Fréttir - Eyjafréttir - 22.04.2015, Page 13
13Eyjafréttir / Miðvikudagur 22. apríl 2015
Lestu blað Eyjafrétta
hvar og hvenær sem
er í áskrift!
www.eyjafrettir.is | s. 481-1300
FJÁRMÁL VIÐ
STARFSLOK
» Hvernig eru greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar?
» Hvernig og hvenær ætti ég að taka út
séreignarsparnaðinn minn?
» Hvað þarf ég að vita varðandi skattkerfið?
» Hvaða áhrif hefur ávöxtun sparifjár?
Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is
Fjármál flækjast til muna þegar taka lífeyris hefst. Starfsfólk VÍB hefur sérhæft sig í fjármálum í aðdraganda og kjölfar
starfsloka. Á fundinum verður leitast við að svara áleitnum spurningum sem oft brenna á fólki við þessi tímamót.
Opinn fræðslufundur í Akoges salnum miðvikudaginn 29. apríl kl. 16.30-17.30
Fundurinn er ókeypis og öllum opinn. Boðið verður upp á kaffiveitingar.
Skráning á vib.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
8
5
11
Ágæti áskrifandi.
Frá og með næstu mánaðarmótum mun-
um við hætta að senda út greiðsluseðla
nema óskað sé sérstaklega eftir því.
Greiðsla fyrir áskrift mun því koma inn á
heimabankann en einnig er möguleiki að
greiða með greiðslukorti og þá er best að
hafa samband í síma 481-1300 eða á net-
fangið eyjafrettir@eyjafrettir.is.
Fyrir þá sem óska eftir að fá sendan
greiðsluseðil er bent á að hafa samband
við okkur, en þess má geta að seðilgjald
hjá Landsbankanum er 475 kr.
Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að heima-
banka er bent á beina skuldfærslu en þá
er greiðsluseðill skuldfærður beint af
bankareikningi. Vinsamlegast hafið sam-
band við ykkar banka til að fá nánari upp-
lýsingar. Með því að stunda pappírslaus
viðskipti getur þú sparað og um leið haft
jákvæð áhrif á umhverfið og minnkað
póstinn sem kemur inn um bréfalúguna.
Með góðri kveðju,
starfsfólk Eyjafrétta