Morgunblaðið - 11.04.2019, Side 61

Morgunblaðið - 11.04.2019, Side 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2019 Canada Goose Rossclair Parka er framúrskarandi vörn gegn kuldanum og glæsileg hönnun fyrir borgarlífið. Okkar verð er sambærilegt eða betra en í flestum öðrum löndum. CANADA GOOSE FÆST Í NORDIC STORE LÆKJARGÖTU www.nordicstore.is Opið kl . 9 -22 alla daga C an ad a G o o se R o ss cl ai r P ar ka 11 9 .9 9 0 k. Kuldaþol: -20°C og vinum. Við höfum farið víða að stunda þá íþrótt hér heima sem er- lendis. Af öðrum áhugamálum eru stangveiðar og ferðir um óbyggðir Íslands. Þá höfum farið víða erlend- is og heimsótt fimm heimsálfur.“ Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Steinunn Sighvatsdóttir, f. 11.11. 1950, hár- greiðslumeistari og bókari. For- eldrar: Hjónin Sighvatur Jón Gísla- son, f. 16.6. 1920, d. 7.7. 2001, afgreiðslumaður í Keflavík, og Ing- veldur Hafdís Guðmundsdóttir, f. 23.12. 1923, sjúkraliði, bús. í Njarð- vík. Börn Gunnars og Steinunnar eru 1) Guðni Þór f. 4.11.1971, endur- skoðandi. Maki: Guðrún Pálsdóttir, ljósmóðir. Börn þeirra: Árni Þór, Halldór Daði , Gunnar Páll og Hanna Steinunn; 2) Sighvatur Ingi f. 4.11. 1975, útibússtjóri Íslands- banka í Reykjanesbæ. Maki: Þóra Sveinsdóttir, dagmóðir. Börn þeirra: Ingi Þór, Steinunn Ástrós, Viktor Logi og Eva Dís; 3) Guðlaug Sunna, f. 14.3. 1979, náms- og starfsráðgjafi. Maki: Bjarni Sæ- mundsson vélvirki. Börn þeirra: Breki, Elín, Brynjar og Sæmundur. Systkini Gunnars eru Ágúst, f. 12.4. 1952,húsasmíðameistari; Sæ- mundur f. 18.9. 1955, húsasmíða- meistari; Katrín f. 12.7. 1958, að- stoðarmaður lyfjafræðings; og Sigrún, f. 12.7. 1958, aðstoðarmaður lyfjafræðings, öll búsett í Reykjavík. Foreldrar Gunnars voru hjónin Þórarinn Jens Óskarsson, f. 16.3. 1915, d. 4.9. 2009, húsasmíðameist- ari í Reykjavík, og Guðlaug Sæ- mundsdóttir f. 6.11. 1921, d. 30.1. 2009, húsmóðir og saumakona. Gunnar og Steinunn verða að heiman á afmælisdaginn. Þau þakka öllum samfylgdina á liðnum árum. Gunnar Þórarinsson Guðlaug Bjarnadóttir vinnukona að Rauðsbakka Jón Einarsson bóndi að Rauðsbakka undir Austur-Eyjafjöllum Guðbjörg Jónsdóttir húsmóðir að Stóru-Mörk Sæmundur Einarsson bóndi og hreppstjóri að Stóru- Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum Guðlaug Sæmundsdóttir húsmóðir í Reykjavík og Kópavogi Katrín Sæmundsdóttirhúsfreyja að Stóru-Mörk Einar Ólafsson bóndi að Stóru-Mörk Árni Sæmundsson bóndi og hreppstjóri að Stóru-Mörk Sigrún Árnadóttir bóndi að Stóru-Mörk Ásgeir Árnason bóndi að Stóru-Mörk Júlíus Þórarinsson sjómaður og verkamaður á Hellissandi Jón Júlíusson í Nóatúni Guðmundur Júlíusson í Melabúðinni Jensína Jóhannsdóttir húsfreyja á Saxhóli Þórarinn Þórarinsson hreppstjóri, bóndi og sjómaður á Saxhóli í Breiðavíkurhreppi Petrún Sigurbjörg Þórarinsdóttir húsmóðir á Hellu, Inggjaldshóli og síðast í Reykjavík Óskar Gíslason sjómaður og bóndi á Hellu í Beruvík, Ingjaldshóli og síðast í Reykjavík Jósafína Jósepsdóttir húsfreyja í Innri-Tröð Gísli Jónsson bóndi og sjómaður í Innri-Tröð í Eyrarsveit Úr frændgarði Gunnars Þórarinssonar Þórarinn Jens Óskarsson húsasmíðameistari í Reykjavík og Kópavogi „HALTU Á KETTI. ÉG HEF UNNIÐ Í SEXTÁN ÁR OG SKULDA ENN NÁMSLÁN.” „MÁ ÉG FÁ RAKSPÍRANN ÞINN LÁNAÐAN?