Fréttir - Eyjafréttir - 10.07.2013, Qupperneq 12
°
°Eyjafréttir / Miðvikudagur 10. júlí 201312
Smáar
Bíll til sölu
Hyundai I 30, station. Árg. 2009,
ekinn 34.000 km og beinskiptur.
Mjög vel með farinn. Ásett verð 2,2
milljónir. Uppl. í síma: Gunnar Ingi,
896-3640 og 896-3340.
---------------------------------------------
Gamall dekurbíll óskast
Sem er vel viðhaldið, í góðu standi
og fæst á kr. 300.000 stgr. Uppl. í
s. 571-3614 eða 869-6001.
---------------------------------------------
Trúnaður
Hugguleg 56 ára kona óskar eftir
að kynnast heiðarlegum manni
með samband í huga. Svar
sendist til Eyjafrétta, Strandvegi
47, 900 Vestmannaeyjum merkt
„Trúnaður“.
---------------------------------------------
Íbúð til leigu í Breiðholti
Til leigu 2ja herbergja íbúð í
Breiðholti frá 1/9 2013 - 31/5 2014.
Getur verið aðeins fyrr ef óskað er.
Innifalið húsgögn, hiti og rafmagn.
Internet og sími ef óskað er.
Frekari upplýsingar á netfang,
hjajonu@gmail.com
---------------------------------------------
Gefins kettlingar
Þrír 7-8 vikna gamlir kettlingar,
sem vantar heimili, fást gefins.
Áhugasamir hringi í s. 662-1138.
---------------------------------------------
Húsnæði óskast
Óska eftir húsnæði til leigu yfir
þjóðhátíð. Get lagt fram tryggingu
ef óskað er. Uppl. hjá Bergvin í s.
895 8582.
---------------------------------------------
Herbalife
Er ekki kominn tími á undirbúning
fyrir þjóðhátíð? S 481-1920 og
896-3438
AA fundir
eru haldnir sem hér segir
að Heimagötu 24:
Miðvikudagur: kl.20.30
Fimmtudagur: kl.20.30
Föstudagur: kl. 20.30
Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur
Sunnudagur: kl.11.00
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath.símatíma okkar, sem eru hvern dag,
hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 4811140
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Forstöðumaður
frístundavers í Þórsheimilinu
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir forstöðumanni í frístundaverið í
Þórsheimilnu. Um er að ræða 80% starfshlutfall.
Forstöðumaður ber ábyrgð á þjónustueiningu, innra starfi, starfs-
mannamálum, rekstri og samskiptum við forráðamenn og sam-
starfsaðila. Næsti yfirmaður forstöðumanns er fræðslufulltrúi.
Óskað er eftir einstaklingi með reynslu af störfum með börnum.
Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og
STAVEY.
Nánari upplýsingar veitir Erna Jóhannesdóttir, fræðslufulltrúi
(erna@vestmannaeyjar.is) eða Jón Pétursson, framkvæmdastjóri
fjölskyldu- og fræðslusviðs (jonp@vestmannaeyjar.is), sími 488
2000.
Umsóknir og meðfylgjandi upplýsingar skulu berast fjölskyldu- og
fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 900 Vestmanna -
eyjum í pósti eða tölvupósti fyrir 20. júlí 2013.
Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is
Vestmannaeyjabær
V
Innilegt þakklæti til þeirra er komu að
undirbúningi útfarar
Dóru Hönnu Magnúsdóttur
laugardaginn 6. júlí. Einnig vil ég þakka þeim sem minntust
ástkærrar eiginkonu minnar og mættu til að fylgja henni.
Sérstakar þakkir færi ég Oddfellow systrum í Vestmannaeyjum
fyrir rausnarlega minningargjöf.
Guð blessi ykkur öll,
Sigmundur Andrésson og fjölskylda.
V
Systir mín
Valgerður Andersen
Hásteinsvegi 6,
lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 3. júlí sl. Útförin
fer fram frá Landakirkju laugardaginn 13. júlí nk. kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda
Jóhann J. Andersen
Kærar þakkir
Ég vil senda bæjarbúum kærar þakkir fyrir frábæra
mætingu og góðar móttökur sem ég fékk á myndlist -
arsýningunni minni í Akóges um goslokahelgina.
Bjartey Gylfadóttir.
Minningarkort
Kvenfélags Landakirkju
Svandís Sigurðardóttir
Strembugötu 25 / 481-1215
Oddný Bára Ólafsdóttir
Foldahrauni 31 / 481-1804
Marta Sigurjónsdóttir
Fjólugötu 4 / 481-1698
Minningarkort
Sigurðar I. Magnússonar
Björgunarfélags Vestmannaeyja
Emma Sigurgeirsdóttir
s. 481-2078
Þóra Egilsdóttir
s. 481-2261
Sigríður Magnúsdóttir
s. 481-1794
Minningarkort
Slysavarnadeildarinnar
Eykyndils
Októvía Andersen
Bröttugötu 8 / s. 481-1248
Ingibjörg Andersen
Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268
Bára J. GuÝmundsdóttir
Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860
Blómastofa Vm.
Vestm.br. 37 / s. 481-1491
Minningarkort
Kvenfélagsins Líknar
Stefanía Ástvaldsdóttir
Hrauntúni 34 / sími 481-2155
Guðrún Helga Bjarnadóttir,
Hólagötu 42 / sími: 481-1848
Margrét Kristjánsdóttir
Brekastíg 25 / sími 481-2274
Elínborg Jónsdóttir
Hraunslóð 2 / sími 481-1828
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Brimhólabr. 28 / sími 481-3314
Allur ágóði rennur í
sjúkrahússjóð félagsins
Minningarkort
Krabbavarnar Vm.
Hólmfríður Ólafsdóttir
Túngötu 21 / sími 481-1647
Ester Ólafsdóttir
Áshamri 12 / sími 481-2573
Blómastofa Vm.
Vestm.br. 37/ simi 481-1491
Guðbjörg Erla Ragnarsd
Brekastíg 30 / sími 588 3153
Karólína Jósepsdóttir
Foldahraun 39e s. 534 9219
Minningarkort
Kristniboðssjóður
Hvítasunnumanna
Sigurbjörg Jónasdóttir
sími 481-1916
Anna Jónsdóttir
sími 481-1711
Magnús Jónasson
sími 481 2444
Allur ágóði rennur
til kristniboðs.
STIMPLAR
Ýmsar gerðir og litir
Strandvegi 47 - Sími 481 1300
HLUTHAFAFUNDUR
Hluthafafundur verður haldinn í Vinnslustöðinni hf. í fundarsal félags -
ins að Hafnargötu 2 í Vestmannaeyjum 11. júlí 2013 og hefst kl. 1400.
FUNDAREFNI:
1. Tillaga meirihluta stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. um að hluthafa-
fundur staðfesti viðaukasamning við kaupsamning dags. 10. maí 2011
um sölu á 2,5% hlut í VSV til Ufsabergs ehf., Eyjólfs Guðjónssonar og
Elínborgar Jónsdóttur. Með viðaukasamningnum telst 3. gr. kaupsamn-
ingsins frá 10. maí 2011 niður fallin og viðskiptin með framangreind
2,5% eigin hlutabréf VSV frágengin að fullu án skilyrða.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Framangreindur viðaukasamningur mun liggja frammi á skrifstofu VSV
til sýnis fyrir hluthafa síðustu vikuna fyrir hluthafafundinn.
Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf.
s. 481 1300 | frettir@eyjafrettir.is
Hvað er að frétta?
- vertu með á nótunum!