Fréttablaðið - 26.07.2019, Síða 50
Balenciaga
Þegar hausttískan var kynnt á tískupöllunum voru línurnar lagðar í ýmsar áttir allt frá vel sniðnum drögtum og kápum yfir í skrautlega
kjóla, skreytta fjöðrum og pallíett-
um. Venju samkvæmt ættu því allir
að geta fundið eitthvað við sitt hæfi
í haust, hvort sem sóst er eftir klass-
ískum og stílhreinum flíkum, eða
því að láta ljós sitt skína í skærum
litum. Glamour hefur tekið saman
nokkrar línur sem verða vinsælar í
haust. eddag@frettabladid.is
Þótt enn séu nokkrir
dagar eftir af júlí
færist haustið nær
og laufin verða byrj-
uð að falla áður en
við vitum af. Óþarfi
að hafa áhyggjur
af því þar sem
haustið er fallegt og
skemmtilegasta árs-
tíðin þegar tíska
og straumar eru
annars vegar.
LÍFIÐ
Farðu inn á Glamour.is og fáðu dag-
legar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Klassík, leður og
skærir litir ríkja í haust
Leðurbuxur
Ef það er ein flík sem maður verður að
eiga í fataskápnum þá eru það leður-
buxurnar, hvort sem þær eru ekta eða
ekki. Leðurbuxurnar passa vel við grófa
prjónapeysu eða silkiskyrtu þannig
að þær eru góð fjárfesting. Þær koma í
mörgum útgáfum fyrir haustið, glans-
andi eða í svokölluðum mótorhjólastíl
eins og á tískupalli Bottega Veneta.
Skærir litir
Sumarið er ekki eini tíminn til að nota
skæru litina vegna þess að þeir koma líka
sterkir inn í vetur. Rauður, fjólublár og
grænn voru vinsælir hjá tískuhúsum eins og
Sies Marjan, Balenciaga og Max Mara.
Aftur til áttunda áratugarins
Þetta er eitt stærsta trendið fyrir
haustið, hnésítt pils, lítill dragtarjakki,
silkiskyrta og silkiklútur eins og tíðkað-
ist París á áttunda áratugnum. Tísku-
hús eins og Celine, Balenciaga, Gucci
og Burberry eru öll með sínar útgáfur
af þessu. Ef þú vilt svo klæða þig upp á
skaltu setja grófa gullkeðju um hálsinn
og smeygja þér í þægilega hælaskó.
Sies Marjan
Max Mara
Isabel Marant
Bottega Veneta
Tom Ford
Chloé
Burberry
Celine
2 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R22 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
6
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
9
-E
A
0
0
2
3
7
9
-E
8
C
4
2
3
7
9
-E
7
8
8
2
3
7
9
-E
6
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K