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að freistast ekki til þess að kenna honum að leggja í stæði. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann … GÆTIRÐU SENT FIÐLARANN AÐ BORÐINU OKKAR ÞEGAR KÆRASTAN OG ÉG ERUM AÐ BORÐA Í KVÖLD? Á HANN FRÍ Í KVÖLD? UPPVASKARINN SPILAR Á BLOKKFLAUTU ER HANN FRÁR Á FÆTI? HEPPNI EDDI VILL KYNNA OKKUR FYRIR NÝJU KÆRUSTUNNI SINNI! ÞAU HITTUST Á STRÖNDINNI! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nett slaufa. V-NS Norður ♠KDG ♥G1086 ♦108 ♣10764 Vestur Austur ♠7542 ♠1086 ♥4 ♥D972 ♦DG7532 ♦96 ♣G3 ♣9852 Suður ♠Á93 ♥ÁK53 ♦ÁK4 ♣ÁKD Suður spilar 6♥. Í Standard-kerfinu er ofursterkum grandhöndum lýst eftir opnun á al- kröfu. Byrjunin 2♣-2♦; 2G segir frá 23-24 hápunktum, en með sterkari spil verður að stökkva í þrjú eða fjögur grönd. Slík byrjun er að sjálfsögðu óþjál og þess vegna nota margir Standard-spilarar netta slaufu, sem kennd er við Kanadamanninn Eric Kok- ish. Þá er endursögn opnara á 2♥ tví- ræð: sýnir annað hvort hjartalit eða 25+ flata. Svarari segir alltaf 2♠ og opnari hreinsar stöðuna. Samkvæmt alfræðiriti bridsmanna eru líkur á 27 punkta hendi 0.0049%. Undankeppni Íslandsmótsins er 144 spil og því teljast það engin undur og stórmerki þótt ein slík hönd láti sjá sig. Það gerðist í fimmtu umferð. Þeir sem áttu Kokish-relay í verkfæratösk- unni (og fengu frið) byrjuðu þannig: 2♣-2♦; 2♥-2♠; 2G=25+ og svo við- eigandi rannsóknir upp í slemmu – 6♥ eða 6G. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp á sterku lokuðu al- þjóðlegu kvennamóti, hinu svokölluðu Cairns bikarmóti, sem fór fram í fyrsta skipti í St. Louis í Bandaríkj- unum í febrúar á þessu ári. Sigurveg- ari mótsins, rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2501), hafði svart gegn bandaríska alþjóðlega meist- aranum Önnu Zatonskih (2428). 46... d4+! 47. Kf3 hvítur hefði einnig tapað eftir 47. Kxd4 Hd8+ 48. Ke3 Hd3+. 47...Dd3+ 48. Kg2 Hg8 og hvítur gafst upp. Lokastaða efstu keppenda mótsins varð eftirfarandi: 1. Valentina Gunina 7 vinninga af 9 mögulegum. 2. Alexandra Kostenjuk (2532) 6 1/2 v. 3. Irina Krush (2435) 5 1/2 v. 4. Nana Dzagnidze (2513) 5 v. Í dag kl. 17:00 hefst fimmta umferð GAMMA Reykjavíkurskákmótsins sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Nán- ari upplýsingar um gang mála má finna á skak.is og á reykjavikopen- .com. Svartur á leik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.