Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2019, Blaðsíða 20
Ermalaus síðkjóll úr línunni og sundbolur. Þess
má geta að línan er einnig seld í verslunum í
Bandaríkjunum og Kanada.
Óður til dótturinnar
Línan er afar töff og ber með sér að
vera hönnuð fyrir kvenskörunga.
Ljósmyndir/Íris Dögg Einarsdóttir
Efnið sem hér kemur við sögu er nude
pallíetta frá Ítalíu. Jakkinn er hluti af lín-
unni en kjóllinn var bara gerður í einu
eintaki fyrir sýninguna.
Jakkaföt úr hör þar sem svartur sandur, reka-
viður og skeljar blandast við bróderí.
Hægt er að klæðast þessu setti sem buxna-
dragt eða með stuttu pilsi. Hildur segir þetta
útlit sannkallað „girl power“ en þema sýning-
arinnar var jöfn réttindi kynjanna.
Jakki: 58.900 kr.
Buxur: 42.900 kr.
Pils: 26.900 kr.
Ný fatalína Hildar Yeoman, The Wanderer, var frumsýnd með veglegri tískusýningu í
Hafnarhúsinu á Hönnunarmars og er nú komin í verslun hennar á Skólavörðustíg.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Einstaklega
klæðilegt og
kvenlegt snið,
hægt að binda
kjólinn á ýmsa
vegu.
54.900 kr.
The Wanderer er innblásin af ferðalagi hönnuðarins um
vesturströnd Bandaríkjanna, en Hildur er ættuð þaðan að
hluta auk þess sem áhrifa Íslands gætir einnig í hönnun-
inni. Í línunni er ákveðið kúrekaþema, þar sem gallaefni
er áberandi og margt sem minnir á svarta sanda. Inn í
þetta blandast glitur og glamúr. Hildur var ólétt að dóttur
sinni þegar hún hannaði línuna og segir að á vissan hátt sé
hún óður til dótturinnar, þar sem hún voni að flestir vegir
verði henni færir í framtíðinni og engin glerþök að þvæl-
ast fyrir.
Klassískur stuttermabolur
toppar kúrekaútlitið og kemur vel út
með gallabuxum og stuttum pilsum.
Búið er að vinna gallaefnið, bródera
það og blanda saman við kórala sem
minna á eyðimerkurplöntur.
15.900 kr.
Gallabuxur úr línunni
þar sem prentið er
unnið út frá gallaefni
þar sem efnið hefur
verið unnið og bróder-
að. Hildur skoðaði
sögu villta vestursins
við undirbúning lín-
unnar og háskakvendin
sem það ól af sér.
39.900 kr.
Hildur segir að hún sé heppin að vera
umkringd mörgum flottum sterkum kon-
um sem láti ekkert stöðva sig og hún hafi
haft þær í huga við hönnunina.
Dansarar í sýningunni voru frá Íslenska
dansflokknum undir stjórn
Aðalheiðar Halldórsdóttur
danshöfundar.
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.4. 2019
LÍFSSTÍLL
Rekaviðarhálsmen frá kr. 15.500
Teketill úr postulíni kr. 36.500
Smádúkur úr lífrænni bómull kr. 4.900
Íslensk hönnun - Íslenskt handverk
Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990
www.kirs.is,
Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun
Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17
Roðtöskur
Ármúli 7, Reykjavík | Sími 568 0708 | www.fako.is
Tilvalin
fermingarg jöf
Komdu í Fakó og skoðaðu úrvalið
Gæði - Gott verð - Dönsk hönnun
aHEAD
Verð 15.995 kr.
aFUNK
Verð 17.995 kr.
aMOVE
Verð 14.995 kr.
aGROOVE
Verð 9.995 kr.
bGEM
Verð 15.995 kr.
aGO
Verð 5.995 kr.
toCHARGE
Verð 7.995 kr.