Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2019, Blaðsíða 22
Fiskur og veiði 2019 28. júní 2019KYNNINGARBLAÐ
NORÐURÁ FEGURST ÁA
Eigum fáeinar stangir
síðari hluta ágúst mánaðar.
Skemmtileg veiði í alvöru á.
Sala veiðileyfa fyrir sumarið 2020 er hafin.
einar@nordura.is
S 893-9111/496-0833
Veiðiþjónustan Strengir:
Það er til ódýr laxveiði
Veiðiþjónustan Strengir býður veiðimönnum upp á fyrir-taks laxveiði á gullfallegum
ársvæðum, sem og silungsveiði.
Nýleg fyrsta flokks veiðihús hafa
verið byggð á flestum veiðisvæðum
Strengja.
Veiðiþjónustan Strengir var stofn-
uð árið 1988 og hefur síðan þá lagt
mikla áherslu á persónulega og góða
þjónustu við veiðimenn, jafnt innlenda
sem erlenda. Strengir hafa nú á
sínum snærum Breiðdalsá, Jöklu og
hliðarár, Fögruhlíðará, Hrútafjarðará
og Minnivallalæk.
Forstjóri Strengja er Þröstur Elliða-
son en hann er jafnframt stofnandi
fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar á strengir.is
Veiðileyfi má ýmist panta í gegnum
vefsíðuna eða með því að hafa sam-
band við Þröst Elliðason í síma/fax:
567 5204, heimasíma: 567-5211 eða
660-6890 eða með því að senda
póst á netfangið: ellidason@strengir.
is. n
Hér pantar þú veiðileyfi:
Breiðdalsá
Breiðdalsá
silungasvæði
Hrútafjarðará
Minnivallalækur
Jökla I og
Fögruhlíðará
Jökla II
Jökla III
Fögruhlíðarós