Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.4. 2019 Á páskum hæfir að spyrja um kirkjustaði. Á myndinni er þekktur bær í Skagafirði; gamalt höfðingjasetur og hér var í kaþólskri tíð starfrækt nunnuklaustur. Frá þessum bæ voru einnig bræðurnir sem – ásamt fleirum – urðu úti á Kili árið 1780 en af dauðdaga þeirra spunnust mikl- ar sögur sem eru rifjaðar upp enn í dag. Hver er bærinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er kirkjustaðurinn? Svar: Reynistaður. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.