Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 28.11.2012, Síða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 28.11.2012, Síða 16
° °16 Eyjafréttir / Miðvikudagur 28. nóvember 2012 Menntastoð Viska mun bjóða upp á Menntastoðir á vorö og haustönn 2013 Menntastoðir eru krefjandi nám fyrir einstaklinga, 23 ára og eldri. Nám í Menntastoðum er unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Keili. Nemendur sem ljúka námi í Menntastoðum eiga kost á því að sækja um nám í Háskólabrú Keilis eða í frum- greiningadeild H.R. og Bifrastar. Markmið • Að komast í undirbúningsdeildir háskóla • Að þjálfa markviss og skipulögð vinnubrögð í námi • Að byggja upp jákvætt viðhorf gagnvart áframhaldandi námi • Að styrkja stöðu á vinnumarkaði Námsgreinar • Íslenska • Stærðfræði • Enska • Danska • Námstækni • Tölvu –og upplýsingatækni • Bókfærsla Kennslufyrirkomulag Í boði er staðnám. Námið tekur um 10 mánuði og verður kennt vor og haust 2013. Kennslan fer fram þrjá virka daga (síðdegis) í viku og nokkra laugardaga í mánuði. Kennt er samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, og hefur Mennta– og menningamálaráðuneytið samþykkt að meta megi námið til allt að 50 eininga á framhaldsskólastigi. Verð Fræðslumiðstöð atvinnulífsins niðurgreiðir kennslu í Menntastoðum svo hlutur nemenda í námsgjöldum er 116.000 krónur. Hægt er að sækja um styrk vegna námsgjalds til fræðslusjóða stéttarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Sólrún Bergþórsdóttir náms- og starfsráðgjafi Visku í síma 866 7837. Frekari upplýsingar og skráning í Visku í síma 481-1950/481-1111 www.viskave.is | viska@eyjar.is Guðmundur Ragnar Magnússon stoðtækjafræðingur verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja miðvikudaginn 5. desember. Tímapantanir í síma 565-2885. Félagsfundur Fimmtudaginn 29. nov verður haldinn félagsfundur hjá ÍBV-íþróttafélagi. Fundurinn verður í AKÓGES við Hilmisgötu og hefst klukkan 20.00. Allir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hvattir til að mæta.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.