Fréttablaðið - 16.07.2019, Side 28
Wimbledon-mót-inu í tennis, því elsta og virtasta í því ágæta sporti, l a u k m e ð
verðlaunaafhendingu á sunnudag-
inn. Serbinn Novak Djokovic og
Rúmeninn Simona Halep stóðu
uppi sem sigurvegarar að þessu
sinni.
Wimbledon var haldið í 133.
skipti og létu stjörnurnar sig
ekki vanta, frekar en venju-
lega, enda um einn allra
vinsælasta íþróttavið-
burðurðheims, meðal
fræga og fína fólksins,
að ræða.
Mótið er þannig
Þeinn af hápunkt-
um samkvæmis-
lífsins í Bretlandi.
M á g k o n u r n a r
Kate Middleton og Meghan Markle
sátu saman, hlógu dátt og fylgdust
spenntar með framvindunni á tenn-
isvöllunum, en vinkona Meghan,
Serena Williams, tapaði úrslita-
leiknum fyrir Simonu.
Blómamynstraðir kjólar voru
vinsælir hjá kvenkyns gestum
mótsins og skærir litir voru að sama
skapi áberandi. Sjálfum keppend-
um mótsins er þó skylt að klæðast
hvítu.
Vinsælasta naslið á mótinu eru
jarðarber með þeyttum rjóma en
árið 2017 gleyptu gestir Wimbledon
í sig heil 34 tonn af jarðarberjum
ásamt tíu þúsund lítrum af rjóma.
Mótið sker sig einnig úr að því
leyti að engar auglýsingar eru leyfð-
ar á eða við tennisvellina, ef frá er
talinn hinn virti úraframleiðandi
Rolex, en fyrirtækið lagði til óskeik-
ular klukkur fyrir tímavörsluna.
steingerdur@frettabladi.is
Blómarósir
og jarðarber
á Wimbledon
Wimbledon-mótinu í tennis lauk á sunnudaginn. Mótið er
einn allra vinsælasti íþróttaviðburður ársins og einn hápunkta
ársins í samkvæmislífinu hjá ríka og fræga fólkinu í Bretlandi.
Tónlistarmað-
urinn Pharrell
Williams var
mun hversdag-
legri til fara
miðað við flesta
aðra.
Leikonurnar
Tessa Thomp-
sons og Sienna
Miller mættu
báðar í dragt,
þrátt fyrir
hitann.
Hertogaynjan af
Cambridge, Kathrine
Middleton, klæddist
heiðblául en það gerði
ofurfyrirsætan Kendall
Jenner einnig.
Kjólar með blómamynstri
voru áberandi vinsælir í
ár. Cathrine Zeta Jones,
Claire Foy, Pippa Middle-
ton og Anna Wintour, rit-
stýra bandaríska Vouge,
mættu allar í sumarlegum
blómakjólum.
MYNDIR/GETTY IMAGES
1 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
1
6
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
1
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
D
-E
2
3
C
2
3
6
D
-E
1
0
0
2
3
6
D
-D
F
C
4
2
3
6
D
-D
E
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
3
2
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K