Fréttablaðið - 23.08.2019, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.08.2019, Blaðsíða 42
Á morgun, laugardag, fer fram Menningar-nótt í Reykjavík en yfir daginn fer fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Nú þegar hafa safnast hátt í hundrað milljónir og fjöldinn allur hefur skráð sig til þátttöku. Þeirra á meðal eru þekktir Íslendingar sem ætla að hlaupa til góðs en hér eru nokkur dæmi um slíka. Hægt er að heita á þá á síðunni hlaupastyrkur.is. Alls taka 190 góðferðarfélög þátt í ár og njóta góðs af áheitum á hlaupara dagsins. Maraþon og hálf- maraþon hefst klukkan 08.40 um morguninn og tíu kílómetra hlaupið 09.35, fyrir þá sem vilja fylgjast með. steingerdur@ frettabladid.is Frægir hlaupa til góðs Á morgun fer fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og þegar þetta er skrifað hafa tæplega hundrað milljónir safnast í þágu hinna ýmsu góðgerðarmála. Fjöldi fólks hefur skráð sig til þátttöku en meðfylgjandi er upptalning á nokkrum þekktum Íslend- ingum sem hafa tekið sig til og ætla hlaupa til góðs í ár. Nína Dögg Filippusdóttir leikari 10 kílómetrar Safnar styrkjum fyrir Barna- spítalasjóð Hringsins Ólafur Darri Ólafsson leikari 10 kílómetrar Safnar styrkjum fyrir AHC Samtökin Þórarinn Eldjárn rithöfundur Hálfmaraþon Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns Svala Björgvinsdóttir tónlistarkona 10 kílómetrar Safnar styrkjum fyrir AHC Samtökin Skoppa og Skrítla Skemmtiskokk Safna styrkjum fyrir Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Hálfmaraþon Safnar styrkjum fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona 10 kílómetrar Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Yl, til styrktar Jónu Ottesen Jói Pé og Króli tónlistarmenn 10 kílómetrar Safna styrkjum fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna 2 3 . Á G Ú S T 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R26 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 2 3 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 A 0 -F 1 0 8 2 3 A 0 -E F C C 2 3 A 0 -E E 9 0 2 3 A 0 -E D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 2 2 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.