Fréttablaðið - 10.07.2019, Síða 40

Fréttablaðið - 10.07.2019, Síða 40
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf Bjarna Karlssonar BAKÞANKAR FYRIR SVANGA FERÐALANGA *0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni. Tilbúin vara, ekki hægt að breyta. PANINI OG GOS* COMBO VERÐ: 499KR Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu. Ég man hve þreyttir foreldrar mínir voru í lok vetrar þegar ég var barn og unglingur og veit að það er lífsspursmál fyrir þessa stétt að endurnýja krafta sína. Fátt man ég úr skólabókunum í Vogaskóla en ég er ævinlega þakklátur kennaranum mínum, Þórnýju Þórarinsdóttur, sem aldrei lét sér á sama standa en hélt ró sinni og leiddi þetta óstýri- láta krakkastóð af hjartans áhuga, festu og víðsýni. Viðfangsefni kennara er flóknara nú en nokkru sinni því aldrei hefur framtíðin verið óráðnari og erfitt að segja hvað kenna skuli ung- mennum til að búa þau undir kom- andi tíma. En, kæri kennari, þegar þú gengur á grænu grasi, heyrir nið vatna, söng fugla og ilm af hafi og mold svo að þreyta liðins vetrar líður frá og leikgleðin endurnýjast. Vittu þá að þú mátt svo innilega hvílast og gleyma öllu ati því þú ert þú sjálf(ur) aðal kennslugagnið. Ef þér auðnast að lifa af í starfi, festast hvorki né flosna en vera í sífellu að undrast og uppgötva, þá er það þinn stóri faglegi sigur. Og gæti hugsast að einmitt þetta sé það sem kenna skuli? Gæti verið að kennsluáætlunin ætti að vera sú að gefa ungu fólki kost á að varðveita kjarna sinn og kunna skil á endurnærandi leik í opnum tengslum við náttúruna? Nú þegar við vitum að gróðaþrá og sjálfs- hyggja menningarinnar er helvegur en lífslistin byggir á þekkingu á vistkerfistengslum og samvinnu. Ættum við þá ekki öll að mæta nýrri kynslóð af auðmýkt með það í huga að læra með þeim nýja siði; nýjan leik þar sem egóið er ekki aðal, sigur og tap eru aukaatriði en þekking á samhengi er markvisst þróuð og enginn lætur sér á sama standa? Kæri kennari Kynntu þér blómlegt úrval af skemmtilegum tækjum í vefverslun Símans eða komdu við í verslunum okkar. Þú getur meira með Símanum Springum út með sumargræjum! vefverslun.siminn.is Polaroid Mint Bluetooth prentari16.990 kr. MOBorkukubbur4.990 kr. App le Ai rPod s 2019 26.9 90 k r. Soundbokshátalari134.990 kr. Meater+ þráð laus grillhitamælir 19.990 kr. 1 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 5 -B 3 8 0 2 3 6 5 -B 2 4 4 2 3 6 5 -B 1 0 8 2 3 6 5 -A F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.