Fréttir - Eyjafréttir - 06.04.2016, Side 4
4 Eyjafréttir / Miðvikudagur 6. apríl 2016
Landakirkja
Fimmtudagur 7. apríl
Kl. 10.00 Foreldramorgunn.
Kl. 19.00 Æfing Stúlknakórs
Landakirkju.
Kl. 20.00 Æfing, Kór Landakirkju.
Kl. 20.00 Opið hús í KFUM & K
við Vestmannabraut.
Föstudagur 8. apríl
Kl. 16.00 Litlir lærisveinar.
Laugardagur 9. apríl
Kl. 11.00 Fermingarmessa.
Kl. 16:00 Útför Sturlu F. Þorgeirs-
sonar.
Sunnudagur 10. apríl
Kl. 11.00 Fermingarmessa.
Kl. 11.00 Sunnudagaskólinn í
safnaðarheimilinu undir stjórn Gísla
Stefánssonar.
Kl. 20.00 Æskulýðsfundur hjá
Æskulýðsfélagi Landakirkju og
KFUM & K í Vestmannaeyjum.
Mánudagur 11. apríl
Kl. 20.00 Tólf spora andlegt
ferðalag. Framhaldshópur.
Þriðjudagur 12. apríl
Kl. 10.00 Kaffistofan.
Kl. 14.00 STÁ.
Kl. 16.30 NTT.
Kl. 16.30 ETT.
Kl. 20.00 Fundur hjá Gídeon
mönnum.
Kl. 20.00 Samvera hjá Kvenfélagi
Landakirkju.
Miðvikudagur 13. apríl
Kl. 10.00 Bænahópur.
Kl. 17.30 Kyrrðarbæn.
Kl. 19.30 OA fundur í Safnaðar-
heimilinu.
Hvítasunnu-
kirkjan
Fimmtudagur kl. 20:00
Ný biblíulestrarröð hefst úr bókinni
„Vöxtur“.
Sunnudagur kl. 13:00
Samkoma: Guðni Hjálmarsson
prédikar. Lifandi söngur, kaffi og
notalegt spjall á eftir.
Mánudagur kl. 20:00 Bænastund.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kirkjur bæjarins:
Aðvent-
kirkjan
Laugardagur
Kl. 12:00 Samvera.
Allir velkomnir.
Eyjamaður vikunnar
Dagurinn hefði ekki
getað farið betur
Alþjóðlegur dagur einhverfra var
síðastliðinn laugardag. Einhugur, for-
eldra- og aðstandendafélag
einhverfra í Vestmannaeyjum bauð
gestum og gangandi, að kynnast
starfinu í tilefni dagsins. Mikill fjöldi
fólks mætti og þótti dagurinn
heppnast einstaklega vel. Daníel
Hreggviðsson, 15 ára sagði þar
sögu sína á skemmtilegan hátt um
það hvernig er að vera einhverfur.
Daníel Hreggviðsson er Eyjamaður
vikunnar að þessu sinni.
Nafn: Daníel Hreggviðsson.
Fæðingardagur: 19. júní 2001.
Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar.
Fjölskylda: Foreldrar mínir eru
Guðrún Jónsdóttir og Hreggviður
Ágústsson og bróðir minn er Ágúst
Sölvi Hreggviðsson.
Draumabíllinn: Sjálfskiptur bíll
sem hægt er að keyra og hægt er að
anda í.
Uppáhaldsmatur: Lundi.
Versti matur: Kjötfars.
Uppáhalds vefsíða: Facebook og
Youtube.
Hvaða tónlist kemur þér í gott
skap: Kvikmyndatónlist og
popptónlist.
Aðaláhugamál: Kvikmyndir,
tónlist, samfélagsmál og vísindi.
Hvaða mann/konu myndir þú
vilja hitta úr mannkynssögunni:
Martin Luther King.
Fallegasti staður sem þú hefur
komið á: Vestmannaeyjar og
Kanaríeyjar.
Uppáhalds íþróttamaður og
íþróttafélag: ÍBV og enginn
sérstakur íþróttamaður.
Ertu hjátrúarfull/ur: Nei, en
reyndar kýs ég ekki að benda á
flugvélar.
Stundar þú einhverja hreyfingu:
Fer í ræktina af og til.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Game of
Thrones og Breaking Bad.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
lesa: Glæpasögur.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera í skólanum: Fara í próf og fá
niðurstöður úr þeim vegna þess að
það er eina námsmatið sem fær mig
til að leggja mig sérstaklega fram.
Hvernig fannst þér dagur
einhverfra heppnast: Dagurinn
hefði ekki getað farið betur.
Dagskráin heppnaðist öll og það
voru mun fleiri gestir en við
áætluðum.
Eitthvað að lokum: Ég vil þakka
öllum fyrir að hafa mætt á daginn
og sýna þessu áhuga.
Daníel Hreggviðsson
er Eyjamaður vikunnar
Eyjafréttir vilja eindregið hvetja
brúðhjón til að senda inn mynd
til birtingar sem og foreldra
nýrra Eyjamanna.
Myndir og upplýsingar sendist á
frettir@eyjafrettir.is
Börn og brúðhjón
Tónfundir
Tónlistarskólans
Haldnir í skólanum
alla miðvikudaga
kl. 17.30.
Allir velkomnir
Tónlistarskóli
Vestmannaeyja
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24 AA fundir
eru haldnir sem hér segir
að Heimagötu 24:
Mánudagur: kl.20.30
Miðvikudagur: kl.20.30
Fimmtudagur: kl.20.30
Föstudagur: kl.23.30
Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur
Sunnudagur: kl.11.00
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath.símatíma okkar, sem eru hvern dag,
hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
Húsnæði óskast
Knattspyrnudeild ÍBV óskar eftir því að leigja húsnæði fyrir
þjálfara liðsins í sumar.
Hvort sem um er að ræða langtíma leigu eða yfir sumarið.
Vinsamlegast hafið samband við framkvæmdarstjóra
félagsins í síma 699 4393 eða oskar@ibv.is
Blóðsöfnun verður á
Heilbrigðisstofnun
Suðurlands, Vestmanna-
eyjum 3. hæð
miðvikudaginn 13. apríl
frá kl. 12:00 – 19:00 og
fimmtudaginn 14. apríl
frá kl. 08:30-14:00.
Blóðgjöf er lífgjöf
Einsi kaldi og hans fólk hélt árshátíð sína á Háaloftinu og var mikið stuð eins og sjá má á þessari mynd sem Óskar Pétur tók.
>> SmáAuglýsingAr
Þjóðhátíðartjald til sölu.
Súlur, dúkur og hælar. Kr. 50.000.
Uppl. í s. 694-1131.
-------------------------------------------
Auglýsingasíminn er
481-1300