12. 1923, sjúkraliði, bús. í Njarð- vík. Börn Gunnars og Steinunnar eru 1) Guðni Þór f. 4.11.1971, endur- skoðandi. Maki: Guðrún Pálsdóttir, ljósmóðir. Börn þeirra: Árni Þór, Halldór Daði , Gunnar Páll og Hanna Steinunn; 2) Sighvatur Ingi f. 4.11. 1975, útibússtjóri Íslands- banka í Reykjanesbæ. Maki: Þóra Sveinsdóttir, dagmóðir. Börn þeirra: Ingi Þór, Steinunn Ástrós, Viktor Logi og Eva Dís; 3) Guðlaug Sunna, f. 14.3. 1979, náms- og starfsráðgjafi. Maki: Bjarni Sæ- mundsson vélvirki. Börn þeirra: Breki, Elín, Brynjar og Sæmundur. Systkini Gunnars eru Ágúst, f. 12.4. 1952,húsasmíðameistari; Sæ- mundur f. 18.9. 1955, húsasmíða- meistari; Katrín f. 12.7. 1958, að- stoðarmaður lyfjafræðings; og Sigrún, f. 12.7. 1958, aðstoðarmaður lyfjafræðings, öll búsett í Reykjavík. Foreldrar Gunnars voru hjónin Þórarinn Jens Óskarsson, f. 16.3. 1915, d. 4.9. 2009, húsasmíðameist- ari í Reykjavík, og Guðlaug Sæ- mundsdóttir f. 6.11. 1921, d. 30.1. 2009, húsmóðir og saumakona. Gunnar og Steinunn verða að heiman á afmælisdaginn. Þau þakka öllum samfylgdina á liðnum árum. Gunnar Þórarinsson Guðlaug Bjarnadóttir vinnukona að Rauðsbakka Jón Einarsson bóndi að Rauðsbakka undir Austur-Eyjafjöllum Guðbjörg Jónsdóttir húsmóðir að Stóru-Mörk Sæmundur Einarsson bóndi og hreppstjóri að Stóru- Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum Guðlaug Sæmundsdóttir húsmóðir í Reykjavík og Kópavogi Katrín Sæmundsdóttirhúsfreyja að Stóru-Mörk Einar Ólafsson bóndi að Stóru-Mörk Árni Sæmundsson bóndi og hreppstjóri að Stóru-Mörk Sigrún Árnadóttir bóndi að Stóru-Mörk Ásgeir Árnason bóndi að Stóru-Mörk Júlíus Þórarinsson sjómaður og verkamaður á Hellissandi Jón Júlíusson í Nóatúni Guðmundur Júlíusson í Melabúðinni Jensína Jóhannsdóttir húsfreyja á Saxhóli Þórarinn Þórarinsson hreppstjóri, bóndi og sjómaður á Saxhóli í Breiðavíkurhreppi Petrún Sigurbjörg Þórarinsdóttir húsmóðir á Hellu, Inggjaldshóli og síðast í Reykjavík Óskar Gíslason sjómaður og bóndi á Hellu í Beruvík, Ingjaldshóli og síðast í Reykjavík Jósafína Jósepsdóttir húsfreyja í Innri-Tröð Gísli Jónsson bóndi og sjómaður í Innri-Tröð í Eyrarsveit Úr frændgarði Gunnars Þórarinssonar Þórarinn Jens Óskarsson húsasmíðameistari í Reykjavík og Kópavogi „HALTU Á KETTI. ÉG HEF UNNIÐ Í SEXTÁN ÁR OG SKULDA ENN NÁMSLÁN.” „MÁ ÉG FÁ RAKSPÍRANN ÞINN LÁNAÐAN?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að freistast ekki til þess að kenna honum að leggja í stæði. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann … GÆTIRÐU SENT FIÐLARANN AÐ BORÐINU OKKAR ÞEGAR KÆRASTAN OG ÉG ERUM AÐ BORÐA Í KVÖLD? Á HANN FRÍ Í KVÖLD? UPPVASKARINN SPILAR Á BLOKKFLAUTU ER HANN FRÁR Á FÆTI? HEPPNI EDDI VILL KYNNA OKKUR FYRIR NÝJU KÆRUSTUNNI SINNI! ÞAU HITTUST Á STRÖNDINNI! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nett slaufa. V-NS Norður ♠KDG ♥G1086 ♦108 ♣10764 Vestur Austur ♠7542 ♠1086 ♥4 ♥D972 ♦DG7532 ♦96 ♣G3 ♣9852 Suður ♠Á93 ♥ÁK53 ♦ÁK4 ♣ÁKD Suður spilar 6♥. Í Standard-kerfinu er ofursterkum grandhöndum lýst eftir opnun á al- kröfu. Byrjunin 2♣-2♦; 2G segir frá 23-24 hápunktum, en með sterkari spil verður að stökkva í þrjú eða fjögur grönd. Slík byrjun er að sjálfsögðu óþjál og þess vegna nota margir Standard-spilarar netta slaufu, sem kennd er við Kanadamanninn Eric Kok- ish. Þá er endursögn opnara á 2♥ tví- ræð: sýnir annað hvort hjartalit eða 25+ flata. Svarari segir alltaf 2♠ og opnari hreinsar stöðuna. Samkvæmt alfræðiriti bridsmanna eru líkur á 27 punkta hendi 0.0049%. Undankeppni Íslandsmótsins er 144 spil og því teljast það engin undur og stórmerki þótt ein slík hönd láti sjá sig. Það gerðist í fimmtu umferð. Þeir sem áttu Kokish-relay í verkfæratösk- unni (og fengu frið) byrjuðu þannig: 2♣-2♦; 2♥-2♠; 2G=25+ og svo við- eigandi rannsóknir upp í slemmu – 6♥ eða 6G. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp á sterku lokuðu al- þjóðlegu kvennamóti, hinu svokölluðu Cairns bikarmóti, sem fór fram í fyrsta skipti í St. Louis í Bandaríkj- unum í febrúar á þessu ári. Sigurveg- ari mótsins, rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2501), hafði svart gegn bandaríska alþjóðlega meist- aranum Önnu Zatonskih (2428). 46... d4+! 47. Kf3 hvítur hefði einnig tapað eftir 47. Kxd4 Hd8+ 48. Ke3 Hd3+. 47...Dd3+ 48. Kg2 Hg8 og hvítur gafst upp. Lokastaða efstu keppenda mótsins varð eftirfarandi: 1. Valentina Gunina 7 vinninga af 9 mögulegum. 2. Alexandra Kostenjuk (2532) 6 1/2 v. 3. Irina Krush (2435) 5 1/2 v. 4. Nana Dzagnidze (2513) 5 v. Í dag kl. 17:00 hefst fimmta umferð GAMMA Reykjavíkurskákmótsins sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Nán- ari upplýsingar um gang mála má finna á skak.is og á reykjavikopen- .com. Svartur á leik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.