Fréttablaðið - 26.07.2019, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 7 2 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 6 . J Ú L Í 2 0 1 9
GRILLJÓN
ástæður til að grilla
NEYTENDUR Forstjóri Kredia Group
heitir því að dagar smálána á allt að
3.000 prósenta vöxtum séu liðnir,
að minnsta kosti á þeirra vegum.
Ondřej Šmakal, forstjóri Kredia
Group, segir að frá því í maí
síðastliðnum hafi vextir Hrað
peninga, Múla, 1919, Smálána og
Kredia lækkað niður í 53,75 pró
sent, sem er það hæsta sem lög
leyfa.
„Ef þú tekur 20 þúsund króna
lán hjá okkur þá þarftu að borga
20.719 krónur ef þú borgar innan
mánaðar. Við berum virðingu fyrir
hámarksgjöldum á Íslandi,“ segir
Ondřej.
Gísli Kr. Björnsson, lögmaður og
stjórnandi Almennrar innheimtu,
sem sér um að innheimta fyrir
smálánafyrirtækin á Íslandi, segir
að hætt sé að innheimta lán sem
eru með yfir 53,75 prósent vöxt
um. „Það eru engin eldri lán í inn
heimtu,“ segir Gísli.
„Það var að kröfu Almennrar
innheimtu að þessum lánum var
breytt og við höfum útvegað allar
sundurliðanir sem við höfum getað
og verið beðin um.“
Öllum lánum hafi verið breytt
þannig að þau fari ekki yfir hámark
árlegs hlutfallskostnaðar.
„Ef það er einhver með eldri
kröfu í innheimtu þá óska ég eftir
að viðkomandi leiti til okkar. Við
viljum aðeins innheimta kröfur
sem eru í samræmi við íslensk lög.“
Brynhildur Pétursdóttir, fram
kvæmdastjóri Neytendasamtak
anna, segir það jákvætt að smá
lánin heyri sögunni til.
„Ef það er raunverulega svo að
Almenn innheimta er loksins að
hætta innheimtu á ólögmætu smá
lánunum þá auðvitað fögnum við
því, enda tími til kominn, og við
væntum þess að ólögmætar kröfur
verði látnar niður falla,“ segir Bryn
hildur.
Meira en helmingur þeirra sem
leituðu til Umboðsmanns skuldara
í fyrra höfðu tekið smálán.
– ab / sjá síðu 4
Smálán heyra nú sögunni til
Forstjóri Kredia Group, sem á smálánafyrirtækin 1909, Múla og fleiri, segist bera virðingu fyrir íslensk-
um lögum. Aðeins verði lánað fyrir hæstu löglegu vexti. Innheimtu lána á hærri vöxtum hafi verið hætt.
Það var að kröfu
Almennrar inn-
heimtu að þessum lánum
var breytt og við höfum
útvegað allar
sundurliðanir
sem við
höfum getað
og verið beðin
um.
Gísli Kr. Björnsson, stjórnandi
Almennrar innheimtu
Laugardalurinn verður fullur af lífi og fjöri næstu daga en keppni á hinu árlega Rey Cup fótboltamóti Þróttar hófst í gær.
Að þessu sinni taka um 1.350 stelpur og strákar á aldrinum 13-16 þátt í mótinu. Mótið mun standa fram á sunnudag en
auk fótboltans er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem inniheldur meðal annars ball og grillveislu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Fleiri myndir frá Rey Cup er að finna á +Plússíðu
Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta-
blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS
ÍÞRÓTTIR Keppendur í Tour de
France hjólreiðakeppninni fara
ekki varhluta af hitabylgjunni sem
geisar í Frakklandi. Þeir hafa nú
hafið klifur sitt upp í Alpana í um
30 stiga hita.
Hitinn fór eitthvað illa í Wales
verjann Luke Rowe
og Þjóðverjann Tony
Martin en þeim
hefur verið vísað
úr keppninni
eftir slags
m á l í
b r a u t
inni.
Heima
m a ð u r i n n
J u l i a n A l a
philippe heldur
f o r y s t u n n i e n
keppninni lýkur í
París á sunnudag
inn.
– bbh / sjá síðu 10
Hiti og slagsmál
í Tour de France
2
6
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
9
-A
E
C
0
2
3
7
9
-A
D
8
4
2
3
7
9
-A
C
4
8
2
3
7
9
-A
B
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K