Fréttir - Eyjafréttir - 21.10.2015, Page 13
13Eyjafréttir / Miðvikudagur 21. október 2015
Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa SASS og fá aðstoð og
leiðbeiningar við gerð umsókna. Hægt er að hafa samband í síma 480 8200 eða með því
að senda fyrirspurn á netfangið styrkir@sudurland.is. Allar umsóknir þurfa að berast
rafrænt í gegnum vefinn sudurland.is.
Upplýsingar um úthlutunarreglur, leiðbeiningar og ráðgjöf við gerð umsókna og viðmið
við mat á umsóknum er að finna á vefnum sudurland.is.
Uppbyggingarsjóðurinn er hluti af Sóknar áætlun Suðurlands og er á ábyrgð Samtaka
sunnlenskra sveitarfélaga.
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
auglýsir eftir umsóknum
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði
nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi
Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember nk.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshlutasamtök sveitarfélaga
á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál
sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi.
SASS - Selfoss
Austurvegur 56
480 8200
SASS - Hvolsvöllur
Ormsvöllur 1
480 8200
SASS – Vestmannaeyjar
Þekkingarsetur VE
480 8200
SASS - Höfn
Nýheimar
480 8200
Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur tekið við hlutverki Menningarráðs og Vaxtar
samnings Suðurlands.
Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:
Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða
samfélagsþróun á Suðurlandi
Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi
•
•
•
P
re
nt
m
et
S
uð
ur
la
nd
s
Strandvegur 47A, efri hæð, Vestmannaeyjum. Um er að ræða
efri hæð atvinnuhúsnæðis sem er skráð í Fasteignaskrá sem
prentsmiðja. Eignin er skráð 160 m2, hún er steypt og byggð 1946.
Lóð fylgir til suðurs. Eignin kemur til með að standa milli tveggja
verslanarisa, Krónunnar og Bónus.
TIL SÖLU
160 m2 húsnæði í miðbænum
Eignin skiptist svo:
Inngangur á neðri hæð, í dag er
opið frá stigagangi inní vestur-
rými og þarf að loka því ef efri
hæðin selst (Ath. mögulegt að gera
aðkomu að sunnanverðu).
Efri hæðin var áður eitt stórt rými,
en hefur verið stúkuð af með
timburveggjum og skiptist:
Skrifstofu/vinnuherbergi. - Salerni.
- Vinnusalur (var áður prentsalur).
- Vöruhurð er í suður, en þar er
mögulegt að gera inngang inná
hæðina að sunnanverðu.
Einfalt er að taka niður veggi og
hafa hæðina eitt stórt rými, eða ger
þar íbúð eða íbúðir.
Eigninni geta fylgt góð lóðarrétt-
indi að sunnanverðu og möguleg
aðkoma að eigninni þaðan.
Ef áhugi er fyrir hendi er möguleiki
á að kaupa neðri hæðina að auki
Áhugasamir hafi samband við Fasteignasölu Vestmannaeyja
í síma 488 1600. Eða líti við á Eyjafréttum á neðri hæð hússins.
Auglýsing um skipulagsmál
frá umhverfis-og skipulagsráði
Lýsing skipulagsáætlana:
Deiliskipulagstillaga
fyrir athafnasvæði í
Eldfellshrauni (A-3)
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 15. okt. 2015
að kynna lýsingu fyrir nýtt deiliskipulag á athafnasvæði í
Eldfellshrauni (A-3) í samræmi við skipulagslög nr.
123/2010. Í lýsingu koma fram áherslur, upplýsingar um
forsendur, umhverfismat, fyrirliggjandi stefnu aðalskipulags
og fyrirhugað skipulagsferli.
Gögn liggja frammi hjá umhverfis- og framkvæmdasviði að
Skildingavegi 5 og á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar, www.
vestmannaeyjar.is/is/page/skipulagsmal
Ábendingum er hægt að koma á framfæri skriflega til
umhverfis- og framkvæmdasviðs, Skildingavegi 5 eða á
bygg@vestmannaeyjar.is innan þriggja vikna frá auglýsingu
þessari.
Nánari upplýsingar gefur Skipulags- og byggingafulltrúi á
skrifstofu sinni að Skildingavegi 5. Sími 488-2530.
Vestmannaeyjabær
Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is
Minningarkort
slysavarna-
deildarinnar
eykyndils
Kristín Elfa Elíasdóttir
Áshamri 17 / s. 481-2146
Bára J. Guðmundsdóttir
Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860
Rn.0582-4-250442 / Kt. 470383-0389
Minningasjóður
ingibjargar
Marinósdóttur
- Þroskahjálp í
vestMannaeyjuM-
Ólöf Margrét Magnúsdóttir
s. 861-3245
Unnur Baldursdóttir
s. 481-2081/897-2081