Skagablaðið


Skagablaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Öll almenn blikksmíði Allar nánarí upplýsingar á Akranesi veitir Páll í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 MURBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS Þjóövegi 13 • Akranesi ■ Sími 1722 Sólbaðsstofan Sírrý JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Fótsnyrting og fótaaðgerðir Sigríður Þórðardóttir verður með fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir hjá okkur dagana 26. - 28. sept. SÍMI 2944- Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. Eínalcuujúi Skagabraut17 Svéfnpokahreinsun Vinnufatahreinsun Kemisk hreinsun Fatapressun Vönduð þjónusta Oplð frý 9-18 UUBOÐSUAÐUR AKRANESI: ' Kristján Sveinsson Verslunin Óðinn SÍW93-1986 & 93-2586 Samvinnuferóir-Landsýn OKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 RAFNES Matthías Hallgrímsson Heiðargerði 7, s. 1286 Alhliðahúsamálun Þórður Jónsson, MÁLARAMEISTARI, Skarðsbraut 15, slml 1884 Vélavinn Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hun nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold ettir óskum. Vinnum eftir timagjaidi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. SKUFLAN’ Faxabraut 9 Sími1224 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Opið kl. 15-19 virka daga 10-14 laugardaga. DYRALIF Vesturgötu 46, s. 2852 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hreingeniiiigarþjóniista Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemlngar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsœtum, einnlg stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun ó baðsettum og flísum. Valur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 / z 3 V W/h b H 7- í W/k /o f // 4 H /2 5 /3 ‘ /y /s 4 f§ 1? K ro ssgátai 1 i Lárétt: l)Álfa, 6)Menntastofnun, 7)Borg í Finnlandi, 9)Orms, ll)Trappa, 12)Leikfélag, 13)Fugls, 15)Skemmtilegt, 17)Róðrarmáta. Lóðrétt: l)Evrópumeistari, 2)Lokar, 3)Sælgæti, 4)Litlu tjarnirnar, 5)Reiðar, 8)Klaki, 10)Láta í sér heyra, 14)Verkfæris, 15)Langamark, 16)Slagur. Lausn á síðustu krossgátu Skagablaðsins var sem hér segir: Lárrétt: l)Sveppur, 7)Kál, 8)RRR, 9)Ásgrím, 10)LÍU, ll)Mun, 13)Raula, 16)KS, 17)Mala, 18)Um. Lóðrétt: l)Skáli, 2)Vasi, 3)Elgur, 4)Prímus, 5)Urmul, 6)RR, 12)Naum, 14)Aka, 15)La. Dagbókin Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266 Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Lrá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá kl. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið alla virka daga frá kl. 7 til 9.45, 12 til 18.30 og 20 til 21.15. Kvennatími fimmtudaga frá kl. 21.15 til 22. Laugardaga opið frá kl. 9 til 11.45 og 13.15 til 15.45. Sunnudaga opið frá kl. 9 til 11.45 Bahá’ítrúin: Opið hús alla fimmtudaga. Upplýsingar í síma 2979. Bókasafnið: Vetrarútlánatímar hafa nú aftur tekið gildi og eru sem héi segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 16-21, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15-19. Aðstandendur alkóhólista: Fundir alla mánudaga að Kirkjubraut 11, kl. 21.00. Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30 - 16.00 ogsvo aftur frá kl. 19.00-19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í síma 2311frá kl. 8-20. Uppl. umlæknavaktísímsvara2358áöðrumtímum. Hestaeigendur á Akranesi 1. október næstkomandi kemur hækkun til viðbót- ar við beitargjöld til þeirra sem ekki hafa gert skil. Greiðið í tíma og forðist hækkun. Beitarnefnd ATVINNA OSKAST Maður á sextugsaldri, sem hefur verið búsettur erlendis í nokkur ár en ætlar að snúa heim á ný, óskar eftir góðri vinnu frá og með áramótum. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. á Skagablaðinu næstu mánudaga. 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.