Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2019, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2019, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.4. 2019 Þessi svipsterka bogabrú er vestur í Ísafjarðardjúpi og var tekin í notk- un fyrir um áratug. Að vestan er vegurinn á fyllingu út í Hrútey, sem svo er kölluð, en þar tekur brúin sem er 130 metra löng við og tengist fastalandinu að austan. Mikil samgöngubót hefur þótt að þessari brú sem er yfir hvaða fjörð? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/ Sigurður Bogi Hvar er brúin í Djúpinu? Brúin er yfir Mjóafjörð og var smíði hennar hluti af verkefni sem fólst í gerð nýs vegar um vestanverðan Ísafjörð, innst í Djúpinu, og þaðan um Reykjanes, þá kemur brúin yfir fjörð- inn. Fljótlega eftir að brúnni sleppir að vestanverðu, er komið í Ögursveit. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.